Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 40

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 40
40 J ÖLABLAÐ VlSIS >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ GLEÐILEG JÓL! ■ Blikksmiðjan Grettir. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! XXXÍOOOOOOOOOCOOO!50CO<XÍO<X « « GLEÐILEG JÓL! OSGÖGN « c; Ci iiiOC ÍOOOOC ÍOGÍÍOOOOOC XiOOCX ;c GLEÐILEG JÓL! Bæ jarbílastöðin. GLEÐILEG JÓL! Raflampagerðin, Suðurgötu 3. ^COCOOOOOOOOOCCOCGOOOOCGCiC B GLEÐILEG JÓL! g GLEÐILEG JÓL! 1 1 | Húsgagnaverzlun Verzlunin Baldur. x Reykjavíkur, « g Vatnsstíg 3. ö c5 2 8 ÍOOOOOOCOOOOOCiOOOOOOOCiOOOC;: GLEÐILEG JÓL! ■ ■ ■ ■ GLEÐILEG JÖL! og gott og farsælt m ■ NÝTT ÁR! ■ H ■ H með þökk fyrir það, sem ■ ■ ■ Rakarastofa er að liða. a Sigurðar Ólafssonar. Sigurður Kjartansson. ■ ■ GLEÐILEG JÓL! Finnur Einarsson, Bókaverzlun. GLEÐILEG JÓL! Bifreiðastöðin Hekla. ar!‘‘ hrópaði liún og hún fann til ánægju af að geta sagt það upphútt, sem hún hafði lengi álitið unx, alla menn. „Þið eruð heimskingjar að hlaupa fyrir þessum litlu dvergum. Svei vkkur — synir Han’s! Svei-svei- svei!“ Þeir Jieyrðu rödd liennar óljóst, eða ef til vill heyrðu þeir ekki til hennar, heldur fundu einlivernveginn að hún var stödd á meðal þeirra að hún var sterkari en þeir og gat stöðvað flótta þeirra. Svo mik- ið er víst, að fáeinir hikuðu og síðan nánxu margir þeirra stað- ar. Þeir stóðu í hnapp á miðri götunni umhverfis madömu Chien, rauðir í andliti og flólta- legir á svip, og struku svitann framan úr sér nxeð erminni. „Hvert eruð þið að fara?“ spurði liún þá. í fyrstu varð þeim svarafátt, en svo tók ungur maður til máls hásri röddu: „Eitthvað til að komast undan! Hversvegna ætturn, við að híða, til j>ess að láta drepa okkur? Fjandmenn- irnir hafa erlendar fallbyssur og þetta er allt og sumt, sem yfirmenn okkar létu okkur fá“. Hann sýndi henni litlu byss- una sína. Ilún tók liana og skoðaði. Þetta var í fyrsta skipti, sem hún hafði haldið á byssu í hendi sér, en eitt af leyndarmálum hennar var um nýtízku vopn. I búð einni, seni hún hejmsótti oft, hafði hun fundið bók, sem hét „Nútíma- hernaður“, og í henni voru margar nxjuidir. Hún hafði keypt þessa bók, því að um það leyti hafði Japan hrifsað undir sig Mansjúríu. „Þetla er góð byssa“, sagði hún. „Hún er alls ekki orðin of gömul, og ef þú læðist nógu nærri fallbyssum fjandmann- anna nxeð hana, þá getur þú banað fallbyssuskyttunum með henni. Langdrægar fallbyssur“ bætti hún við, „eru hættulegri á löngu færi en stuttu“. Mennirnir störðu á hana og ungi maðurinn fór að hlæja. „Hvai’ Jærir kvenfólk þetta?“ spurði hann. Madama Chien leil á hann með virðulegu yfirbragði. „Hvar eru fjandmennirnir? “ „Þ|eir koma úr nbrðurátt,“ svaraði ungi maðurinn, „og eru nú tæpa fjóra kilómetra frá borginni“. „Það táknar að þeir verða að fara yfir fljjtið“, sagði ma- dama Ghien. „Þeir eru að fara yfir fljótið núna“, hrópaði einhver. „Við erum í gildru!“ „Þið eruð kjánar,“ svaraði madama Chien, „það eruð þið, sem hafið þá i gildru. Rennur ekki fljótið umhverfis borgina nema i súðri og getið þið ekki fylgt liði meðfram því og hald- ið opinni leið í suðui’átt eins og flöskustút?" „En þegar þeir fara yfir fljót- ið til að lialda áfram?“ spurði rödd í hópnum, en madama Chien greip fram í: „Þeir munu ekki fara yfir fljótið, ef þeir halda, að þeir hafi borgina á valdi sínu og vita ekki að þið liggið í leyni,“ sagði liún. Þeir gláptu á hana orðlausir. „Hvernig vitið þér þetta?“ spurði ungi maðurinn djarflega. „Eg bý yfir ýmsum leyndar- málum,“ svaraði hún m,eð venjulegri stillingu. Sólin skein i heiði og það var farið að hitna í veðri. „Eg lield, að það sé bezt að við förum til fljótsins.“ Þeir gengu aftur af stað, en að þessu sinni var ekki á þeim sama óðagotið og áður en hún stöðvaði þá. Þeir gengu rólega og jneð einbeittnij eáns o(g menn, sem vita hvað þeir ætla sér, og madama Chien gekk með þeim. Þegar þau lcomu niður að fljótinu, náðu þau hinum, sem hugsuðu ekki um annað en að flýja sem lengst og voru að reyna að fá báta til að fei'ja sig yfir fljótið. „Hættið þessu,“ sagði ungi maðurinn við þá. „Við höfum annað og betra ráð í huga.“ Hann gekk fram og madama Chien þakkaði forsjóninni, þvi að hún trúði ekki á guði, að þessi ungi maður skyldi liafa verið innan urn þessi fífl, sem hún liafði hitt. Því að liún sá það nú, að liann var ekkert fífl. „Við skulum látast vera á undanhaldi,“ sagði liann við mennina. „Við skulum fara yf- ir fljólið og fylkja síðan liði meðfram, bugðunni.' Fjórð- ungur okkar á að fara til flöskuhálsins i suðri og leynast þar. Hinir leynist meðfram fljóitinu. Þá getum við skotið hvern einasta fjandmann, sem reynir að fara í gegnum borg- ina og halda áfram.“ Madama Chien virti fyrir sér andlil mannanna og komst að þeirri niðurstöðu, að þeir mundu ekki allir vera fifl. Þeir voru ruglaðir en ekki hug- leysingjar. „Þið eruð hugrakkir menn!“ hrópaði hún allt i einu. Þeir voru búnir að gleyma henni og margir þeirra höfðu alls ekki séð hana, en þegar þeir sáu nú, að það var gömul og veikbyggð kona, sem hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.