Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 16

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 16
16 JÓLABLAÐ VlSIS drífu. Til að byrja með, gátum við vel áttað okkur á daladrög- unuxn, en strax þegar við þurftnm að sækja upp i móti, villtumst við i kafaldinu. Við ætluðum að fara frá Haggen upp til Kiihlai- stubair-fjallanna, og við urðum í öllu að treysta á áttavit- ana. A leið okkar voru hvorki jöklar né gjár, og livað var þá svo sem að óttast? Eg tróð pipuna mína fulla, stakk henni framan i gaddfreðið snjáldrið á mér og þaut svo af stað upp í móti — æ hærra upp - í þrjár klukkustundir samfleytt. Hað var komið fram yfir miðnætti og klukkan mun hafa verið orðin um eitt. Við vorum komnir utan í brekkur, þar sem snjóskriður höfðu fallið niður. Undir eðlilegum kringumstæðum hefðum við fyrir löngu átt að vera komnir til Kuhtai, en ef til vill álli fannkoman og mótblásturinn sök á því, að við komumst ekki hraðar áfram. Eg er ákveðið þeirrar skoðunar að við eigum að halda í áttina iivað sem tauti. En það er spurning hvort ekki sé hætla á snjóskriðum. Við sjáum ekki faðmslengd fram fvrir okkur. Það er enginn vafi á því, að það er stórhættulegt að vera hér á l'erli. I þvíliku veðri eru allar hrekkur hættulegar. Er við höf- uni gengið í enn eina klukkustund rann allt i einu ljós upp fyrir mér. Eg rek mig á heyhlöðu. Eg þekki hana, en segi ekki neitt. Við skríðum inn í hana og hvílumst nokkra stund. Nii veil eg með vissu að fyrir klukkustund höfum við hlotið að fara framhjá Kiihtaiskarðinu, án þess að hafa orðið þess varir. Þessvegna segi eg með svip, sem sómir sér vel fyrir örugga leiðsögumenn, að innan klukkustundar skyldum við áhyggilega vera komnir upp á skarðið. Þegar við komum út úr heyhlöðunni aftur, tók eg á mig stóran krók í kring um hlöðuna, og hélt svo til sömu áttar og við komunt úr. Ferðafélagar mínir áttuðu sig ekkert á hragði þessu, en dáðu mig stórlega fyrir öryggi mitt i þessum sorta. Eg lét sem ekkert væri, og sagði að það væri ekki nenia sjálfsagður hlutur að eg rataði heim að Kúhtai, jafnvel þó það væri dálítið blint. Við fögnuðum komu okkar á áfangastað, enda þótt áliðið væri nætur. Við færðum frosinn kálfskrokk í kvenmannsföt og lél- um hann svo i rúmið fyrir ofan Norðmanninn Carlson. En Carl- son hafði drukkið sig svo rækilega fullan um kvöldið, að hann veitti þessari kuldalegu hjásvæfu ekki minnsta gaum! Morguninn eftir stafaði vetrarsólin glitrandi geislaflóði sínu ofan frá alheiðríkum og djúphlóum himni. Við hárum á skíðin okkar og héldum af stað, því að við höfðum ákveðið að fara upp . aj . \ ?■ 'IIIHÉiMÉmli, - . .. ... ' • - ■ l 'áús* wmmMímmm Jól í austurrísku Ölpunum. Jökulganga í Alpafjöllum. á” einhvern fjallstindinn þarna i nágrenninu. En við vorum ekki komnir langt, þegar einn úr hópnum rakst á skíðaslóðirnar frá því um nóttina. Þær lágu i rákum hátt upp i hlíðinni og stefndu allar að heyhlöðu einni. Þaðan lágu þær í stórum krók í kring um hlöðuna og svo upp á fjallskarðið aftur. „Hvaða hévítis grasasnar hafa verið þarna á ferð? Sjóið þið hara hvernig þeir hafa liringsnúist eins og kettir i kring um skottið á sér.“ Sepp stóð og glápti mjög þungt liugsi á slóðirnar. Allt í einu Ijómaði hann allur i framan. „Hamingjan hjálpi okkur! Þetta eru okkar eigin slóðir!“ Það leið heill hálfur mánuður unz Sankti Pétur varð svo misk- unnsamur að láta fenna yfir þessa slóð. * A RIÐ eftir flæktumsl við um jólaleylið á skíðunum okkar í fannkyngi Arlfjallanna. Við lóknm kvikmyndir. Friedl klæðskeri og Fritz Rudl voru þar háðir. Það urðu jól og við héld- um þau háliðleg með svolitilli bænagjörð eins og lög gera ráð fyrir, allmiklu víni, en ennþá mestum hroka. „Jólatréð“ okkar var uppi á Rauzselinu, og þegar klukkan var fimm minútur gengin i tólf, kveiktum við á blysunum okkar og hrunuðum með miklum gauragangi og gázka niður í dalhotninn til að hlýða á jólaguðsþjónustu niður í byggðinni. Margir hraustii- drykkjurútar stungust á höfuðið niður í djúpa lausamjöllina, og á meðan sól, og tungl og allar himinsins stjörnur dönsuðu fyrir augunum á þeim, slokknaði eldur blyss- íns í fánndyngjunni. Friedl var sá, sem mest hafði í kollinum af púnsi, og það var hann, sem hraðast fór á skiðunum. Eftir óvilj- andi Iangstökk fram af skafli og yfir stauragirðingu eina, lenti hann, einum tuttugu metrum lengra í lnirtn, á gerði einu, þar sem hann heyrði engla himinsins syngja Hallelúja. Niðri í þorpinu læddust skömmu síðar nokkrar hræður út í litlu, hrörleyu þorpskirkjuna lil að ldýða á aftansöng. Það voru þeir sanntrúuðu. Hinir lentu allir undir horðinu á veitinga- kránni „Zur Post“. Það voru vondu mennirnir. ★ O VO kom jólanótt í Berlín. Þá jólanótt fæddist okkur lítill frelsari — harn með holdi og blóði. Það var tíu pund á þyngd og var strálcur. Litli heiðinginn var vatni ausinn. Hann heitir Florian. Og þegar Iiann verður fimm ára að aldri, munu einnig jólasveinn- inn, Kölski og Kristur koma lil lians í heimsókn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.