Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ VÍSIS 19 vax- í’étti fuglinn handa okkui’. Hann vai’ grimmúðugui' á svip, ekki var þvi að neita, en liann var ekki ólundarlegur og dauf- legur eins og svo margir rán- fuglar verða, þegar þeir eru hafðir í búri. Þegar við sáum hann fyrst, var liann að leika sér að viðarbút, kasta honum upp í loftið og grípa liann, er hann kom niður aftur. Eg gizk- aði á, að hann liefði um fimm feta vængjahaf og hann var um þrjú fet á hæð. En eg var ekki enn búinn að fá vitneskju um það, hvort hanu væri „veiðimaðui’“. Veslingur- inn Wriggles, hvolpurinn henn- ar Júlíu, sannaði okkur það fyrstur allra. Hann dillaði róf- unni og trítlaði að búrinu, þar sem örninn var geymdur, og rak trýnið inn á milli rimlanna. Örn- inn þeytti sér á rimlana, þar sem, hvolpurinn stóð, af svo miklu afli, að fiðrið þeyttist af lion- um í allar áttir og húrið lék á reiðiskjálfi. Wriggles forðaði sér eins og örskot og við vissum, að örninn mundi eklci vikja fyr- ir nokkurri lifandi veru. Nú var hara að vita, hvort við gætum tamið hann. Eigandanum og mér tókst loks að koma honum ofan í poka, en það gekk ekki þrauta- laust, því að eg held helzt, að hardaginn, sem átti sér stað milli okkar, hafi einna mest líkzt viðureign Sindbaðs við fuglinn Rok. Við Júlía ólcum til Fila- delfiu með fuglinn, í senn sigri hrósandi og rög, er við heyrðum. hljóðin, sem komu úr pokanum aftan í bilnum. Eg hefti örninn sama kveldið, þegar heim var komið. Það má ekki hafa þá fálka í búri, sem ætlað er að gera að veiðifuglum, en þess í stað er sett á þá leður- haft og tjóðurband fest við það. Ef fuglinn fer að verða eirðar- laus,þarf ekki annað en að renna hettu yfir höfuð lians, svo að hann sjái ekki dagsbirtuna. Þó að einkennilegt kunni að virðast, stillist hann á samri stundu við þetta. Þegar að því kemur, að fuglinum er ætlað að fljúga, cr tjóðurbandið losað og hettan tekin af höfði hans. Haftið er aldrei tekið af fótum, fuglsins, jafnvel ekki þegar liánn er send- ur i veiðiför. Eg geri ekki ráð fyrir að það sé miklu erfíðara að liefta steypiflugvél í bai'daga, en það var að hefta örninn okkar þetta kveM. Þegar hann var loksins orðinn rólegur á prikinu sinu með hettu á höfðinu, lagaði blóð. ið úr átta stöðum á öðrúm handleggnum og voru tvö sár- in 6vo mikil, að það hefði verið hægt að reka blýant inn í þau. Eg vissi, að ef svona héldi á- fram, þá mundi það taka um mánuð að temja fuglinn og við gátum ekki varið svo miklum tíma til þess. Við Júlía ræddum, málið og urðum ásátt um að leggja strax af stað til Mexikó, i þeirri von að okkur tækist að temja fugl- inn á leiðinni. Til allrar hamingju liafði eg farið til mexikanska ræðis- mannsins vikuna áður og út- skýrt fyrir honum, hvað eg ætl- aðisl fyrir með örninn i landi hans. Hann var liinn alúðleg- asti og lofaði að greiða götu mína eftir mætti. Við Júlía ferð- bjuggumst þvi í Iiezta skapi og lögðum al' stað morgun einn með það i liuga, að koma við i skrifstofu ræðismannsins og taka j>ai’ hin nauðsynlegu skil- ríki. Ræðismaðurinn var eins al- úðlegur og áður, en því miður liafði orðið einhver dráttur á. því, að skilríkin fengist, sagði hann. „En við erum alveg ferðbú- in“, sagði eg. „Bíllinn er fyrir utan liúsið með allan farangur- inn og örninn.‘‘ Ræðismaðurinn leit á m,ig eins og tröll á heiðrikju. „Guð al- máttugur, mér kom ekki til hug- ar að yður væri alvara með þetta“, hrópaði liann. „Eg liélt að þér væruð að gera að gamni yðar.“ Næstum lieil vika leið, áður en skjölin komu til ræðismanns- ins. Lolcs gátum við lagt af stað. Wriggles átti líka að vera með í förinni, því að örninn og liann voru búnir að gera með sér einhverskonar vopna- lilé. Örninn var búinn að fá tals- verða æfingu í að sitja á stöng, sem sett hafði verið upp í biln- um, og hann var búinn að læra að halla sér eftir því, hvernig bíllinn hreyfðist. Eg liafði með mér riffil og haglabyssu, til að skjóta „í soðið“ handa lionum. Eg vonaði líka að þær yrði okk- ur til einhverrar verndar, því að við ætluðum að fara langt frá öllum mannabyggðum. Ann- ar farangur okkar var sá sami og fólk notar, er það ætlar i úti- legur, og að auki óvenjulega mikið af flugnaneti og kiníni. Við komumst slysalaust yfir alþjóðabrúna frá Texas yfir til Mexikó, enda þótt benzínsalinn, seöi við töluðum við i Texas rétt áður, gerði ráð fyrir þvi, að tollverðirnir handan landa- mæranna mundu þurfa að klóra sér mikið bak við eyrað og skeggræða einhver ósköp, áður GLEÐILEG JÓL! Heitt og Kalt. GLEÐILEG JÖL! Heildvérzlun Ásgeirs Sigurðssonar h.f. Verzlunin Edinborg. Veiðarfæragerð Islands. GLEÐILEG JÓL! Skipaúlgerð ríkisins. GLEÐILEG JÓL! H.f. Hreinn. H.f. Nói. H.f. Sirius. T GLEÐILEG JÓL! Kexverksmiðjan Frón h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.