Vísir - 24.12.1941, Síða 33

Vísir - 24.12.1941, Síða 33
JÓLABLAÐ VÍSIS 33 hinn mikla dag.Af þessari miklu skrúðfylkingu — sem er um hálfur annar kílómelri á lengd — gela ókunnugir fengið nokkra liugmjnd um lifnaðar- háttu Baskanna og hina kynlegu siðu þeirra. í fararln-oddi l'ylkingarinnar, sem gengur erfiðlega að ryðja sér braut í gegnum mannþröng- ina á gölunum, ganga margir menn og drengir á gangstöng- um. Þeir nota langar slengur eins og göngustafi, en klæðnað- ur þeirra er sambland af klæðn- aði mongolskra fjárhirða og amerískra kúreka. Þeir eru alvörugefnir og eldvi gefnir fyrir glens, en þeir'eru svo leiknir á gangstöngum, að þeir geta felll ,,venjulega“ menn á augaliragði, ef þeir vilja. Ef við, lesandi góður, værum á svona gangstöngum, mundum við vafalausl vera mestu klauf- ar, en þessir menn kunna svo vel við sig iá þeim að þeir geta liæg- lega elt uppi og fellt kýr, sem sleppa úr haldi og reyna að flýja þá! Þessir menn eru frá héraðinu . Landes, sem er stórt og lirjóst- rugt landssvæði norður af Bay- onne, þar sem göngustengur eru mjög hentugar, þegay farið er um mýrlendi. Það kemur fyrir við Jiverja fiesta, að einn eða fleiri gárungar — sem vita ejkla um leilcni þeirra, sem nota göngustengurnar — reyna að l)regða þeim lil þess að skemmta fjöldanum. Þeir leik Jýkur alltaf á eina lund - gárungarnir liggja fyrri en varir í götunni og hiðja sér vægðar, meðan áhorfendur slvellihlæja. Á eftir mönnunum iá göngu- stöngunum kemur flokkur manna, sem lvafa mikil skegg. Menn þessir hera gamlar axir á öxlinni, á höfðinu liafa þeir slór- eflis sivala lialta og hvíta svuntu l'raman á sér. Þeir eiga að tákna hina fornu grafarasveit Bay- onne, en hún felldi marga menn af liði Breta, þegar þeir sátu um horgina 1814, en gátu ekki unnið hana. Grófu þeir jarðgöng inn- undir lierbúðir Breta og komu lyrir í þeim sprengjum. Að baki þessara sapeurs ganga menn íná öt. Jean-de-Luz, baslc- isku liskimannaþorpi, sem frægt varð eftir að borgara- styrjöldin á Spáni brauzt út. Þessir menn, sem eru í bláum verkamannafötum, eru hinir frægu baskisku túnfiskimenn. Þeir liafa meðferðis vagna- garma, sem dökkmórauðum ux- um er beitt fyrir, og eru á þeim hlaðar af geysistórum fiskum, sem vega 1UU0 pund hver og veiðst hafa nóttina áður í Bislc- ajaflóa. Þegar skrúðgangan er liðin, er haidið uppboð á fisk- inum á einu torginu. Á eftir túnl'iskimönnunum koma gitanos — eða sigaunar — akandi, sem bera um hálsinn festar alsettar gullpeningum og skreyta sig auk þess með öðrum erfðagripum. Þótt þetta ein- kennilega fólk geti ekki talizt með innbornum mönnum, tekur það þó virkan þátt í lífi Baska- bændanna, sem ráða það í vinnu um uppskerutímann. Þetta eir- rauða fólk er að því leyti frá- brugðið öðrum flökkukynstofn- um í Evrópu, að það fer sjaldan úr Baskahéruðunum. Það hefst við í litlum tvihjólavögnum, sem ösnum er beitt fyrir. Hingað og þangað um Bay- onne eru hinir frægu frontóns, þar sem hægt er að sjá pelote, (pelota á spænsku), hina spennandi þjóðaríþrótt Baska. Iiver frontón eða völlur er úr steini og við annan endann er um 30 feta hiár veggur, sem leik- ið er upp að með knettinum, en hann er afarharður. Þverl yfir vegginn, um 4 fet frá jörðu, er dregin svört lína, en fyrir ofan hana er stór dökk- rauður ferhyrningur Hægra megin við ferhyrninginn er máluð með svörtum lit mynd af knetti, flösku og glasi. Ef knöttur liæfir vegginn fyr- ir neðan línuna táknar það tap á einu stigi. Sömuleiðis tapast GLEÐILEG JÓL! KJÖTBÚÐIN BORG. 9 GLEÐILEGJÓL! Járnvörudeild Jes Zimsen. GLEÐILEGJÓL! Pétur Kristjánsson, Ásvallag. 19. Víðimel 35. GLEÐILEG JÓL! B r æ ð u r n i r O r m s s o n (Eiríkur Ormsson). 9

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.