Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 45

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 45
JÓLABLAÐ VlSIS 45 Hún var á báðum áttum. Hversu unaðsleg einveran og friðurinn voru í görðunum hennar! Átti hún ekki skilið að fá að njóta þeirra núna og mundi þar ekki verða einasti himinn hennar, úr þvi að hún trúði ekki á neinn annan? Og þá var allt í einu friður- inn úti aftur, éinveran og him- ininn hennar á bak og burt. Út um hliðið komu tiu eða tutt- ugu menn, sem höfðu særzt i bardaganum. En þeir voru kát- ir og sigri hrósandi, þrátt fyrir sársauka og blóðmissi. Hún hafði engar sáraumbúð- ir við hendina. „Eg ætla að ná í hreint vatn og umbúðir“, sagði hún. Þeir voru svo vanir því, að hún gerði eins og hún vildi, að þeir biðu bara eftir henni og hvildu sig. Hún fór til herberg- is síns og gekk fram hjá lík- unum, án þess að virða þau viðlits. Konui’nar voru horfnar, og höfðu meira að segja tekið allt sitt hafurtask með sér. Þai'na var þó hvitur kjóll úr bómullarefni, sem var nýþveg- inn, og hafði verið hengdur til þeiris en gleymzt síðan. Hún þreifaði á honurn og fann, að hann var þurr orðinn. „Þetta mun nægja til að búa um sár þein-a“, liugsaði hún. Hixn stóð andartak i hei'bergi sínu, leit í ki’ingum sig og andvarpaði. Siðan tók húu sáraumhúðimar og gekk niður i gai’ðinn, nam aðeins staðar á leiðinni til að taka með sér fötu af vatni. „Fjandmennirnir skildu þetta eftir, svo að þið skylduð geta bundið um sár ykkar“, sagði hún við hermennina. Með snör- um handtökum reif hún kjól- inn í ræmur, en svo sagði liún glaðlega og brosti: „Góði fjand- maður, við verðum að veita þér eftirför, til þess að geta þakkað þér fyrir þetta og allt annað.“ Þeir lilóu og jafnvel þeim, sem þjáðust af sársauka, fannst draga úr kvölunum, en Tung Li sagði: „Yið þökkum, þér.“ , » ^ nginn þeirra, sem taldi sig þekkja madömu Chien bezt' sáu hana nokkru sinjxi eftir þetta, né fréttu liið minnsta af lienni. Stríðið geisaði svo lengi, að einu sinni kom elzti sonur hennar lieini til að leita að henni og halda uppi spurn- um um það, livort enginn hefði séð hana eða heyrt fi’á lienni. En enginn vissi neitt um hana. Hann reikaði um mannlaust húsið og sá þess engin merki, að liún hefði verið þar eftir að þau tóku sig upp og fóru á brott. Allir voru þeirrar skoðunar, að hún hlyti að hafa beðið bana af völdum fjandmannanna. Hann fór á brott, snéri aftur til föður síns, og öll fjölskylda hennar syrgði dauða hennar og gekk í hvítu soi’gai’klæðunum helmingi lengur en venja vai*, þvi að hún hafði verið svo elsk- uð og virt af þeim öllum. Sjálf gleymdi hún, hver hún var. Styi’jöldin hélt áfram og loks fannst henni, að hún hefði eiginlega ekki verið neitt annað alla ævi en það, sem þessir ungu menn kölluðu hana. Móð- ir skæruflokkana. Heirmenn- irnir voru harðgerir menn og blátt áfram, og alltaf miklu óhreinni en liún hefði óskað. Hún gat aldrei gert eins vel við fatagarma þeirra og liún liefði kosið og liún varð að skamma þá, ávíta, skipa þeim og hegna, ef þeir gerðu ekki rétt og hún varð líka að vera reiðubúin til að hugga þá, þeg- ar þeir voru að dauða komnir. En hún var áfram hjá þeim. Hún vissi að hún yrði að stjói’na þeim og fylgja, unz stríðinu væri lokið, eða þangað til hún fyndi sjálf friðinn í lítilli gröf við vegarbi-únina. Lóða og’ Netabelgi, allar stærðir Tjöld Bakpoka Svefnpoka Kerrupoka Ullarnáttteppi Stormjakka Blússur kvenna, karla og barna Skíðalegghlífar Skíðatöskur , Skinnhúfur Skíðavettlinga Frakka Kápur Dívanteppi Innisloppa kvenna, karla og unglinga og fl. ( Belgjagerðin h.f Símnefni: Belgjagerðin. Sími 4942. Pósthólf 961. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. \cV Skarnin degi Ráfar hrím um rúðugler, ræður skíma störfum. Lengist gríma, Ijósið þver líður að tímahvörfum. Lífsins drótt að ljósi spyr, leggur á flótta styrkur. Grafarhljótt um geimsins dyr gengur nótt, og myrkur. Gísli H. Erlendsson. Vetrarkoma Hrollur fer um hrímuð fjöll, hrafn til bæjar flýgur. Vaknar ys í veðrahöll, vetur á himin stígur. Hrönn á skerjum hreykir sér hrím að jörðu sverfur. Dauðans rödd um djúpin fer dagur í myrkrið hverfur. Gísli H. Erlendsson. RÍKISÚTVARPIÐ Takmark Rikisútvarpsins og ætlunarverk er aS ná til allra þegna lands- ins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt a’ð veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, út- borganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til við- tals kl. 2—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Simi útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sárstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menning- arlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til við- tals og afgreiðslu frá kl, 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru i hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagn- ir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrern klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá er- lendum útvarpsstöðvum. Fréttastofan starfar í tveim deildum; simi innlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Áuglýsinga- sími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón með útvarps- stöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerðig og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir út- varpstækja. Simi viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert lieimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; lijarta- slög heimsins. Ríkisútvarpið. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.