Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 22

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐ VÍSIS GLEÐILEG JÓL! Þvottcihúsið Grýta h.f. GLEÐILEG JÓL! Smjörlíkisgerðin Ásgarður. GLEÐILEG JÓL! Kexverksmiðjan Esja h. f. GLEÐILEG JÓL! Málning og járnvörur. höfði sér með þvengnum. Fálk- inn getur séð þetta úr mikilli fjarlægð og þegar veiðmaður- inn þeytir agninu frá sér, flýgur fálkinn eftir því, sezt til að gæða sér á kjötinu og meðan hann er að því, getur veiðimað- urinn náð lionuin aftur. En þarna utan i fjallahlið- unum var oft ekkert svigrúm til slíks. Eg vissi, að eg yrði oft að kalla fuglinn til mín, meðan eg hengi utan i kletti eða bergi, svo að það varð að kenna Águila að setjast á hnefa minn og gera það strax, hversu langt sem hann væri á brott. Til þess að þetta væri mögu- legt, varð fuglinn fyrst að öðl- ast fullkomna stjórn á sér á fluginu. Flestar manneskjur halda, að fuglinum sé flugkunnáttan að öllu leyti meðfædd. Því er ekki þannig varið. Flugið er erfitt og margbrotið. Fuglinn verður að læra, hvernig hann eigi að liagnýla sér loftstraum- ana til að svífa, verður að skiija, hvernig liann eigi að beita vængjunum með mestum árangri i loftinu, þegar liann ætlar að beygja, steypa sér nið- ur, hækka flugið aftur, og fljúga upp eða lenda eftir því, hvernig vindurinn er. Fugl, sem kann þetta ekki, er eins klunnalegur og hvolpur, sem er að læra að ganga. Fálkaveiðimenn liafa vitað það í meira en tvö þúsund ár, að þegar fálki er látinn fljúga af stað um miðjan dag, þá svíf- ur liann bara hátt í loft og snýr ekki aftur lil agnsins. Enginn vissi, hver var orsök þessa — fyrr en menn fóru að iðka flug. Flugmenn hafa veitt því eftirtekt, að um hádegið gera heátir loftstraumar flugvélum erfitt um að lenda. Fugl, sem lendir i þeim, gelur átt ómögu- legt með að snúa aftur til hús- bónda síns. Vegna þess, hve Águila var griðarstór, var það erfiðasta verkefni hans að læra að lenda. Hann flaug að linefa minum úr fjögur hundruð melra fjarlægð, en er liann nálgaðist, var hann á svo mikilli ferð, að hann gat ekki slöðvað sig. Þrátt fyr- ir það greip hann um hnefa minn með klónum, og afleið- ingin var mikilfengleg, enda þótt hún væri engan veginn þægileg. Mig langaði ekkert til þess, að Águila léki þetta, er eg hengi með nöglunum utan í hengiflugi, svo að við vörðum mörgum. klukkustundum lil þess að æfa okkur. Fyrst var Águila kennt að sveigja frá, ef hann fann, að liann var á of mikilli ferð, og koma aftur að hendi minni i stórum og róleg- um hring. Siðan komst hann að því, að ef hann léti sig falla ör- lítið, rétt áður en hann kom til mín, og hamlaði síðan kröftug- lega með vængjunum, þá gat liann dregið svo úr falli sínu og komið svo rólega niður á linefa minn, að hvorugur okkar missti jafnvægið við Iendinguna. Við þessa daglegu kennslu Águila varð ein staðreynd mér ljósari með degi hverjum. Það ldaut að verða gjörsamlega ó- mögulegt fyrir nokkum annan en mannapa, að bera Águila heila dagleið til þeirra slóða, þar sem drekana var að finna, og geta staðið uppréttir á eftir og gengið um til þess að byrja veið- ina. Við Júlía ákváðum því að útvega okkur hest og æfa hann og örninn saman. Þá mundi vera hægt að láta Águila byrja veiðferðir sínar af hestbaki. Það var venja á miðöldum, að fálk- ar voru sendir eftir bráð sinni af hestbaki, svo að við sáum ekkert því til fyrirstöðu, að sömu aðferð mætti hafa við örn. En hver hesturinn af öðrmn, sem við reyndum, sá allt þvi til fyrirstöðu. Á sama augnabliki og þeir sáu Águila koma svíf- andi, baðandi vængjunum af kappi miklu og með gular klærn. ar á undan sér, mundu þeir allt í einu eftir einhverju stefnu- móti, sem þeir átlu annarsstað- ar. Júlía var alvön að eiga við hesta og það féll í hennar hlut að æfa þá. Hún sýndi bæði hug- rekki og hugkvæmni í baráttu sinni við þá, en eftir nokkurn tíma varð jafnvel hún að kann- ast við það, að til væri eitthvað, sem heslar vildu ekki gera, og eitt af þvi væri að láta örn hafa bækistöð á bakinu á sér. En þegar við vorum að þvi komin að gefasl upp, eignuð- umst við Teresu. Teresa var gömul og skynsöm hryssa, sem liafði áður verið í eigu mexi- kansks hershöfðingja. Hún Jiafði verið þátttakandi í þrem stjórnarbyltingurn, þrír hers- höfðingjar höfðu verið skotnir af baki liennar og tvisvar hafði henni verið slolið. Það var ekk- ert, sem gal framar komið Teresu gömlu á óvart. Ekkert, nema auðvitað að láta öm haf- ast við á bakinu á sér. Það er ekki beinlínis hægt að segja að Teresa hafi tekið undiv sig stökk, þegar hún sá Águila slefna til sín með áttatíu kíló- metra hraða á klukkustund, en liún ranghvolfdi í sér augunum og dansaði á afturfótunum, og það hafði h'ún ekki gert um langt árabil. En eftir nokkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.