Vísir - 24.12.1941, Side 60

Vísir - 24.12.1941, Side 60
60 JÚLABLAÐ VlSIS Gegmmi skýjajiykknið gægðist tunglið og skyggndist inn um iitlu niðuna á litla bænuni hennar Siggu og sá tvá'r mannssálir sam- einast í hljóðri fyrirgefningu og einlægri sátt. önnum lcafin. „En mjá eg fyrst skreppa út, aðeins augnablik,“ bað hún, og leyfið var veitt. Hún kallaði á Helgu og þær gengu yfir blaðið út í litla bæ- inn hennar Siggu. „Litli bærinn“ var reyndar svo stór kofi að fullorðið fólk gat staðið upp- rétt þar inni, en Hörður varð samt að beygja sig til þess að geta gengið inn um dyrnar. —- Hann stóð kyr við dyrnar og starði á systurnar sem voru að- eins á undan honum inn í litla bæinn hennar Siggu. En Sigga brosti til lians og samstundis skildi liann hvað bún var að fara, og honum liitnaði um hjartarætur. „Hvar er jólagjöfin?“ spurði liann, en röddin var óstyrk. „Eg ætla — ætla —“. Siggu vafðist lunga um tönn, en svo vatt hún sér til dyra og sagði hátt: „Eg ætla að sækja hana.“ Og hún var þotin. „Eru þetta þín ráð?“ spurði Helga og gerði árangurslitla tilraun til a,ð vera köld í málrómi og svíjj. En Hörður liorfði á tiana og jólin voru komin, þetta kvöld var ekki hægt að vera vondur, — þelta kvöld átti að vera frið- ur á jörðu. Gegnum skýjaþykknið gægð- isl tunglið og skyggndist inn um litlu rúðuna á litla bænuin hennar Siggu og sá tvær manns- sálir sameinast í hljóðfi fyrir- gefningu og einlægri sátt. En Sigga litla hljóp inn í bæ, henní fannst að allt fólkið hiyti að heyra hvernig hjarta henn- ar barðist. Hún þaut inn i bað- stofu, en þar var enginn, nema Albertína gamla; hún sat á rúmjou sínu pins og fyrr pm daginn og bókin, sem hún geymdi vandlega undir koddan- um lá nú opin á hnjám liennar, liún laut Iiöfði og raulaði eilt- livað og í opnunni sá Sigga litta að klúturinn og litli ljósi lokkurinn lágu eins og a.lltaf áð- ur. Siggu litlu langaði að gráta, ekki af því að illa lægi á henni, heldur af hamingju. Þetta var víst það sem mamma kallaði jólagleði. Hún þaut um liálsinn á Albertínu gömlu og kyssli liana. „Gleðileg jól“, hvislaði liún. Og gamla konan leit upp undrandi og frá sér numiii. Svo fór hún að grála eins og lítið barn. Hvað er nú þetta? Hversvegna fór hún að gráta? Og hún þrýsti Siggu litlu fasl að sér. Nú var Sigga heldur ekki hrædd við liana lengur, hún fann að upp frá þessu kvöldi myndi hún koma til Albertínu gömlu eins og börnin í Austurbænum komu til Þórunnar gömlu, ömmu sinnar. „Einu sinni átti eg litla telpu með gyllt liár eins og þú hefir, Sigga litla, en nú er hún orðin engill tijá guði. Bráðum -fæ eg að komast lil liennar, vona eg. Sjáðu, svona var liárið hennar,“ sagði Albertína og sýndi Siggu litlu fölnaða hárlokkinn sem lá i silki-vasaklútnum litla. „Sigga, eJsku Sigga mín, komdu að hafa fataskipti,“ kallaði mamma hemiar iir eldhúsirm, Sigga kvssli gömlu konuna aftur og klappaði á hrjúfa kinn hennar. Hafði lienni einhvern- tima sýnst þessi gamla kona ljót og vonzkideg? Jæja, það Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal: Jólin koma. Nú hækkar sólin, o(j hýrna bólin, því heilöff jólin þau ganya í yarð. Oy kerti um bríkur, en kuldinn víkur, off vænkast líkur um hjartans arð. Oy Ijós off langan og líf off angan, nú lita vangann off barnsins kjör. Off yuð í yeði. Hjá björtum beði er glótær gleði og geislafjör. * * * Þú komst að gefa, og sorgir sefa, og sjúkan efa að reka úr sál. Þú ffafst. þeim smærri, þó himni liærri, þín ljátign stærri en lýst fær mál. Þó vaxi þrautir, og versni brautir og vegir blautir um urð og hrís. Þú einn ert samur, þú einn ert framur, og ijfir glamur þitt merki rís. * * * Eg er svo þyrstur, — en heimur byrstur, — ó, komdu, Kristur, . með kærleik þinn, með blessuð jólin, þú bjarta sólin, sem býður skjólin, — þú drottinn minn. skipti engu, nú var hún bara gömul kona, alvarleg og góð- leg, og Sigga brosti til hennar um leið og hún þaut fram. í göngunum nam liún staðar og gægðist ut á hlaðið. Jú, þarna stóðu þau, Helga og Hörður og — hvað voru þau að gera? Nei, þetta var þó skrítið! Þau kystust! Sigga gat. ekki yarisf hlátri, hún var svo glöð. Því nú hlutu þau að vera orðnir vinir aftur, og það betri en áður, því Sigga hafði aldrei séð þau kyssast fyrr. En i kvold 'oru íohn hka komin. Og duttlungar örlaganna ráða ekki við jólin, — þeir ráða ekki við gleðileg jól. — ~ r-.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.