Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 18

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 18
/ 18 JÓLABLAÐ VÍSIS TEFLT UM LÍF OG DAUSA 0 % Höfundur eftirfarandi greinar, Sven Hedin, er heimskunnur maður fyrir ferðalög og rannsóknarleiðangra um ævintýralönd Asíu. Er hann lesendum Vísis væntanlega svo kunnur, að ekki þarf að kynna hann nánar. — Grein sú, sem hér birtist, er tekin úr bókinni „Den store Hest’s Flugt“, er fjallar um leiðangur um Sinkiang, sem Sven Hedin stóð fyrir, en Nankingstjórnin gerði út, árin 1931—’34. í leið- angri Hedin’s voru 15 manns alls og höfðu þeir fjórar vöruhifreiðar og eina fólkshifreið, enda var tilgangur leiðangursins sá, að finna út tvo akfæra bílvegi milli Kínaveldis og Sinkiangs. Bifreiðarnar voru gjöf Edsel Ford’s bifreiðaframleiðanda til Sven Hedin’s. —• Þótt eftirfarandi grein sé þáttur úr heild, er hún þó að efni til sjálfstæð, enda er í þýðingunni sleppt úr því helzta, sem bindur þáttinn við aðra kafla bókarinnar, og ekki skiptir máli fyrir þann atburð, sem þarna er skýrt frá. Greinin lýsir nokkuð ævintýrum þeim og hættum, sem Sven Hedin hefur svo iðuglega komizt í á ferðalögum sínum. Mánudeginuni 5. marz mun enginn okkar fá gleymt. Eg var þreyttur og svaf út. Um morg- uninn skoðaði eg fleka Georgs, þar sem hann lá næstum tilbú- inn i miðjum liúsagarðinum. Það átti að reyna hann eftir hó- degið. En áður urðu einhverjir okk- ar að fara i lieimsókn til borgar- stjórans, gamals, veiklulegs Kinverja, sem ekki gat gengið nema styðja sig við prik. Á heimili hans kynntumst við einnig hinum vingjarnlega, grá- skeggjaða aðstoðarborgarstjóx-a, sem hét sama nafni og tyrkneski þjóðhöfðinginn Nias Hadji, en bar ekki hans vlirðulega titil, Hodja. Við létum í ljósi óskir okkar og fyrirætlanir, og borg- arstjórinn endurtók aðvai'anir sínar um það, að við héldum til Kutja, þar sem liann hélt, að stæðu yfir blóðugar orustur. Báðir þessir menn sendu seinna tvær kindur og hrauð heim til bústaðar olckar. Á eftir ókum við til bústaðar höfuðsmannsins, og tók aðstoð- arforingi hans á móti okkur, án þess að viðhafa þá venjulegu kurteisissiðu, að bjóða gesti til tedrykkju í stofu. Hann til- kynnti okkur, að höfuðsmaður- inn liefði farið ríðandi til Kara- schahr, og hans væri ekki að vænta fyrr en að nokkurum dögum liðnum. Við skildum eftir nafnspjöldin okkai', og seinna fengum við vitneskju um það hjá borgarstjóranum, að höfuðsmaðurinn var í Korla. Af hvaða ástæðu liann faldi sig fyrir okkur, fengum hvorki við né borgarstjórinn skilið. Hinn drambsama undirforingja hans sáum við seinna um lcvöldið. Eftir hádegið höfðum við Bei'gman farið inn í fólksbif- reiðina, þar sem hann ritaði nið- ur á ritvél, það sem eg las fyrir honum. Við höfðum dvalið þar skamma hríð þegai- Hummel og Yew komu til okkar, hinn fyrr- nefndi til að segja okkur frá því, að hann hefði vei’ið beðinn að koma til borgarstjói-ans og lækna fótamein hans. Yew sagði okkur hinsvegar, að hann hefði vex-ið kallaður til Chang, fyrir- liða sveitarinnar sem fylgdi okkur frá Turfan. Hapn sagði að Chang hefði á mjög frekjulegan og ósvífinn liátt, heimtað að við létum sér daginn eftir eina vörubif- reiðina okkar í té, ásamt nægu benzíni og einn bifi'eiðarstjóra. „Þið ferðist of hægt. Eg og félagar minir höfum fengið skipun um það frá Ma Chung- yin hershöfðingja, að koma hernaðaráætlunum hans á sex dögum fi'á Turfan til Aksu. Nú erum við búnir að vera ellefu daga á leiðinni, og erum eklci kornnir lengra en til Korla. Eg var rétt áðan að fá simleiðis skipun um það frá Kara-schahr að eg yrði undir öllum kring- umstæðum, og hvað sem það kostaði, að taka eina bifreiðina ykkar, og fara þangað í skyndi.“ Yew svaraði, að hann skyldi bera þetta undir mig. Er því var lokið, kom okkur saman um, að það kæmi vitaskuld ekki til mála, að lála bifreið af liendi til manna, sem aldrei skiluðu henni aftur. Klukkan hálf sjö komu tveir liðsforingjar og kx'öfðust úrslita- svars fi'á minni hálfu. Þeim var boðið iim í fátæklega stofuna okkar, og þar færðu þeir okkur kveðju Chang’s og tilmæli um að fá einn bílinn lánaðan strax um kvöldið. Eg svaraði þurr- lega, að við væruxn sendir opin- berra ei'inda af miðstjórninni í Nanking, og hefðum ekki leyfi til að lána bílana neinna erinda, ]xví þeir væru alls ekki okkar eign. Er þeir lxöfðu lxlustað á svar mitt, kvöddu þeir á her- manna vísu og héldu leiðar sinnar: Við snæddunx nýjan fisk frá Kontjedorja til miðdegisvei’ðar. Klukkan hálf tíu fór eg inn til Georgs og Effe, þar senx Humnx- el og Chen voru einnig staddir. Georg var þeirrar skoðunar, að við ættum ekki að láta þetta hyski skipa okkur fyrir verk- um, hinsvegar láta það vita, að við héldum af stað þegar okkur hentaði það. Itlir Sveii Hedin Að tiu mínútum liðnunx, kom Yew inn og sagði að það væru komnir tveir hermenn, xneð skilaboð til mín, að eg ætti að koma í símann til liöfuðsmanns- ins, því að frá Kara-schahr hefðu boi’izt mikil tíðindi er snertumig. Okkur grunaði að hér kynnu að vera einhver brögð í frammi. Eg féklc Yew og Georg með mér sem túlka, og Effe til að aka fólksbílxxum. 1 honum var taska með dagbókum og handritum, landabréfum og ýmsu öðru dóti, og á aftursæt- inu var minn ágæti sjónauki. Við stigum upp í bílinn. Báðir hermennirnir stigu upp á aur- brettin og vísuðu Effe leiðina —enganveginn til bústaðar höf- uðsmannsins, þar sem síminn beið okkar, heldur til aðseturs- staðar Chang’s og fylgdai'liðs lians. Það var farið með okkur ská- halt yfir hlaðið til herbergis sem upplýst var af einu einasta kerti. Okkur var boðið til sætis við borðið og te, sykur og vindl- ingar framreftt. Fyrir utan dyrnar stóð heill lugur vopn- aðra hernxanna, og úti á hlaðixxu sáum við, við ljósglætuna inn- an úr herberginu, tuttugu eða þi’játíu alvopnaða íxxeiin. Nú endurtók Chang kröfu sína. Það hafði box-ist símskeyti frá Ma Chung-Yin í Dawan- cheng, og ennfremur hafði ski’ifleg skipun verið send með hraðboða til Kara-schahr. Þess- ari skipun varð að framfylgja, livað senx það lcostaði. Hann varð að fá vöruflutningabifreið strax unx kvöldið. Eg svaraði hispurslaust, og lagði sérstaka áherzlu á hverl orð: „Við störfum í þágu mið- stjórnarinnar. Eg ber ábyrgð á, að skipunum hennar sé lxlýtt. Bifi'eiðarnar eru ekki okkar eign, og við getunx enga þeirra lánað.“ „Hei'naðai'þai’fir ganga fyrir öllu öðru,“ öski-aði Chang. „Það má ekkert koma í veg fyrir þær. í styrjöldinni i Sinkiang hefir Nanking ekki neitt að segja. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.