Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 5
JÓLABLAÐ VÍSIS smámunasemi í meiri metum en listina, að Rembrandt hafi verið huggulegur og artugur listamaður, sem gæti haft bætandi áhrif á þá yngri listamenn, er fylgdu hinum nýrri listastefnum, og ynnu að eflingu „ljótleikans“. Sannleikurinn er sá, að fáir eða engir af hinum gömlu meisturum standa nútímalistinni nær en Rembrandt. Hann var ekki skilinn eða metinn að verðleikum af samtíð sinni, til þess var list lians of stórfelld, kröftug og rismikil. En einmilt þau verk er sízt voru skilin af samtiðinni og sköpuðu honum óvinsældir, urðu seinna til þess að skipa honum öndvegi meðal allra listmálara fyrr og siðar. Hollenzki málarinn Van Gogh, sem lifði síðari hluta nítjándu aldar og var einn stærsti snillingur síns tíma, lireif Jón Engilberts einnig mjög mikið. Hollendingar eiga ágætt safn ýmsra beztu verka Van Goghs, en liann var sem kunnugt er einn mesti litasnillingur er uppi hefir ver- ið. Hver sá, er ann fögrum litum, mun seint glevma hinum sólgló- andi myndum hans. Eitt af þvi er vakti athygli Jóns, er liann kom á listasöfn i Hollandi var hið haganlega fyrirkomulag á gluggum safnanna. — Ljósið féll þannig á myndirnar að þær nutu sin vel —- betur en á listasöfnum víða í-öðrum löndum. Hol- lendingar hafa miklar mætur á hinum stóru meisturum sinum, enda er Rembrandt hið ódauðlega og stærsta nafn þeirra, en list bans hefir háft mikla þýðingu fyrir þróun málaralistar liér í Evrópu eftir hans daga. Það hefir oft verið mér ánægja að tala við Jón E. um þessa för hans. Hann hefir áreiðanlega liaft mikið gagn af lienni og gleði, og aðdáun hans á stórfelldri og góðri list hefir hér dýpkað skilning hans á því bezta í listinni. Jón hefir dvalið langdvölum í Kaupmannahöfn og tekið þátt í ýmsum listsýningum. Árið 1938 sýndi bann á Skandinaviskri sýningu í grafiskri list, og keyptu söfn í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi verk eftir hann á þessari sýningu. Þá hefir Jón sýnt á haustsýningu listfélagsins Kammeraterne, en hann er með- limur þess félags. Jón hefir einnig tekið þátt i listsýningum í flestum stærri bæjum í Danmörku. Jón hefir átt góðu gengi að fagna á listbraut sinni og er það vel. Þegar Danmörlc var hertekin fór hann liingað heim. Vinnu- skilyrði hafi verið slæm hér heima sökum skorts á góðu hús- næði til að mála í. Nú er hann að byggja liús með ágætri vinnu- ,Álorgunn.‘‘ „Sunnudagur í Kópavogi." stofu, og munu því brátt vera möguleikar fyrir hann að vinna aftur af fullum krafti. Jón er eljumaður og hefir unnið af dugnaði að list sinni. Við- fangsefni sin velur liann oft úr lífi fólksins, einkum verkafólks- ins. Skip á liöfninni, verkamannahópur á bryggjunni, kröfugöngu- „Madame“ niéð rauð blóm. fólk við vinnu — allt þetta og margt því likt — hefir Jón oft sýnt i myndum sínum. Stundum andar kulda og harðneskju fátæktar og' einmanasemi frá þessum myndum, en jx> er oft þýður, stuná- um draumkenndur blær yfir þeim. List Jóns er ekki á neinn hátt bókmenntalegs eðlis, þannig að frásaga ráði á kostnað hins myndræna, en það hefir frá upphafi verið eitthvað skáldlegt og ekki eingöngu myndrænl eðli sem birtiat i ruynclura. Jóus — þessar niyndir sýna oft á eftirminnilegai hátt vep’l 'fýrii' listamanninum hefir vakað, en er ekki nákvæm bagfræðileg eða bókmenntaleg lýsing á einhverjum atburði. Það er sagt að eitt sinn hafi franskur og enskur maður skrifað hréf heim til sín, er þeir voru saman á ferðalagi suður á ítaliu. Þeir .lýstu landskjálfta er brotist hafði út meðan þeir voru i bsa nokkurum á Suður-ltalíu, Englendingufinu greindi frá hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.