Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 38

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 38
38 JÖLABLAÐ VÍSIS vegsamiö þér í stað sannleik- ans, það, sem ijótt er, metið þér --mikils, en fegurðina einskis. Þér munduð verða forviða, ef epla- og ávaxtatrén hættu að bera á- vexti, og í þeirra slað kæmi froskar og eðlur, eða ef angan rósanna breyttist í svitalykt. Eins furða eg mig á yður, sem upphefjið hið jarðneska, en for- smáið það sem himneskt er. Eg vil ekki skilja ýður. Og til þess, að eg geti nú sýnt í verki fyrirlitningu mína á þvi, sem þér stritið og lifið fyrir, hafna eg þessum tveimur mill- jónum, sem eg eitt sinn hugði, að mundu opna fyrir mér hlið jarðneskrar paradísar, sem eg nú tel auðvirðilega. Eg svipti mig öllum rétti lil þessara gæða, af frjálsum vilja, og geng út héðan fimm mínútum fyrir lil- tekinn tíma, og rifti þannig gerðum samningi.“ Þegar bankastjórinn hafði lesið það, sem skrifað var á örk- ina, lagði hann liana á borðið. Hann kyssti liöfuð þessa ein- kennilega manns og fór að gráta. Hann gekk á brott. Ald- rei áður — jafnvel ekki, er liann liafði orðið fyrir mestum töp- um í kauphöllinni, hafði hann fyrirlitið sjálfan sig sem nú. Þegar hann var kominn heim, háttaði liann, en hugaræsing hans var meiri en svo, að liann gæti sofið, og grátur liélt fyrir honum vöku fram eftir nóttu. . Næsta morgun kom. varð- maðurinn hlaupandi til hans og sagði honum, að þeir hefði séð fangann klifra út um glugga í garðálmu hússins og niður í garðinn. Hann hafði gengið út um hliðið — farið sína Ieið. Bankastjórinn fór þegar á- samt þjónum sínum inn í klef- ann til þess að fá að vita vissu sína um að fanginn væri farinn. Ti\ þess, að enginn óþarfa orð- rómur kæmist á kreik um flótt- ann, tók hann örkina, sem lá á borðinu, og þegar hann var kominn heim, lagði hann hana í peningaskáp sinn, og læsti honum vapdlega. r jjSÖOOÖÖÍiööCiööQÖQOöQOÖöQöQöí » . i « GLEÐILEG JÓL! Í7 a Andrés Pálsson. ÍiSÖQOQQOOQQOQOQQOOQOQOQQOW GLEÐILEG JÓL! Litla bílstöðin. \ GLEÐILEG JÓL! Skóbúð Reykjvíkur. ■■■■■■■■■■■■■■u\ GLEÐILEG JÓL! Verzl. Havana. GLEÐILEG JÓL! Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. XiQiÍQQQiXÍQQQQQQQQíÍQQOíXÍQOi GLEÐILEG JÖL! Tókbaksverzlunin London. OOOOOOOQQQOOQQQQOOOQÖOOQt Lýsissamlag íslenzkra botnvörpunga Símar 3616, 3428. Símn.: Lýsissamlag. REYKJAVÍK. Stærsta og fullkomnasta T kaldhreinsunarstöð á Islandi Lýsissamlafíið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupfélögum fyrsta fl. kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin allra beztu skilyrði. Timburverzlunin VÖLUNDUR H.F. Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi: allt venjulegt timbur, girðingarstólpa, gólflista, karmlista (gerikti), loftlista, 1 kross-spón, oregon-pirie, teak, veggplötur, saum, þakpappa. Frá trésmiðju félagsins fæst venjulega afgreitt: gluggar, hurðir, margskonar listar, hrífuhausar, hrífusköff. orl’, Stærsta timburverzlun og trésmiðja landsins. Sipinefni: V ö 1 u n d u r. — 1 1 ■..............
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.