Vísir - 24.12.1941, Síða 45
JÓLABLAÐ VÍSIS
45
nokkurra háseta, sem voru þar
ekki langt frá. Þeir börðust við
dauðann og þrjóskuðust gegn
honum með þvi að smiða hjörg-
unarfleka í skyndi — það var
síðasta vonin.
Svo reis einhversstaðar liim-
inhá alda, hækkaði upp i ógur- .
legan hrotsjó, sem brotnaði á
sökkvandi flakinu og skolaði
hurt skipstjóranum, hásetunum
við flekasmiðina og flekanum.
Allt hvarf. Farþegarnir, sem
hnipruðu sig þétt hvor upp að
öðrum áttu ekki annars kost, en
vera þar, sem þeir voru staddir.
Nýr brotsjór tók fjóra þeirra
útbyrðis, og svo riðu sjóirnir
hver af öðrum yfir, eins og þeir
væru i villtri sókn á fokkuná,
en dimm snjóél dundu ' yfir.
Skipið söklc. Eitt augnablik leið
— og farþegarnir voru skolaðir
af þillarinu. Aðeins tíu éða tólf
mönnum hafði tekizl að halda
sér föstum við sigluna. Með
hræðilegum samhljóm af braki
og brestum, stormgný og brim-
liljóði sökk 1 „Hilda“ niður i
djúpið, niður á klettinn, sem
skipið óg salt á. Af þvi var ekk-
ert sjáanlegt framar annað en
þrir eða fjórir metrar af sigl-
unni, sem reis annarleg upp i
öldurótið.
SÖGULOK.
Þeir, sem féllu í hafið, munu
hafa druldtnað svo að segja
strax, því engum þeirra tókst
að ná ströndinni eða vitanum.
Sennilega hafa þeir annaðhvort
sogast niður með skipinu, eða
þeir hafa orðið öldunum að
bráð.
Það skall yfir risaþung alda.
Þegar þeir, sem héngu á sigl-
unni, litu i kring um síg aftur,
voru aðeins átta eftir — svo
sjö------síðast sex. Einhvern-
tíma næturinn gafst sá sjötti
upp, hann hafði ekki þrek til að
halda sér lengur — og lét sig
detta. Klukkan fjögur um morg-
uninn voru þeir aðeins fimin
eftir. Um birtingu ekki nema
fjórir.
Dagana næstu á eftir skildí
hafið flestum fórnum sínum.
aftur. Á hverjum morgni fund-
ust á ströndinni sjö til átta blóð-
laus og sködduð lík: konur,
börn, enskir farþegar. Þau vofu
lögð hlið við hlið inn á kirkju-
gólfin, þar sem aðstandendur
skoðuðu þau í þeirri von, að
finna þar og þekkja ástvin sinn,
foreldri eða barn.
Smám saman hafðist upp á
flestum líkunum nema af laúk-
sölunmn sextíu og fimm og:
Gregory skipstjóra. Af þeim
fannst ekki snefill.
Dagarnir liðu. Hvar hafði
hafið geymt lík þessara manna?
Þeirrar spurningar var naumast
spurt lengur. Menn voru farnir
að sætta sig við þá tilhugsun, að
hin vota gröf sómdi þeim, sjó-
farendunum einna bezt, þegar
su fregn flaug allt í einu um
landið, að líkin væru fundin.
Hvað Mével tollþjón snerti,
þá varð að hafa hann i haldi i
Bas-Foins sjúkrahúsi hjá Dinan,
allan daginn og nóttina eftir að
likin ráku hjá Saint-Cast, því
að hræðileiki sýnarin•nal• hafði
þau áhrif á liann, að liann var
ekki nleð öllum mjalla. Hann
starði galopnlim, óttaslegnum
augimum fram fyrir sig, band-
aði nieð fálmkendum hreyfing-
um handanna frá sér og hróp-
aði: „Þeir koma! Þeir koma!“
Svo grúfði hann andlitið í hönd-
um sér og grét eins og skelfingu
lostið barn.
En lik þessara sjódrukknuðu
manna, sem fólk taldi að eilífu
horfin niður í djúp úthafsins,
vöktu að nýju allskonar getgát-j
ur um afdrif og örlög hinnaj
drukknandi manna. Þau báru’
merká átakanlegs dauðastríðs.l
Því að flestir mannanna höfðu
haldizt ofansjávar, en stormar
og straumar rekið þá út til liafs
og þar munu þeir hafa látizt úr
hungri og kulda. Afskræmdir
andlitsdrættirnir umhverfis
munninn, gáfu átakanleik
dauðastríðsins til kynna, og það
er naumast nokkrum vafa und-
irorpið, að af þessum vöi'um
hafa mörg neyðaróp liðið —
neyðaróp og stunur, sem hafa
dvínað með hverri ldukkustund
sem leið, unz þau urðu að veik-
burða andvörpum deyjandi
manna. Átakanleikinn hefir náð
almætti, þegar þeir, sem lengst
Iifðu, horfðu á dauðastríð vina
sinna og félaga, eða sáu þá
smám saman gefast upp og
verða vitstola af vonleysi og
skelfingu.
Mann skal þvi ekki undra,
þott Mével tollvörður í Saint
CaSt yrði skelfingu lostinn, er
hann sá þessa hræðilegu sýn í
ljósaskiptunum vetrarmorgun-
imx 1906. Það sem skelfdi liann
mest og honum fannst óskilj-
anlegast, var það, að mennirnir
— steindauðir — skyldu standa
uþþréttir i björgunarbeltunum
— standa þar eins og þeir væru
afturgengnir, með höfuðin ým-
ist reigð aftur á bak eða lotin
fram á bringu. — En þessi gáta
leystist þegar líkin voru rann-
sökuð. Það kom i ljós, að það
voru gullpyngjui’nar, hinir
■ þungu fjársjóðir, er héngu við
belti þeirra, sem, héldu þeim
uppréttum — einnig í dauðan-
um. _
Ritiö, sem gengur næst íslendingasögunum að
frásagnarsnild
Sagan af Þurlði formanui og Kamlisránsniönnmn
eftir Brynjólf Jónsson frá Minnanúpi, útgefin af Guðna Jóns-
syni, mag., frá Gamlahrauni.
Sagan er áreiðanlegt heimildarrit um Þuríði formann, hinn
stórbrotna kvenskörung, sem mun eiga fáa sína lika i sögum
okkar, og ævintýralegustu atburði, sem gerzt hafa á íslandi
í margar aldir.
Frásagnarsnilld Brynjólfs á þessari sögu hefir lengi verið við
brugðið, enda er sagan talin klassískt verk á borð við íslend-
ingasögurnar. Ást Bryjnólfs á hinum margháttuðu persónum
sínum gerir bókina ógleymanlega öllum, sem hana lesa. Hún
er í senn spennandi leynilögreglusaga og heillandi sorgarleikur
— þar sem allar persónurnar eru lifandi fólk og allir atburðir
sannanlega veruleikinn sjálfur.
Guðni Jónsson, mag., hefir til frekari fullvissu farið yfir all-
mikið af lieimildum Brynjólfs og gert nokkurar leiðréttingar,
sem sannari hafa reynzt, eftir upplýsingum, sem fengizt hafa
síðan Brynjólfur færði verkið í letur fyrir tugum ára, og ritar
hann stuttan formála, en æviágrip eftir séra Valdimar Briem
er framan við bókina.
Aftan við söguna er nákvæmt registur yfir allar persónur, sem
fyrir koma í bókinni, og þar eru og birtar umsagnir fjölda
samtimamanna þeirra Kambsránsmanna um þá og hafa þau
skjöl hvergi birzt áður, en varpa á margan hátt nýju ljósi yfir
líf þeirra og frásögn Brynjólfs.
Þessi bók á að standa við hlið íslendingasagnanna í bóka-
skápum íslendinga.
12