Vísir - 24.12.1941, Side 61

Vísir - 24.12.1941, Side 61
JÓLABLAÐ VlSIS 61 PÖATUAARUISTI Nkáhlrit: Guðm. Daníelsson: Af jörðu ertu komin, kr. 12,00, 16,00. Hulda: Hjá Sól og Bil, kr. 15,00, 20,00. Þórunn Magnúsdóttir: Draumur um ijósaland, kr. 13,50, 16,50. Gunnar M. Magnúss: Salt jarðar. Gunnar Benediktsson: Það brýtur á boðum, kr. 15,50,14,00. Davíð Stefánsson: Sólon Islandus, kr. 24,00, 30,00. ------Gullna hliðið, kr. 12,00, 15,00. Jón Thoroddsen: Maður og kona, ib. kr. 10,00. —----- Piltur og stúlka, ib. kr. 8,00. ------ Kvæði, í afar vönduðu bandi, ki’. 15,00. Kvæði: Magnús Ásgeirsson: Þýdd ljóð, VI., kr. 19,00. Jón Thoroddsen: Iivæði (afar vandað band), kr. 15,00. Tómas Guðmundsson: Stjörnur vorsins, kr. 14,00. Steinn Steinarr: Spor í sandi, kr. 8,00. Jón Helgason: Úr landsuðri, kr. 10.00. Stefán Ólafsson: Kvæði I.—II., Kaupmannahöfn 1885—6, kr. 8,00. Þórbergur Þórðarson: Edda Þórbergs. Æfiiögur ogr fræðibækur: Þorvaldur Tlioroddsen: Jarðskjálftar á íslandi, lcr. 2,75. Finnur Jónsson: Bókmenntasaga I.—II., kr. 5,00. Oddný Sen: Kína, kr. 20,00 í bandi. Samtið og saga I., kr. 12,00. Thorstin S. Jackson: Saga íslendinga i N.-Dakota, kr. 10,00. Sigf. Blöndal og Sig. Sigtryggsson: Myndir úr menningar- sögu, kr. 5,00. Dr. Jón biskup Helgason: Árbækur Reykjavíkur, kr. 40,00. ------ Tómas Sæmundsson, kr. 25,00. Páll E. Ólason: Jón Sigurðsson I.—V., kr, 20,00. Jón Jónsson, prófastur að Staðafelli: Víkingasögur I.—II., kr. 4,90. Auk þess allar eldri bæjcur Þjóðvinafélagsins í'vrir ótrú- lega lágt verð. Forn§ög'ur: Laxdæla, í útg. H. K. Laxness, kr. 14,00. Laxdæla, útg. Sig. Kristjánssonar, kr. 5,00. íslendingasög'ur, i útg. Sig. Kristjánssonar, með gamla lága verðinu. Edda Snorra Sturlusonar, kr. 7,00. Sæmundar Edda, kr. 7,00. ÞJóðiögfur ogr þjöðlegr fræði. Gríma (Tímarit um isl. þjóðleg fræði) 1.—16., á kr. 36.50. Gráskinna I.—IV. (Þórbergur Þórðarson og Sig. Nordal), kr. 7,50, ib. 15,00. 0. Clausen: Prestasögur I.—II., kr. 15,00. Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli: Afi og Amma, kr. 7,00, 10,00. Theodór Arnbjörnsson: Sagnaþættir úr Húnaþingi, kr. 12,00. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi: Sagan af Kamb- ránsmönnum. Barnabækur: í mildu úrvali fyrir börn á aldrinum 3—12 ára. — Einnig teiknibækur fyrir börn. GÓÐ BÓK ER GULLI BETRI. Ef við getum ekki útvegað yður þá bók sem yður vanhagar um — er hún ófáanleg. Sendið pöntunarlistann aftur með fyrstu ferð svo þér fáið bækurnar fyrir jólin. • MUNIÐ AÐ BEZTA JÓLAGJÖFIN ER GÓÐ BÓK! • Setjið kross fyrir framan þær bækur sem þér óskið að fá. BOMBIIÐ Alþýöuhúsinu — Sími 5325

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.