Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 27

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 27
JÖLABLAÐ VlSIS 27 MINNINGAR I. Það liefir verið mælzt til þess við mig, að eg slcrifaði nokkur orð um norsku þjóðina í jólabók „Vísis“. Iivi skyldi eg ekki verða við þeirri beiðni og minnast fólksins, sem eg dvaldi hjá viðkvæmuslu æskuárin mín og reyndist mér svo vel? Dvöl mín með norsku sveita- æskunni og bændafólkinu er mér minnisstæð og minningin um hana hugljúf. Sú kynning skildi eftir eitthvað innra með mér, sem aldrei þverr, en er mér samgróið. Þessvegna líður mér miður vel, þegar eg veit norsku þjóð- ina þjást og líða. Sú hugsun snertir hulda strengi í sál minni, sem enduróma og seiða fram hughrífandi endurminn- ingar samfara hugsun um líð- andi stundir lævi blandnar.Færð þú, íslendingur, nokkursstaðar í veröldinni innilegri og hlýrri móttökur en hjá norska bænda- fólkinu og Norðmþnnum yfir- leitt? „Nú, er það íslendingur? Komdu sæll og blessaður og velkominn í bæinn. Það gleður mig innilega, að þú heimsækir mig.“ Og móttökurnar eru eng- in uppgerð. Það sannar þér hið hlýja handtak konunnar, góð- gerðirnar og geslrisnin í heild. En livað þetta fólk minnir þig á þína eigin þjóð, fasið, yfirlitið, liugsunarhátlurinn, hnyttinyrðin. Það er margt likt með skyldum. ir. Gamlar minningar! Hvar á eg að hyrja? Hvar á eg að enda? Þetta eiga aðeins að vera noklc- ur orð. Eg minnist komunnar til Arendals, Unglingurinn islenzki, umkomulítill og auralaus. Þetta var fyrsti bærinn, sem eg kom til eftir 30 stunda ferð frá Höl'n með döxlsku skipi. Auralaus sagði eg. Það er í rauninni ekki rétt, en jafngild- ir að mestu leyti sannleikanum. Eg hafði að vísu nokkur liundr- uð krónur af íslandsbankaseðl- um í vasanum, en þetta var vor- ið 1921. Bankanum lokað! Eg orðlengi það ekki. Eg hefði eins vel getað haft með mér að heiman nokkur lambaspöi’ð. Bankamennirnir í Höfn hefðu naumast sýnt þeim meii’i lítils- virðingu en seðlunum mínum. Sagan endurtekur sig. Það stoðar ekki að liafa fulla vasa af peningum, ef þeir eru einsk- is virði, enginn vill eiga þá, eng- inn fæst maturjnn fyrir þá. Það fékk eg að reyna vikuna, sem eg dvaldi í Höfn með fullt veski af íslandsbankaseðlum. Eg kom til Arendals með beiskju í huga, því að eg liafði liðið fyrir þjóð mína og þjóð- erni á leiðinni. Ekki meira um það hér. En þai-na opnaðist mér nýr heimur. Ef til vill hafa tollverðirnir norsku séð í liug mér? Þeir tóku mig tali og vildu allt fyrir mig gera. Það var sem þeir liefðu liér endur- heimt glataðan bróður. íslend- ingur, ungur Islendingur, liversu skemmtilegt var það ekki að mega hjálpa honum, gleðja liann, sýna honum vina- hót! Þeir tóku mig í land með sér, sýndu nxér bæinn og skemmtu mér eftir föngum. Liðið var á kvöldið, þegar eg steig á skips- fjöl aftur og kvaddi þessa góðu frændur mína, hjartsýnn og vonglaður. III. Vér erum mætt í fyrirlestrar- sal Lýðskólans í Voss, um 180 ungmenni. Sögutími er að hefj- ast. Lai’s Eskeland skólastjóri stendur í ræðustólnum. Hann er venju frernur alvarlegur. Andlilsdrættirnir eru fastir og skýrir sem meitlaðir i mar- mara. , . - .„ ,, V,. •; ./;■ , • ..• ■ „ F R Á hring um stjórnarski-ái’frum- varpið, stigu á stokk og strengdu þess heit, að fylgja því franx til sigurs, berjast fyrir frelsi Noregs og sigra, eða liggja dauðir ella. — Svo hefst baráttan. Ófriður var óumflýjanlegur milli frændþjóðanna, Svía og Norð- manna. Konurnar fórnuðu mönnum sínum og sonum til þess að berjast fyrir frelsi Noregs. En meira þurfti með. Vopnlaus her var lítils virði og norski lands- sjóðurinn tómur. Þá fóniuðu norsku konurnar hári sínu og NOREGI Eftip Þorstein Þ Víglundsson. LÝÐHÁSKÓLINN I VOSS. Fyrirlestrarefnið er 17. mai 1814. Það vitum vér. Einhver sér- stök alvai-a svífur um salinn og seytlar inn í hjörtu okkar. Nokkurir kennai’ar skólans erli mættir, og frú Martha Eslce- land situr á stóli gegnt oss við hornið á ræðustólnum og saum- ar eða prjónar. Já þetta er eitthvað meii’a en venjulega. Það dylst okkur ekki. Vér syngjum þetta erindi eftir Henrik Wergeland: „Hvor ti’ives noget godt og storl og skjönt í tvang? Kvæl pngen — græsset blir ei grönt! Bind örnen, dör den paa sin pynt! Stans kilden, som med sang hegyndt har raskt sin gang og den til giftig sump vil bli! Natuven hader sterk og fri, al tvang.“ Svo liefst fyi-ii’lesturinn. Eg man hann ekki lið fyrir lið, þótt áhi’ifin vari enn. Skólastjórinn minnisl fyrst á ófriðinn rnilli Dana og Svia og friðarsamningana i Kiel 1814, þegar Danir vildu aflxenda Svíum Noreg, selja hann. Þá mótnxæltu Norðmenn einróma og heimtuðu frelsi sitt fullt og óskox-að. Nefnd, skipuð 15 mþnnum, semur frumvarp til stjórnarskrár l'yrir Noreg. Það er rætt dagana 4.—16. maí og saniþykkt. Daginn eftir, 17. mai, var svo fyrsta eintak stjórnarskrárinn- ar fullgert og dagsett. Þá tók- ust forustumenn norsku þjóð- arinnar í hendur, mynduðu hringjum til tekna fyrir lands- sjóðinn, svo að eiginmenn þeirra, synir og bræður mættu fá vopn í hönd. I ófriðnum hitti sænskur hersliöfðingi gamla norska konu. Honuni var ljóst, að liún vissi, livar norskt lierfylki dvaldi á þeim slóðum, þar sem liershöfðinginn var staddur og LARS ESKELAND. spurði konuiia þess. Hún neit- aði að ljósta þvi upp. Þá hauð hann Jienni pcninga. Hún af- þakkaði og kvaðst aldrei segja það. „Þá læt eg hengja þig,“ sagði liershöfðinginn. „Lof sé guði fyrir það,“ sagði gamla konan, „þá fæ eg að deyja fyrir frelsi Noregs og finna son minn, sem féll um daginn.“ Þá hristi hershöfðinginn höfuðið og hvarf...... Það er eius og eitthvað hráðni innra með mér. Eg verð lika dálítið emkennilegur í hálsin- um. Ósjálfrátt drúpi eg liöfði. — Eg hvarfla auga til Sjurs vinar mins, sem situr við hlið- ina á mér. Augu hans fljóta í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.