Vísir - 24.12.1941, Page 25

Vísir - 24.12.1941, Page 25
JÓLABLAÐ VÍSIS 25 vinna fyrir málefnið og fórna öllu fyrir það.“ „Ekki alveg öllu,“ svaraði Charette. „Til dæmis ekki heiðri konu.“ Rödd hans, sem hafði verið há af reiði, varð nú aftur róleg: „Gerið yður þetta ljóst: Eg vil ekki heyra meira um þetta. Gegn dylgjum, sem eru svo vansæmandi — svo van- sæmandi fyrir yður, herrar mín- ir — set eg óbifanlega trú mína á tryggð frú de Villestreux. Sú trú er byggð á öðrum og traust- ara grundvelli en köngulóarvef- irnir, sem þið hafið riðið. Eg þori hiklaust að áhyrgjast tryggð þeirrar könu. Ef hér er einhver, sem það nægir ekki, þá er honuni bezt að fara. Eg þarfnast ekki aðsloðar hans.“ Það var fremur hin greini- lega einlægni lians og sannfær- ing, en vald hans yfir þeim, sem nú hafði náð tökum á þeim og vakti tortryggni þeirra á niður- stöðum þeim, sem þeir höfðu komizt að, eftir að hafa borið saman ráð sin. Öllum nema Le Moelle. Hann gat ekki látið und- an siga eins og þeir, og liann gat heldur ekki tekið í sama streng og de Méric, sem sagði, að þeir treystu de Charette til að taka frekari ákvarðanir í málinu, þar sem þeir hefði bor- ið upp við hann efasemdir sín- ar. -— „Vill de Charette, riddari, full- vissa okkur um það,“ sagði Le Moelle að lokum, „að hann muni ekki trúa neinum fyrir fyrirætlunum okkar, og liann muni geyma uppdráttinn frá Stofflet og upplýsingar þær, sem honum fylgja, á ólvultum stað, þar sem enginn getur fundið þau gögn?“ „Eg svara því einu,“ svaraði de Charelte stuttaralega, „að lausmælgi telst elcki meðal galla minna.“ Hinir urðu að láta sér þetta, nægja, og var nú farið að ræða um undirbúning brottflutnings úr bænum, en siðan héldu þeir á bfott til þess að vinna þau störf, sem hverjum einum voru ætluð. stur i skapi fór Cliarettc til borðsalsins, þar sem hin ógifta systir hans, sem var tiu árum eldri en hánn, 'en þó nijög falleg ennþá, beið hans á- samt með liinni fögru, dökk- hærðu Stephanie de Villestreux. „Ef þér líkar ekki kveldverð- urinn,“ sagði syslir hans, „þá getur þú kennt hinni endalausu ráðstefnu um það. Og svo telja karlmenn það .mésta löst kon- unnar, að hún sé málug.“ „Svo mun vera,“ sagði Char- ette og ajidvarpaði því að hann var að hugleiða deiluna, sem hafði tafið í'áðstefnuna. „En við urðum að taka mikilvæga á- kvörðun." Stephanie leit á hann með meðaumkun. Það var næstum hinn eðlilegi svipur blíðs and- lits liennar. En hún spui'ði eins- kis fyrri en þau voi'U sezt að borðum. „Hvaða mikilsverðu ákvörð- un voi’uð þið að taka?“ „Að hverfa ó brott úr Legé.“ Bóðar konurnar lirukku við. Frú de Villestreux leit á hann spyrjandi undrunaraugum, en þau voru svo djúpblá, að þau virtust næstum því svört. En ungfi’ú de Chai’ette vai'ð ótta- slegin. „Hverfa úr Legé? Erurn við þá á undanhaldi?“ Chai’ette fitlaði hugsandi við vinglas sitt. Hann heyrði í anda hverig Le Moelle krafðist þess ruddalega, að enginn fengi að vita Um hinar raunverulegu ætlanir þeii’ra, og hann hlýddi þeirri kröfu, enda þótt hann fyrirliti sjálfan sig fyrir að beygja sig í hlýðni fyrir ábui’ði, sem væri reistur á svivii’ðilegum grunsemdum. „Það má kallast það. Skyn- semin býður okkur að gera þetta.“ „Guði sé lof, að þú ert orðinn skynsamixr, FranQois. Og viltu segja mér hversu langt þessi skynsemi mun leiða okkur?“ Hann svai’aði með þvi aðsegja frá hálfum sannleikanum. „Inn i lijarta Bocage-héraðsins, þar sem við erUm óhult fyrir þeim bláu.“ „Óhult?“ endurtók frú de Villestreux og hlevpti brúnum. „En að leita hælis þai’iia, cr að játa magnleysi sitt.“ Charette brosti. „Sfundum höi’far nxaður undan, til að geta lekið lengra stökk.“ „Einmitt. Það fæ eg betur skilið. En hvaða stökk hafið þið í undii’búningi?" Þetta var ofur eðlileg spui’-n- ingn. En hatrið, sem revnt liafði verið að sá í huga hans, fékk hann til að efast um tilganginn með henni. Hann brosti þó, jafnframt því senx liann hristi liöfuðið og svaraði: „Eg læt ekki lokka mig til að tala af mér, Stephanie.“ Hún kipraði varirnar ólund- arlega. „Þetta er ekki fallegt. Marie-Anne, þessi bróðir þinn er óþarflega leyndardómsfull- ur.“ „Hefir þú nokkurntima bekkt mrtnn. sem vflpri nðrnviei? btmn- irf fnrn Fpir fið bvl að 'i"1 P vfir. burði oinp.“ „En þetta er svo ósanngjarnt!<? GLEÐILE G JÓL! Slippfélagið í Reykjavík. f'l < K 1 F GLEÐILEG JÓL! Ásg. G. Gunnlaugsson <fc Co. r? <fl $> <$> <$ ® GLEÐILEG JÓL! H.f. RAFMAGN. T :----------------^ GLEÐILEG JÓL! Carl D. Tulinius & So. hf. ^________________________,_J GLEÐILEG JÓL! 0 II.F. HAMAR. —ISSctf? GLEÐILEG JÓL! S Kolasalan s.f.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.