Vísir - 24.12.1941, Síða 20

Vísir - 24.12.1941, Síða 20
20 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Heilduerzlun Ásgeirs Sigurðsosnar h.f. Vezlunin Edinhorg. Veiðarfæragerð íslands. GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjuútsalan Gefjun-Iðunn, Aðalstræti. GLEÐILE G JÓL! Heitt og Kalt. stefnu að herbergi bílstjóranna, hrópaði fyrirliði varðsveitar- innar. „Nemið staðar! Ef þið hreyf- ið ykkur, skjótum við!“ Þeir voVu augsýnilega lirædd- ir við að Hummel, Bergman, Chen og Kung, ásamt bílstjór- unum og þjónunum, liefðu í hyggju að skjóta á þá. Georg svaraði rólega, að ef nota ætti bílinn, yrði fyrst og fremst að taka af honum hlass- ið, og láta siðan á liann benzm, varaliluti og verkfæri, sem nauðsynlega þyrftu til fararinn- ar. Hann yrði þvi að þá leyfi til að gera það sem honum sýndist. Þeir létu undan. Tveir hermenn með byssur og hlaðnar marg- lileypur fylgdu honum eftir hvert sem hann fór. Bergman var háttaður á liart steingólfið þegar þeir komu. Einn hermaðurinn óð inn til hans með marghleypuna á lofti, og öskraði til hans að klæða sig í skyndi. Hummel var kominn út á hlaðið. Það mátti enginn þeirra verða eftir inni. Þeir vissu ekki hvað hafði skeð og lifðu milli vonar og ótta út af okkur Yew, sem haldið var lcyrrum, vopnlausum og varn- arlausum. í liálfa aðra klukkuslund sát- um við Yew sem gislir hjá Chang við borðið með kertaljós- ið. Ánægður með bragðið og hvernig honum hafðf tekizt að kúga okkur, lifnaði smám sam- an yfir Chang. Meðal annars sagði hann: „Það er ekki í neinum skemmtitilgangi gert, að þið sætið þessari meðferð. Líf mitt var í veði ef eg uppfyllli ekki skipun Ma’s liershöfðingja. Mér þykir leitt, að mótþrói yðar neyddi mig til að beita vakli. Sovét-Rússland hefir þessa dag- ana ráðist inn í norðurhluta Singkiang, Hi, Tjungutjak, Altai og er búið að láta skjóta Chang Pei-yuan hershöfðingja í Hi, en hann var bandamaður Ma Chung-yin. Rússar hafa einnig lagt Urumtji undir sig. Vegna þessara atburða hefir aðstaða Ma’s versnað stórlega og líf hans var í veði, ef hann Jiefði ekkí getað sent boð til foringja sinna í Kutja og.Aksu um hina nýju hernaðarafstöðu — og þess vegna Jiafði eg ekki um neitt annað að velja, en að taka einn bílinn yðar. Símskipunina, sem hingað kom í dag, varð að uppfylla, og þess vegna var það 3’ður sjálfum fyrir beztu, að þér létuð undan. Annars gat hvað sem var skeð. Eg hefi engu að tapa, og á einskis að vænta, og dauðinn bíður mín óhjákvæmi- lega á næstunni, annað hvort í Kutja eða Aksu. Það sem eg hefi nú sagt yður, er leyndarmál unz búið er að skjóta mig.“ Hann sat lengi þegjandi og « horfði hugsi fram fyrir sig. Seinna bætti hann við: „Eg, félagar mínir frá Turfan og nokkrir hermenn, ökum héð- an á brott í bílnum yðar og för- um beint til Aksu. Þar fær bíl- stjórinn yðar heimfararleyfi og fær að taka bílinn með sér. Þið megið biða hér ef þið viljið, eða ef þið óskið heldur, að elta okkur til Aksu, en þó ekki fyrr en að þrem dögum liðnum héðan í frá, eða í fyrsta lagi liinn dag- inn.“ Eg greip framí: „Þér ættuð að gefa okkur viðurkenningu fyrir því að hafa fengið bílinn að láni, og þér verðið að endurgreiða okkur benzinið og steinoliuna, sem að þér þurfið að nota.“ Chang neitaði að gefa viður- kenninguna, sem þýddi það, að bíllinn var okkur glataður. Eg bætti við: „Mig undrar það, að Ma hers- höfðingi hefir skipað svo fyrir, að mér skuli sýnd gestrisni um gjörvallt landið, sem hann hef- ir á valdi sinu, að þegnar hans skuli beita gesti lians ofbeldi, og neita að uppfylla jafn lítil- fjörlega skyldu, sem að skrifa viðurkenningu fyrir þeim hlut- um, sem telcnir eru að láni lijá Nankingstjórninni.“ Hann ypti öxlum og endur- tók, að það geysaði styrjöld» og að í stríði gilíu hvorki lög né skyldur. Honum bæri ekki að gera annað, en framfylgja skip- unum Ma’s hershöfðingja. í þessu lieyrðist í bílmótor úti á götunni. Vörubíllinn nam stað- ar við hliðið. Georg og Berg- man lvomu inn, sá síðarnefndi til að fullvissa sig um, hvort við Yew værum ennþá lifandi. Við stóðum á fætur. Georg var leyft að fara lieim með okk- ur og J)úa farangur sinn út fyrir ferðalagið. En strax er því væri lokið, átti hann að mæta hjá Chang. Hann fylgdi okkur út að fólksbifreiðinni. Við stigum inn í hann og ókum heim. Einnig að þessu sinni höfðum við í fylgd með okkur nokkura lier- menn er stóðu utan á aurbrett- inu. Það var því líkast sem bær- inn væri útdauður, og það sást hvergi nokkur lifandi sála á göt- unum, hvergi sást Ijós í glugga og það heyrðist ekki einu sinni bofs í hundi. Heima hjá okkur biðu allir i takmarkalausri æsingu. Það botnaði enginn í hvers vegna við vorum svona lengi, og þeir gátu 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.