Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 56

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 56
56 Slippfélagið í Reykjavík h. f. Símar 2309 — 2909 — 3009 Símnefni: Slippen Hreinsum — málum — framkvæmum aðgeröir á stœrri og minni skipum. FLJÓT OG GÓÐ VINNA. Leitiö tilboða hjá oss - áður en þér farið annað. Takið eftir! Kanpnienn! og: kanpféiög:! Við framleiðum allskonar fatnað, svo sem: FRAKKA (dömu oj? herra) FERÐABLÚSSUR SKRIÐFÖT VATTTEPPI KERRUPOKA TJÖLD PEYSUR á dömur og herra. Einnig dömukápur á lager og eftir máli. --- Allt fyrsta floikks vörur og samkeppnisfært verð. Sportvörur h.f. Nönnugötu 8. - Sími 3931. og snæddi jólamat, ógurlega rödd úti fyrir glugganum skipa því að líta út. Gerði fólkið það og sá þá Guðmar riddara ríðandi á svörtum hesti fyrir framan gluggann. En allt í einu sá fólk- ið hestinn taka snöggt viðbragð og stökkva hátt til lofts. Sá það livar Guðmar Mánason féll af hestinum og skall á jörð niður. Kom um leið sprunga i jörðina, livai’f riddarinn niður í liana, gaus reykur upp úr lienni, en lokaðist síðan. Frá þeirri stundu liefir ekk- ert til Guðmars riddara Mána- sonar spurzt. Fannst öllum iiann hafa fengið makleg mála- gjöld. 'Jó.dú.sv&LnaJi Börnin góð! Þið kunnið eflaust þuluna um jólasveinana, einn og átta, sem ofan komu af fjöllunum. Vísir náði af liendingu í tvo þeirra og iiafði tal af þeim. Báðir voru þeir skeggjaðir og gamlir, en góðlegir karlar og báru kynstrin öll af allskonar glingri og jólapökkum, sem þeir sögðust ætla að úthýta með- al góðu barnanna. Annar jólasveinninn var al- veg að gefast upp, polcinn var svo þungur, sem jóiaböggiarnir voru i. En hann kvaðst mundu verða að fiýta sér til að ná í tæka tíð. Það er karlfauskurinn hér að ofan. — Þið sjá- ið iivað liann er þreytulegur. En hinn var næstum orðinn of seinn, enda sjáið þið hvað hann flýtir.sér. Hann fer í loftköstum niður ldíðamar, hann er klædd- ur dröfnóttri peyeu, í köflóttum buxum og í rauðröndóttum sokkum. Svoleiðis eiga jóla- sveinar að vera klæddir, og svo eiga þeir að vera með rauða skottliúfu á liöfðinu. Þessi jólasveinn lenti í kaf- aldsdrifu á heiðinni niður fjöll- in og þess vegna spennti hann út regnhlífina til þess að ekki fennti á alla fallegu jólahöggl- ana sem iiann liafði meðferðis. Þeir kváðust báðir mundu reyna að koma til barnanna á aðfangadagslcvöld — þ. e. a. s. til góðu barnanna — en þeir sögðust samt ætla að biðja Jóla- blað Vísis að óska öllum börn- um á landinu gleðilegi’a jóla og farsæls nýs árs fyrir þeirra hönd. cCítil stáHcct Þessa faliegu mynd hefir Jón Engilberts listmiálari teiknað. Ilún er af einhverri lítilli fall- egri stúlku sem listamanninum þykir vænt um, senniiega dótt- iir hans. Svona góð og falleg — eins og þessi stúlka — eiga öli börn að vera á jólunum. Þá geta l>au verið viss um að góðu jólasvein- arnir koma ineð eitthvað fallegt handa þeim í poka sínum. —- N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.