Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 62

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 62
62 JÚLABLAÐ VÍSIS ÞRAUTIR OQ LEIKIR Jólakrossgáta Lárétt: Lóðrétt: Skýring: i Kemur fyrir. 4 Varginn. 10 Sjáðu. 13 Samtals. 15 Gamla konan. 16 Fljótur. 17 Dýr. 19 Tunga. 20 Verður. 21 Flýtir. 22 Nafn e.f. 23 Smælki. 25 Málæði. 27 Farartæki. 29 Þingeyskt skáld. 31 Stórveldi. 34 Tónn. 35 Ölvím. 37 Fuglinn. 38 Niðurlag. 40 Úrskurða. 41 Prestur. 42 Söngflokkur. 43 Hús. 44 Þvæla. 45 Lundilla. 48 Mjöll. 49 Guð. 50 Mun koma. 51 Sögn. 53 Einvígi. 54 Aðför. 55 Manns- nafn, danskt. 57 Trúboði. 58 Mannsnafn. 60 Börn. 61 Lærði. 63 Fengum. 65 Mannsnafn, fl. 66 Húð. 68 Ögra. 69 Hljóð. 70 Þjálf- aðra. 71 Þef. Skýring: 1 Und. 2 Rauf. 3 Nuddaðar. 5 Félag. 6 Móðir. 7 Fámenn lönd. 8 Afhending. 9 Greinir. 10 Flandæti. 11 Hróp. 12 Skáldað. 14 tlegna. 16 Vanskila. 18 Meinsemdir. 20 Glitrar. 24 Ilermaður. 26 Bófar. 27 Slátr- arar. 28 Villimaður. ■ 30 Misklíð. 32 Umkringja. 33 Meiða. 34 Snjóa. 36Angra. 39 Raus. 45 Festar. 46 Leitaði. 47 Lagið. 50 Pólitískur flokkur. 52 Duttum. 54*Hægagang- ur. 56 Ári. 57 Vanstilltur. 59 Nú. 60 Hreyfa. 61 Læri. 62 Ætla. 64 Tal. 66 Tónn. 67 Skammstöfun. Gettu! 1. spurning. Það var einu sinni maður, sem borðaði egg á hverjum einasta degi. Þessi maður átti enga liænu, hann keypti ekki eggin, stal þeim ekki, félck þau ekki gefins og fann þau ekki, en samt át hann egg á hverjum degi. Hvernig fór hann að því að eta egg á hverjum degi? 2. spurning. Einu sinni sátu apahjón nokkur uppi i tré með ungana sína. Ungarnir voru tveir. Apa- pabbi og apamamma voru að tala saman um ýmislegt, sem slceð Iiafði á liðnum dögum. Allt í einu brotnar greinin, sem apamamma og ungarnir sátu á, og þau duttu 511 niður. Þá kall- aði apapabbi skellihlæjandi upp yfir sig: „Hana nú, þar duttu þau fimm.“ Hversvegna sagði apapabbi Jietta? 3. spurning. Ilvað þarf mörg puntstrá til þess að ná upp í himininn? 4. spurning. Hér er dálítið reikningsdæmi: Flaska með tappa í kostar kr. 1.10 (eina krónu og tiu aura) Flaskan er einni krónu dýrari en tappinn. Hvað kostar ]>á Iivort um sig? Svör í næsta Sunnudagsblaði. Leikir Þátttakendur í leiknum setj- ast umhverfis borð. Sá fyrsti skrifar efst á pappírsræmu ein- hverja spurningu er hefsl á „bversvegna“ eða „af hverju“ Brýtur hann svo ræmuna þann- ig saman, að spurningin sjáist ekki, og fær þeim næsta ræm- una til að svara spurningunni — spurningu, sem liann hefir alls ekki séð. Gengur ræman ]>annig mann frá manni, skrif- ar annar maður spurninguna og hinn svarið. Þegar allir hafa iokið að skrifa, er blaðið tekið og lesið upp. Koma þá stundum fyrir mjög neyðarleg svör, eins og t. d.: Af hverju var mynduð þjóð- stjórn? Af því að kýrin í fjósinu eign- aðist bolakálf. Af hverju er veðrið vont i dag? Af því að hundurinn gelli. Af hverju sitjum við hér og skrifum? Af því að eg borðaði lummur í dag. • Þátttakendurnir sitja í bring. Hnýttur er hnútur á vasaldút og honum kastað frá manni tií mánns. En um leið og maður kastar, nefnir hann eitlhvert land, en sá sem kastað er til verður samstundis að nefna einhvern stað í landinu, ein- liverja persónu eða einhverja framleiðslu landsins. Þegar hann kastar klútnum aftur, verður liann þó að gæta þess, að nafnið á landi því, sem hann nefnir, byrji á sama upphafs- staf og orðið, sem bann nefndi, cr liann svaraði. Sá, sem ekki fær svarað áður en talið er upp að luttugu, eða svarar vitlaust, gengur úr leik og verður að láta pant. Gildir það jafnt um þá sem spyrja og þá, sem svara. Dæmi: „Svíþjóð“ svar „Tröllhettur" — „Tyrkland“ — svar — „Istam- bul“ — írland 0. s. frv. Á sama hátt má Jíka taka sýslur á Islandi. Láttu þér ekki skjátlast Þú slíalt leggja þessar spurn- ingar fyrir kunriingja þinn, og sannaðu til, honum skjátlast að lokum og hann svarar þaraf- leiðandi villaust. Ilér eru spurn- ingarnar: „Hvað eru margir einseyringar í krónunni“? „Hundrað“, svarar kunninginn. „En livað eru márgir tveggj- eyringar í krónunni“? „Fimm- tíu“, verður svarið. „En hvað eru ]iá margir einseyringar i tylftinni?“ „Tólf“, segir kunn- inginn. Hyað eru þá margir tveggjeýringár í þvi? — og þarna skjátlast kunningja, því liann segir mjög líklega sex, en náttúrlega eru einnig tólf tveggjeyringar í tylft. Hér er annað dæmi upp á það, hvað hægt er að villa fólk, ef það er ekki nógu athugult áður en það svarar. Þú hitlir kunningja þinn og býður honum að hugsa sér töl- una 2070. Hann gerir það. Síð- an biðurðu liann að bæta 10 við og spyrð hann hvað það verði Kontrakt-Bridge Eftir Kristínu Norðmann Norður og Suður spila sjö lijörtu. Suður er spilarinn. — At- hugið nú, lesendur góðir, hvernig hann fer að þvi að vinna spilið! é G-5 V Ás-6-5-4 ♦ Ás-G-3 * D-7-6-5 é v ♦ * 9- 8-7-6 10- 8 K-D-10-2 G-10-3 é Ás-K-D- V K-D-3-2 ♦ 6 * Ás-9-2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.