Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 41

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 41
41 kallað þetta til þeirra, þá fóru þeir að skellihlæja. „Þú ert sjálf hugrökk,“ svöi1- uðu þeir, spýttu í lófa sér ' og sóru við nöfn mæðra sinna, ' að þeir skyklu ekki bregðast. Siðan sagði hver um sig eitt- hvað á þessa leið: „Við eigum allir að deyja einhvernthna og hversvegna skyldum við þá ekki deyja eins og þú vilt?“ Madama Cliien virti þá belur fyrir sér, en svo skaut þessari hugsun upp í huga hennar: „Hvað munu þeir gera, ef eg yfirgef þá? Þeir eru ókunnugiv hér.“ Henni gafst ekki tími til þess að taka ákvörðun sína um það, hvort liún ætti að halda á brott eða vera um kyrrt, því að hún tók nú eftir ágirnd ferjumanns eins. Allir ferjumenn eru því marki brenndir að vera ágjarn- ir, en þessi maður var svo fram, úr hófi kröfuharður, að mad- ama Ghien bi’ást reið við. „Á svona tímum“, sagði hún hátt og snjallt, „má enginn hugsa eingöngu um sjálfan sig. Takið bát hans, menn, og notið hann eins og ykkur bezt hentar. Takið alla báta, senx þið þarfn- ist, en sjáið um, að þeir sé af- hentir eigendunum, aftur, þvi að þeir lifa af þeim, þótt sumir þeiiTa eigi ekki skilið að fá að lifa.“ „Takið bátana“, skipaði ungi . maðui-inn. „Hver sá, sem hugs- ar um að skara eld að sinni köku er svikai’i!“ Hermennirnir lóku þá á auga- bragði og reru yfir slysalaust, þvi að þeir voru synir alþýðu- fólks og kunnu að beita kröftum sínum. Ungi maðurinn beið eft- ir síðasta bátnum. Er hann kom, snéri hann sér að madönxu Chien. „Korndu með okkur, rnóðir góð“, sagði hann blátt áfram. Hún reis á fætur úr grasinu, þar sem húu hafði setið og hvilt sín lúin bein, lagði höndina á handleggiun, scm haun rétti henni og sté út i báthm. Hún vissi um leið og húu gerði það, að nú mundi úti um friðinn, sem hún hafði óskað sér svo inni- lega. að liðu margir dagar unz á- hlaupið var gert. Madama • Chien vildi ekki leyfa, að í’asað væri um ráð fram. „Látum flöskuna fyllast“, 'sagði hún* við unga manninn. Hún vissi nú, að hann hét Tung Li. „Kallaðu mig Lih-tse“, sagði liann. „Það gera allir.“ En madama Chien gat ekki komið sér til að vera svo kump- ánleg við hann og kallaði hann JOLABLAÐ vísis því annað hvort fullu nafni eða ekki neitt. „Þegar flaskan er full, setj- um við tappann í“, hélt hún á- fram. Það var rnargt, sem þurfti að gera áður. Mennirnir urðu að dulklæðast, svo að þeir gæti gengið um borgina óáreittir og séð hvar hermönnum fjand- mannanna var komið fyrh’, liversu margir þeirvæi’i og hvaða venjur þeir hefði. Árásartíminn varð að fara eftir því, hversu vel þeim væri kunnugir allir hagir fjandmannanna. Madama Chien fékk að hýi’ast í einu horninu í kofa bónda eins og skildi aðeins sefmotta á milli bústaðar fjölskyldu hans og hennar. Húsgögnin voi’U fleti úr bambusviði, ómálað borð og klunnalegur stóll. Hún notaði rúmið mjög lítið, en hinsvegar sat húri oft og lengi við box’ðið með Tung Li, er þau lögðu á ráðin um það, hvað gera skyldi hvern dag og hún bedtti nú hverju leyndarmálinu af öðru af þeim, sem hún hafði safnað saman í huga sínum. Þannig sagði hún til dæmis einU sinni: „Eg las einu sinni ei’lenda bók um stríð og fi’ið, sem hafði ver- • ið þýdd á mál okkar. Þar var sagt frá mikilli orustu og hún var háð svona.“ Hún dró myndir í sandinn með einum fingrinum, til þess að sýna eina af orustum Napoleons i Rússlandi. „En fyrst verðum við að senda njósn- ara inn í borgina, sem getur komizt -inn í aðalbækistöðvar foringjanna, til þess að komast að þvi, hvað þeir ætlast fyrir“, sagði hún. „Það er nú vei*ra, þvi að eng- inn okkar skilur mál þeirra“, svaraði Tung Li. Madama Chien hugsaði sig uin sem snöggvast. „Eg verð þá að vera njósnari oldíai’“, sagði hún. „Getur þú það?“ „Eg kann dálitið i japönsku“, svaraði hún feimnislega, „enda þótt sú kunnátta hafi aldrei komið mér að neinu haldi fyrr en nú.“ Hún var næstum, því hrædd. Var nú að nálgast sá tími er hún ætti að inna af hendi Iilutverk, sem hún hefði verið að búa sig undir alla ævi? í annig varð hún njósnari. ^ Hún fékk lánaðar gamlar 'flikur hjá konu bóndans, mak- aði mold og óhreinindum, á húð sina og loks fékk hún lánaða körfu og kökur, sem bóndakon- an hafði bakað til að selja ein- hvern timann. Madama Chien GLEÐILEGJÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Heildverzl. Guðm. II. Þórðarsonar. GLEÐILEGJÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! \ V átrijggingaskrifstof a Sigfúsar Siglwatssonar. .................... GLEÐILEGJÓL! SlMI 3IT5 r - U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.