Vísir - 24.12.1941, Síða 46

Vísir - 24.12.1941, Síða 46
46 JÓLABLAÐ VÍSIS v^í/ín * t"r ~ AVMA1 "V \ i 11 | i [ | ra • \| Það eru börnin, sem skapa jólagleði yðar. Þér hafið þeirra jólagleði í yðar hendi. Tveir af stærstu listamönnum samtíðarinnar leggja saman í jólagjöf handa íslenzku börnunum í ór. / Gefið börnununi gjafír, sem þroska smekk þeirra og tilfinningu fyrir fögrum listum og fáguðu og hreinu, islenzku máli, og vekja hjá þeim, ást á sannri, einfaldri list, og þeim, sem skapa hana. Hin nýja Mjallhvit gerir börnin yðar glöð og þakklát, hún gerir þau að betri börnum. Bókin er í 7 litum og kostar 15.00. Aðrar jólabækur eru: GULLROÐIN SKÝ, ævintýri með myndum. ÆVINTÝRI PÉTURS OG GRÉTU. LJÓTI ANDARUNGINN, með#litmyndum. ÆVINTÝRI ODYSSEIFS, með myndum. FERÐALANGAR, með myndum. ÆVINTÝRIÐ UM HRÓA HÖTT, með myndum. TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR. ÞULUR, eftir Theodóru Thoroddsen. „SEGÐU MÉR SÖGU“, ný barnabók eftir síra Jakob Jónsson. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.