Vísir - 24.12.1941, Page 37
um að klefadyrunum. Enginn
var í göngunum. Rúm var þar,
en enginn sængurfatnaður var
í þvi, og i horninu var ofn. Inn-
siglin á klefadyrunum voru ó-
lireyfð.
Þegar eldspýtan var útbrunn-
in, gægðist bankastjórinn skjálf-
andi inn um klefagluggann.
Þar var alldimmt, en það log-
aði á kerti á borðinu, sem 'fang-
inn sat við, og hann sneri baki
að dyrunum. Bankastjórinn gat
aðeins séð hnakka hans, lierðar
og hendur. Á borðinu lágu bæk-
ur margar, og eins á tveimur
stólum, sem þarna voru, og á
ábreiðunni á gólfinu.
Nokkrar minútur liðu og
fanginn lireyfði sig ekki. I
fimmtán ára einveru liafði hann
vanist á að sitja hreyfingarlaus
með öllu. Bankastjórinn barði
hægt á rúðuna, en fanginn
hreyfðist ekki að heldur. Þá
braut bankastjórinn innsiglin
varlega og stakk lyklinum i lás-
inn. Það marraði í hjörunum,
er bankastjórinn opnaði dyrn-
ar. Hann bjóst við, að fanginn
mundi reka upp undrunaróp, er
Iiann lieyrði marrið og fótalak-
ið, en hann sal alveg kyrr. Þrjár
mínútur liðu og það var eins
kyrrt í klefanum og það hafði
áður verið. Og bankastjórinn ó-
kvað nú að ganga lengra inn i
klefann.
Við borðið sat maður, ólikur
öðrum mannlegum verum.
Hann var ekki annað en skinin
beinin, liár hans var ln okkið og
langl sem kvenmannsliár og
skegg hans var sítt og strýlegl.
Hann var gulleitur í framan.
Húð lians var eins og leirbland-
in mold. Ilann var kinnfiska-
soginn, herðarnar signar, bakið
þreytulegt, og Iiandleggurinn,
sem höfuð lians hvildi á, var
svo grannur og skininn, að sárt
var á að" horfa. llárið var silfur-
grált orðið og andlilssvipurinn
svo elli- og mæðulegur, að eng-
an gat rent grun í, að maðurinn
væri aðeins fertugur. Fyrir
framan hann á borðinu lá út-
skrifuð örk. Skriftin var fín-
gerð og smá.
„Vesalingurinn," sagði banka-
stjórinn, „hann hefir sofnað og
dreymt um milljónirnar. Eg
þarf ekki mikið fyrir lionum að
hafa. Eg get fleygt honum í flel-
ið, lagt koddann yfir höl'uð hans
og kæft hann. Þótl læknisskoð-
un fari fram munu ekki finnast
nein merki þess, að hann hafi
dáið óeðlilegum dauða. En nú
er bezt að athuga hvað hann
hefir skrífað.‘f
Bankastjórinn tók örkina og
Igs:
„Aðra nótt — klukkan lólf
JÓLABLAÐ VÍSIS
37
á miðnætti — fæ eg frelsi mitt
á ný og eg hefi rétt til þess að
vera með öðrum mönnum, taka
þátt í gleði þeirra og sorgum.
En áður en eg fer úr klefa mín-
um og sé sólina rísa upp, vil eg
láta það í Ijós, sem i huga mín-
um býr. Af góðri samvizku og
fyrir augliti guðs, sem vakir yf-
ir mér, lýsi eg yfir því, að eg
fyrirlít frelsið, lífið, heilbrigði,
allt það, sem menn kalla bless-
un í þessum heimi.
í fimmtán ár hefi eg ástund-
að af kostgæfni, að kynna mér
jarðneskt lif. Eg sá að vísu
hvorki jörðina né mennina, en
eg sökkti mér niður í bælcur,
drakk angandi vín, söng fögur
ljóð, fór á dýraveiðar i skógun-
um, varð ástfanginn af konum.
Og fagrar konur, sem liðu á-
fram sem ský í vindi, fagrar
konur, sem afburða slcáld
skópu, komu til mín að nætur-
lagi og hvísluðu að mér — sögðu
mér frá mörgum dásemdum,
og eg varð drukkinn unaði. Er
eg sat jrfir bókum, kleif eg
hæstu tinda, Elbruz og Mont
Blanc, og af efstu gnípum
þeirra sá eg sólina rísa í austri,
og á kvöldin sá eg roðann í
vestri, hliðarnar og hafið, vafið
gullinni purpuraskikkju. Eg
leit í hæðir upp — eg sá elding-
arnar kljúfa skýin. Eg sá fagur-
græna skóga, akra, fljót, vötn,
borgir. Eg heyrði töfradisir
syngja, eg hlustaði á Pan, er
hann blés í flautur sínar, eg
snerti vængi englanna, sem
svifu framhjá mér, og sögðu
mér frá guði — eg sökkti mér
niður i bækur, og henti mér
niður i hyldýpisgjár örvænting-
arinnar við lestur þeirra, eg
gerði kraftaverk, eg eyddi borg-
um í eldi, eg boðaði nýja trú, eg
sigraði ný lönd ....
Eg sökkti mér niður i bækur
og öðlaðist mikinn vísdóm. í
Iiuga mér safnaðist öll þekking
og reynsla mannanna, sem þeir
höfðu öðlast með alda iðni og
striti. Og eg sannfærðist um, að
eg væri vitrastur allra.
Og eg fyrirlit bækur yðar,
alla blessun heimsins og vizku.
Allt er fánýlt, veikburða, sjón-
hverfing, blekking, eins og
töfrasýn. Hversu stoltir, sem
þér eruð, vitrir, fagrir, kippir
hönd dauðans yður af yfirborði
jarðar, eins og moldvörpunum,
sem húka niðri í jörðunni. Og
allt, sem þér hafið afrekað, allt,
sem eftir yður liggur, saga ýðar
og ódauðleiki afreksmannanna
— verður sem storknað hraun
á yfirborði bins útbrunna jarð-
hnattar.
Þér eruð viti firtir og farið
villur vegar. Fals og fláræði
1 GLEtílLEG JÓL! 1 GLEtílLEG JÓL!
jj Nordals-ísliús. || Reiðhjólaverksmiðjan Ö r n i n n.
XXX X5COOÍ 5ÍXXXXXXXX 5Í 5Í5Í5 ÍX 5íxÍ
GLEÐILEG JÖL!
Vevzlunin Vurmá.
Óskum viðskiptavinum
okkar
GLEÐILEGRA JÖLA
OG NÝÁRS!
ÁRNES.
rw,00!x^!00000^
GLEÐILEG JÖL! |
II úsyagnaverzlun
Fríðriks Þorsteinssonar.
V.YZA XiíXXX ÍOOttOOöötK XiOOÍX 5Í5ÖÍ
GLEÐILEG JÓL!
Hannes Erlendsson,
klæðskeri.
GLEÐILEG JÓL!
Húsgagna verzlun
Kristjáns Siggeirssonar.
GLEtílLEG JÓL!
Verzlun
Guðjóns Guðmundssonar
GLEtílLEG JÖL! GLEÐILEG JÓL!
Kjöt Jc Fiskur. - Efnalaugin Glæsir, Hafnarstr. 5.
10