Vísir - 24.12.1941, Page 21

Vísir - 24.12.1941, Page 21
JÓLABLAÐ VÍSIS 21 ekki dulið gleði sína þegar við loksins komum. Við Yew skýrð- um frá öllu sem við liafði borið á þöeréum óskemmlilegu sam- fundum. Þjónarnir okkar, sem einnig voru áheyrendur að frá- sögu oklcar, urðu æfir af reiði, og óskuðu Tungusai-hermönn- unUm eilífra kvala í heitasta glóðhafi vítis. Á meðan við biðum bundnir og liálfnaktir, liöfðu hermennirnir stolið vasaljósum okkar, tveim- ur úrum, vindlingahylkjum, þar að auki hitamæli, sem Yew hafði í vasanum og sjónaukanum mínum, sem lá geymdur í bíln- um. Eg kærði fyrir Chang, að þessum hlutum skyldi hafaverið stolið af hermönnunum hans. En eina svarið sem eg fékk var, að það væri ekki nokkur leið að finna þetta aftur. Og þegar allt kom til alls, hafði þetta ekki svo mikið að segja. Við höfðum meir en einn hlut af öllu því sem okkur reið á miklu að hafa, og það sem mér fannst fjTÍr mestu var það, að þeir skyldu elcki hafa tekið Iiandtöskuna mina. Og mér þótti þó enn vænna um það, að við skvldum hafa verið settir á. Þegar að fé- lagar mínir óskuðu Chang og bófum hans niður í lieitasta vit- iseld, svaraði eg því, að inér findist hann eiga skilið að fá gullorðu fyrir að hafa sýnt það mikla sjálfstjórn, að skjóta okkur ekki i hræði sinni. Það mátti ekki muna neinu, að við yrðiun skotnir niður sem hund- ar. Yew, Georg og Effe voru all- ir sannfærðir um, að ef eg hefði ekki látið undan, þá hefði síð- asta skipUn verið: „Skjót- ið!“ Æsingin, sem Chang var kominn í, var svo mikil, að hann hefði ekki getað slillt sig ef orðinu hefði hallað eða nokk- urt frekara tilefni gefist til að gera út af. yið okkur. Og sam- úðin liefði verið hans megiu á eftir. Enginn liefði áfellst hann fyrir að brjóla á bak aflur mót- þróa nokkurra útlendinga, er stóðu i veginum fyrir fram- kvæmd áriðandi hernaðarski])- unar, skipunar scm framkvæma varð án nokkurrar tafar. Ef að við fjórmenningarnir hefðum verið skotnir, varð einnig að skjóta alla hina leiðangurs- mennina svo enginn yrði til fná- sagnar um ódæðisvei-kið. Hitl var annað mál, að þar sem eng- inn hermannanna kunni að stýra bifreið, voru bilarnir ekki mikilsvirði eftir að búið var að skjóta okkur og það er ekki að vita nema þetla síðasla atriði hafi ráðið nokkuru um, að við fengum að lialda lifi. „Ef nokkur vogar að snerta hendi við mér, skýt eg hann niður eins og hund,“ hafði Effe fullyrt einhverntíma fyrir þessa hræðilegu nótt. „Nei, gerðu það ekki, vinur minn“, man eg að eg hafði sagt. „Því að annars verður bæði þú og við allir skotnir til bana.“ Á stund hættunnar, þessa ör- lagaþrungnu nótt, sýndu félagar mínir þrir, dæmalaust hug- rekki og iskalda ró. Við vorUm vopnlausir og stóðum frammi fyrir tíföldu ofurefli liðs, sem var alvopnað og í fullum her- týgjum. Hin iskalda sjálfsstjórn Yew’s var aðdáunarverð, hann lét ekki minnstu hræðsluein- kenni i Ijós. Þegar sem allra mest gekk á, og hann stóð hálf- nakinn og fjötraður, hrópaði hann: „Þið eruð huglaus hrakmenni. Hvernig d^Tfist þið að leggja hendur á sendimenn Nanking- stjórnarinnar og gesti Ma Chung-yins. Þetta skal verða vkkur dýrt spaug.“ „Til þessa hafið þið öllu ráðið, og leikið hvisbændurna. Nú er komið til okkar kasta," svöruðu hermennirnir. Við sátum á fletunum i stof- unni okkar. Tíminn leið hægt og bitandi. Klukkan 2 átti Georg að vera reiðubúinn. öðru livoru komu hermenn með nýjar skip- anir til okkar. Rétt fyrirklukkan tvö kom enn einn hermaður með skilaboð um að Georg mætti sofa til kl. 4. Sennilega hafa þeir aðeins ætlað að full- vissa sig um, hvort við værum ekki lagðir á flótta með alla hil- ana. Það kom engum til hugar að hátta á meðan Georg var enn á meðal okkar. Við vorum allir sannfærðir um að við sæjum hann i síðasta sinn. f för sinni hlaut hann að verða vitni ým- issra atburða. sem ekki máttu herast út til flóttamanna á leið- inni. Það var því nauðugur einn kostur að rvma honum úr ve«i. er hann hafði ekið á leiðarendn með illræðismennina. Sjálfur var Georg beirrar skoðunar, að hann mvndi ekki eiga eftir að sjá okkur. Þegar skilnaðar- slundin nálgaðisl. hað hann mig þessvegna að lesa nokkura sálma. Eg las: Dit Scepter, Jesus, strækkes ud, Saa langt som Dagen Ivser — “ O Gud. al Sandheds Kilde, Jeg tror dit Löfles Ord-----“. Allar fyrri ráðagerðir okkar um framhald ferðarinnar brevttist við hessa nvju afstöðu. Það sem við ákváðum nú, var að elta Georg og fylgja hjólför- GLEÐILEG JÖL! Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar. GLEÐILEG JÓL! Kaffibœtisverksmiðjan Freyja, -7 - - ; -s- GLEÐILEG JÓL! Kassagerð Reykjavíkur. _______________________________L GLEÐILEGRA JÓLA óska eg öllum mínum viðskiptavinum, nær og fjær, og góðs og farsæls nýárs, með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50. GLEÐILEG JÓL! í. íshúsið Herðubreið. 6

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.