Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 65

Vísir - 24.12.1941, Qupperneq 65
JÓLABLAÐ VÍSIS 65 K VENFÓLKIÐ OG JÓLIN ■ ■■■■■,—* - I - ■» ■ 1— ■ ■■■■■■ — I ■ E]rtn liæf til hjúkraiiarstarfa? Þegar ungar stúlkur hugsa sér að gera lijúkrun að æfistarfi sínu, sjá þær venjulega fyrir sér myndina af Florence Nightin- gale — engli miskunnseminnar — og hugsa aðeins um æfintýra- ljómann, sem íeikur um starf hennar og nafn, en ekki um blá- kaldan veruleikann. Þá er og tími til þess kominn, að varpa fyrir horð liugmyndum þeim, sem kvikmyndirnar gefa okkur um þetla milda líknarstarf. Það dettur engum í hug að neita því, að það er nauðsynlegt að geta látið sig dreyma hlutina öðru .vísi en þeir eru i raun og veru, og reyna að létta þannig af sér áhyggjum stund og stund. Við gerum okkur glæsta mynd af manninum, sem við kjósum okkur fyrir lífsförunaut, og í draumum okkar gelum við i- myndað okknr að störfin, t. d. hjújkrunarstörf, sé öll öimui', en þau eru i raun og veru. Og ef svo einn dagdraumurinn svíkur, þá eignumst við bara annan, þvi að án þeirra getum við ekki verið. Það er óþarfi að fegra eða gylla hjúkrunarstarfið í augum almennings, það er starf, sem mælir með sér sjálft, heldur ímyndunaraflinu vakandi og veitir innilega ánægjuyfir því,að geta liðsinnt þeim, sem hjálpar og umönnunar þurfa. Góð hjúkrunarkona þarf aldrei að vera atvinnulaus, og starf henn- ar er hvorki tilbreytingarlaust né leiðinlegt. Hjúkrunarkonan verður að vita hvað hún vill og vera gædd mildu þreki, því að oft verður liún að horfast í augu við þjáningar og dauða. En hún verður lika að vera þolinmóð og liafa fullan skilning á kvíða og hugarstríði sjúklinganna. Eng- in stúlka ætti að talca að sér lijúkrunarstarf, án þess að hafa gert upp með sjálfri sér, hvort hún búi yfir nægilegri góðvild til annarra, hafi nægan skiln- ing á kjörurn sjúklinga og ó- svikna löngun til þess að láta sem hezt af sér leiða í starfi sínu og lífi. Hefirðu falleg:! gföugulagr? Það eru fæstar okkar, seni lnigsa nokkuð um það, hvernig þær bera sig á göngu. Þær ímynda sér líklega að göngulag hvers eins sé meðfætt og óum- flýjanlegt eins og eldrautt hár, freknur og stórir fætur. Verið getur að þær líti við og við í búðargluggana, þegar þær ganga framhjá þeim og rétti þá úr sér í bili, en af þvi verða því miður engin varanleg áhrif, því að viðkomandi finnst venjulega ekkert við útlitið að gthuga. En það er hægt að ganga fallega og beint á eins margvíslegan hátt og mann- fólkið er mismunandi og þær sem eru svo lieppnar að liafa fallegt göngulag, vekja ætíð mikla athygli. Allir geta haft fallegt göngu- lag ef þeir bara geta komið auga á galla sína og bætt úr þeim. Sumt fólk hlykkjast einhvern veginn öfram — dregur fæturna á eftir sér og rekur upp lcrypp- una. Aðrir hoppa áfram, eins og kengúrú, sem kemur úr poka móður sinnar og stígur á g'ras í fyrsta sinn. Hvorugt er fagurt, og þólt sú eða sá, sem þannig gengur, hafi gott útlit og fínleg- an vöxt, þá hverfur það að noklcuru leyti, þegar göngulag og hreyfingar eru álappalegar. Maður á að halda líkamanum beinum og bera fæturna þann- ig, að ekki sé eins og þeir séu reknir niður án allrar umhugs- unar um það, hvar stigið sé, og reyna að liafa samræmi í hreyf- ingunum, án þess þó að vera tilgerðarlegur og ófrjálsmann- legur. — Ef halda á áfram með að likja okkur inanneskjunum við dýrin blessuð, hefi eg mesta löngun til að benda á páfuglinn, sem er allra dýra virðulegastur -og spigsporar um eins og liann sé einvaldur á jörðinni. Við er- um nöttúrlega fljótari i förum, en við höfum líklega meira að gera og hugsa en páfuglinn. Á hinum daglegu gönguferð- um ættum við að æfa okkur í því, að ganga fallega, muna eftir því, að stíga léttilega og með yndisþokka til jarðar og livorki innskeif eða útskeif (sizt inn- skeif) en stíga fótunum beint fram á við — vera bein í bak- inu og dingla ekki handleggj- unum eða hinum „óæðri enda“ vorum. Til að byrja með er nauðsynlegt að hafa hugann fastan við þetta, en siðar meir verður það auðveldara — öll byrjun er erfið, en ef samvizku- samlega er farið í þetta, kemst fallegt göngulag upp í vana, eins og flest annað. Búðar- gluggarnir eru góð stoð, ef mann langar til þess að athuga árangurinn. — Þær stúlkur sem hafa það fyrir atvinnu, að sýna viðskiptavinlun tízkuhús- anna fatnað, verða að æfa sig ó þvi timunum saman, að ganga fram og aftur um gólfiðmeðbók á höfðinu. Meðan bókin tollir á hvirflinum er allt eins og það á að vera, en þegar hún dettur á gólfið, eins og oft vill verða i byrjun, þá er það áminning um að ennþá þurfi mikla æfingu. Þér ættuð að reyna þetta, þó að ekki væri til annars en þess að vita hvernig þér eigið að ganga beinar. —- Þá er líka ágætt að standa með bakið upp við vegg og láta hnakkann, „botninn“ og fótleggina nema við vegginn. Og þegar þér svo eruð vissar um „stöðu likamans“, er Um að gera að muna hana og hegða sér þar eftir. Það má heldur ekki gleyma Cohen, WooIIen Merchant, 169 LORD STREET, FLEETWOOD, ENGLAND, óskar öllum vinum sínum og við- skiptamönnum gleðilegra jóla og góðs nýárs. íslendingum er gefinn sérstakur 10% afsláttur af öllurn kaupitm í janúar n. k. Wíss Cohen Son n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.