Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 42

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 42
42 JÓLABLAÐ VlSIS >0000< >00000000? ÍOOÍXX )00< GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöðin Hekla. XJOOOOOO? soooooooo? >0000? >00? GLEÐILEG JÓL! Finnur Einarsson, Bókaverzlun. GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Otvarpsviðgerðarstofa OTTO B. ARNAR, Blikksmiðjan Grettir. Hafnarstr. 19. GLEÐILEG JÓL! Iiaf lampugerð in, Suðurgötu 3. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin BALDUR. GLEÐILEG JÓL! Verzl. Drífandi. GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Fönix. GLEÐILEG JÓL! og gott og farsælt NÝTT ÁR, GLEÐILEG JÓL! nteð þökk fyrír það, settl er að líða. Nýja þvottahúsið. Sigurður Kjartansson. ■JWIHIii ! unni og koma þeim, fyrir i bát- inn. Að því loknu snéri bátur- inn við, stefndi inn í brimgarð- inn gegn landi, þar sem læknis- hjáíp og hjúkrun beið hinna þjökuðu manna. SAGA VITA- VARÐANNA. Það tók á annan sólarhring að vekja liina hröktu magnvana likami til lífsins aftur. Fyrstu frásögnina af slysinu sögðu vitaverðirnir, sem voru sjónar- voltar að hinum liræðilegu ör- lögum skipsins, án þess að fá nokkuð að gert. Það var um ell- efuleytið á aðfangadagskvöld, að þeir sáu hvar „Hilda“ stefndi inn sundið. Vitaverðirnir fjórir horfðu öfundaraugum á hið sterkhyggða skip, er flutti far- þegana til lands, þar sem ]>eir gætu lialdið jólin hátíðleg um kvöldið. Allt i einu sáu þeir, að skipið hraðsneri á stjórnborða. í fyrstunni hugðu þeir, að stýri- maðurinn væri orðinn vitlaus og hefði ákveðið að snúa við. E11 svo sáu þeir, að skipið hafði ekki móti straumnum, og að það rak hjálparvana á kletta- sker öðru megin við Englands- sundið. Rokið ætlaði allt um koll að keyra, svo það var ekki nokkur leið að standa úti á vita- svölunum. Vitaverðirnir urðu að halda sig inni, en i kafaldíg- hriðinni grilltu þeir þó í skipið og þeir urðu sjónarvottar að þeim hræðilega harmleik, sem þarna fór fram. Þeir sáu, að sjómenniAiir hlupu niður úr hrúinni og ofanáþiljur ogþyrpt- ust þar umhverfis einn einstak- an mann, sem sennilega hefir verið skipstjórinn. Frá skipinu voru send Ijósmerki og sömu- leiðis var skotið nokkurum flug- eldum. I fyrstu hafði Saint Malo svarað og ])á óttuðust vitaverð- irnir miklu meir um afdrif björgunarliðsins úr landi, held- ur en um skipshöfnina á „Hilda“, er þá virtist ekki vera í neinum fyrirsjáanlegum voða. En von bráðar hættu ljós- merkin úr landi að sjást, leki komst að skipinu, og það byrj- aði hægt og sígandi að sökkva. TAtlaust gnauð aldnanna dýpk- aði dauðasár sökkvandi flaks- ins. Auðsjáanlegá hafði skip- stjórinn skipað svo fyrir, að draga niður björgunarbátana, þvi það yfirgáfu allír framþilj- urnar og Jitlu seínna sáu vits • veröírnir hvar einhVerj’ar verur — þær sáust ógreinilega i mvrkrinu — en sennilega voru það konur og börn — er sigu niður í bátana. Vitaverðirnir héldu niðri i sér apdardrættinum af eftirvæpþ ingu yfir þvi, hverju fram yndi. Þeir horfðu vonaraugum yfir lil Sainl Malo, en þar var ekkert að sjá — ekkert lífsmerki er gæti gefið neinar vonir. Þeim kom til hugar að slökkva vitaljósin, til að vekja alhygli fólksins, en sáu strax fram á, að það gat leitt til nýrrar ógæfu. Nei, vita- verðirnir voru gjörsamlega magnlausir og það versta var, að skipið var of nálægt þeim, til þess að þeir gætu stefnt vita- ljósunum á það og þar með vak- ið athygli fólksins í landi á þeim voða, sem skipshöfnin og far- þegarnir á „Hildu“ voru komn- ir í. HARMLEIKUR í MYRKRINU. í örvæntingu sinni rýndu þessir fjórir vitaverðir út í nátt- myrkrið. Allt í einu sáu þeir hvar fimm björgunarbátar lögðu frá skipshliðinni og börð- ust árangurslausri baráttu gegn straumnum. Fáeinum mínútum seinna brotnuðu þeir allir í spón upp við þverhnípta klettana, er vitinn stóð á. Og augnablikum síðar sáu vitaverðirnir líflausa líkami þeytast upp á öldutoppa, hníga niður í öldudalina og liverfa að fullu og öllu út í nátt- myrkrið og æðandi brimrót. Heil klukkustund leið og vindurinn hafði snúizt. Ljós- merki sáust að nýju frá landi. Verðirnir í vitanum sáu, að skip- verjarnir • á „Hilda“ veifuðu Ijóskerum án afláts og þeir hevrðu, að bæði skipverjar og farþegar hrópuðu í örvænting- arfullri neyð. En stormgnýrinn og brimhljóðið kæfðu hrópin, svo vitaverðirnir heyrðu ekki nema veikan og óljósan óm af neyðarópum hinna dauðvona manna. Nýjum flugeldum var skotið af þilfari „Hildu“. Senni- lega þeim síðustu, sem þar voru til. Svo jókst kafaldið að nýju. Hilda sökk — dýpra — dýpra. |Úr vitanum sáust menn klifra æ hærra upp í fokkuna, eftir því sem skipið sökk dýpra. Úr vitanum sást einnig hvernig brolsjóirnir féllu með ægiþunga á skipið og hvernig þessir sömu brotsjóir sópuðu mönnunum burt af þilfarinu, þeim er þar stóðu. Svo sást ekkert meir. En þeir vissu það vitaverðirnir fjórir, að i námunda við sig voru menn að deyja ömurlegum og átakanlegum dauðdaga, sem fyrir örfsum. klu.kliiistiind.um bjuggu sig undír jólagleöma og sátu glaðir og áhyggjulausir undir veizluborðum. Stormiu> inn breyttist í rok og siðar i fár- viðri. Kafaldshríð og náttmyrk- ur huldi alla frekarj útsýn. ör-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.