Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 42

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 42
42 JÖLABLAÐ VISIS jóll p ; GLEÐILEG JÓL! I - I I . | i 1 VEGGFÓÐRARINN h.f. V ' - GLEÐILEGJÓL! Verzl. Ingibjargar Johnson. GLEÐILEG JÓL! 1 LÚLLLABÚÐ. GLEÐILEGJÓL! © AlfA © ætlaði að fara sjálf með þær til borgarinnar og bjóða þær til sölft. Bóndakonan virti liana fyrir sér, til þess að ganga úr skugga um, að hún væri að öllu leyti eins og aðrar sölu- kerlingar. Madama Chien var Jeikkona, því að í mörg ár hafði liún leikið konu, sem, er alltaf vingjarnleg og aldrei svo skyn- söm, að karlmönnifiium komi það illa. Þegar hún var búin að ýfa á sér liárið og sverta i sér tennurnar, setti hún einnig upp slikan heimskusvip, að allir hlutu að Játa blelckjast. „Nú tekur þú þig svei mér vel út!“ lirópaði bóndaleonan upp yfir sig. „Þú ert alveg eins og ein okkar“, bætti hún við og tólc þá eftir því, að ekki liafði verið breitt yfir kökurnar. „Þær verða fullar af rylti“, sagði hún og greip liandklæði fjölskyld- unnar, sem hékk á snaga á mold- arveggnum. Madömu Chien varð óglatt, er lnin sá liandklæðið, þó að hún vissi, að það væri ástæðulaust, af því að það var sama livað lá ofan á kökum, sem fjandmenn- irnir áttu að liorða. En hún gat ekki ráðið við þenna viðbjóð sinn. Jlandlílæðið var svart af ólireinindum og liún hafði séð það notað til að þurrka af borð- inu og matarílátunum, andlitum barnanna og sveita bóndans — í raun og veru til alls milli him- ins og jarðar. „Þér veitir ekki af að hafa þetta liaiidklæði sjálf, þar eð þú átt ekki annað“, sagði liún vin- gjarnlega. „Eg get hæglega keypt annað við borgar]iliðið.“ Það var þetta hreina, nýja handklæði, er madama Chien keypti Jitlu siðar á basarnum undir borgarliliðinu, sem kom því til leiðar, að hún komst í kynni við sjálfan liöfuðsmann fjandmannanna. Þannig sér guðleg forsjón þeim farborða, senx hún ann. Því þótt madama Chien vissi það eklci, þá hötuðu Japanir öll óhreinindi svo mjög, að þó að þeir væri hungraðir, vildu þeir ekki eta kökurnar, sem aðrar konur höfðu til sölu, af þvi að klæðið yfir þeim var óhreint og rykugt. Þegar hún kom til tehússins og þeir sáu hversu snyrtilega var búið um kökurnar hennar, vildu allir verzla við hana og hún varð að hækka verðið á kökunum, til þess að þær seldust ekki allar að- ur en hún vildi. Það hefði þó samt getað att ser stað, ef ung- ur hermaður hefði ekki kippt í ermi hennar og sagt henni að fylgja sér eftir. „Þið megið ekki kaupa meira af henni,“ sagði hann í skipun- arrómi við félaga sína. „Höfuðs- maðurinn mun vilja þessar kök- ur.“ Hún varð skelkuð yfir því, hversu forlögin virtust hafa tek- ið öll ráð hennar i sínar liendur, en liún hikaði samt livergi. Hún fór á hæla liermanninum eftir vegþsem hún þekkti vel,unz þau komu að liinum fallna vegg um- hverfis heimili hennar. Þá skildi hún hvernig i öllu lá. Höfuðs- maðurinn liafði sezt að í húsi fjölskyldu liennar, af þvi að það var bezta húsið í borginni. Hún gekk á eftir hermanninum inn í garðinn, þar sem liún hafði sezt nokkrum dögum áður og látið sig dreyma um frið og ró. Hún gekk á eftir þessum ó- Jamna manni inn i sitt eigið hús og inn i aðalstofuna, þar sem höfuðsmaðurinn lét fara vel um sig í hægindastól manns hennar. Lægri foringjar voru hjá honum. Ungi maðurinn, sem hún hafði elt, heilsaði þeim. „Hvað er þér á höndum ?“ spurði höfuðsmaðui-inn. „Eg fann gamla konu, sem, selur hreinar kökur“, svaraði hermaðurinn. „Er það mögulegt?“ svaraði höfuðsmaðurinn undrandi. Hann hristi höfuðið og liló, og benti síðan madömu Chien að koma nær. Hann lyfti hvítu handklæðinu ofan af kökunum og fór að eta þær af græðgi mik- illi. „Ef þú hefðir verið nokkur- um árum yngri, gamJa mín“, sagði hann með fullan munninn. „þá Iiefði eg ef til vill viljað fá meira hjá þér en kökurnar.“ Þegar menn hans heyrðu þcssa gamansemi lians fóru þeir að hlæja og liöfuðsmaðurinn var ánægður með sjálfan sig. — „Komdu aftur á morgun“, sagði Iiann hátt við madömu Chien. En liún var jafn heimskuleg á svip og áður, svo að hann varð að gera lienni skiljanlegt með handapati og bendingum, við hvað hann átti. Þá kinkaði hún kolli og fór leiðar sinnar. Eftír þetta kom hún daglega til hins gamla húss síns og er tímar liðu, varð hún hjú í hús- inu, þar sem hún hafði áður verið húsfreyja. Það var ekki erfitt, því að i fyrstu var hún bara látin hella tei i bolla for- ingjanna, er þeir borðuðu kök- ur hennar, síðan fór hún að [kvdiíkja í \indlingum þeirra^ þá að sækja mat fyrir þá og loks að taka til í herbergjunum cg þurrka af húsgögnunum. I her- bergi því, sem hún hafði sjálf búið í áður, höfðust nú við þrjár japanskar stúlkur. Hún för biútt að þjópa þeim, en allan þenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.