Vísir - 24.12.1941, Síða 44

Vísir - 24.12.1941, Síða 44
44 JÓLABLAÐ YlSIS nu r lii tln, a M ii Björg JEllingsen skinfood með hormonaolíu en nauðsynleg öllum ís- lenzkum konum. Stéi*aF kFiikkur með ljé«» raudu loki kosta 12.00 kr. ÖRÐUGT BJÖRGUNARSTARF. Skipstjórinn sá engin ráft önnur en iileypa björgunarbát- unum niður og skipa fólkinu a® fara í þá. En það gekk ekki erf- iðleikalaust. Tryltar öldurnar brutu fjóra björgunarbáta af níu, sem til voru á skipinu, og' tólf hásetar duttu í sjóinn við björgunarstarfið og skoluðusl burt í hafrótið og myrkrið. Flestar konurnar komust í björgunarbátana en ekki allar, því öldurnar hrifsuðu suraar í sama augnabliki og þær voru að stiga niður í bátana. Svo fjarlægðust þessar litlu van- mátta skeljar, bárust ósjálf- bjarga undan öldunum og fár- viðrinu -— til þess eins að brotna litlu síðar í spón á hömrunum,. þeim, sem vitinn stóð á. Rokið óx. Fjallháar öldurnar risu og lmigu í myrkrinu. Sunv ar þeirra brotnuðu á skipinu, riðii yfir það með glatandi ógn- armætti og skoluðii-í hvert sinn nokkurum skipverjum út. Einn bátanna, sem enn hafði ekki verið losað um, slitnaði úr fest- um og slengdist á tvo menn, sem slóðu á þilfarinu og liéldu sér í borðstokkinn. Menn flýttu sér að koma þeirn, til hjálpar, en það var um seinan. Brotsjór reið yf- ir byrðinginn og feykti öllu út- byrðis. Það sást ekki urmull, hvorki al' bátnum né mönnun- um. „HILDA“ SEKKUR. Öil von var úti. Það var kom- ín ró yfir-þá, sem enn voru lif- andi, því þeim var það ljóst orð- ið — og um það þýddi ekki að gera sér neinar lyllivonir — að þeir urðu að deyja. Þannig breiðir dauðinn stundum. sinn konunglega slcugga yfir þá, sem hann hafði eitt sinn skelft með ásóknum sinum, en bíða hans svo og vænta, þegar þeir sjá, að þeim verður ekki undan- komu auðið. Þrátt fyrir það, að skipið væri tekið að sökkva ískyggilega og skuturinn allur kominn í kaf. þá var síðustu skipverjunum það Ijóst, að þeir mundu berjast til hinztu stundar — berjast æðrulausri baráttu við dauðann. Enn voru um 100 manns á skip- inu, þar á meðal allir lauksal- arnir. Allt í einu kom Gregory skipstjóri alblóðugur í andliti og á höndum til þeirra. Hann var rólegur og ákveðinn, eins og liann var vanur, og skipaði lauksölunum að losa sig við gullpyngjurnar, þær væru of þungar, og þeir skyldu vera undir það búnir, að kasta sér til sunds. Þegar Gregory hafði lok- ið fyrirskipunum sínum fikraði Iiann sig áfram, með því að lialda sér föstum í kaðla, til Slippfélagið í Reykjavík h.f. SÍMAR 2309 2909 — 3009 SÍMNEFNI: SLIPPEN Hreinsuni — málum — framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum. FLJÓT OG GÓÐ VINNA. Leítið tilboða hjá oss — áður en þér farið annað. <9

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.