Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 28

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 28
28 JÓLABLAÐ VlSIS GLEÐILEGJÓL! H.f. Rafmagn. GLEÐILEGJÓL! * - fí.f. fíamar. á GLEÐILEG JÓL! Carl D. Tulinius & Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Iíolasalan h.f. GLEÐILEGJÓL! Alliance. 4 GLEÐILE G JÓL! Bifreiðastöð lslands Nemondur og kennarar lýðháskólans í Voss í skemmtigöngu. tárum. Þarna iekur Anna Egg- en, sem situr fyrir framan mig, upp vasaklútinn sinn, Iýtur höfði og þurrkar sér um augun. Eg heyri það, eg finn það, að hræring fer um salinn. Eg lit framan í ræðumanninn. Niður kinnarnar hrynja tárin, eitt — tvö — þrjú. Ógleymanleg stund. „Skammvinna ævi, þú verst i vök, þitt verðmæti gegnum lifið er fórnin, en til þess veit eilífðin alein rök,“ i segir Einar Benediktsson. Og vitundin um fórnarviljann og fórnina hrífur oss og hrærir, þig eins og mig. „Fórn, fórn, það er hinn mikli leyndardóm- ur lifsins og krafa þess,“ segir Arne Garborg. Lotningin fyrir henni leynist í hjörtum vorum. Að loknum fyrirlestrinum syngjum við hið fagra kvæði Garborgs — „Guð signe Norigs land“. Eldur er kveiktur í ungum sálum, eldur gettjarðarástar og fórnarvilja. Og næstu vikur og mánuði er honum haldið við, á hann bætt, með svipuðum er- indum öðru hvoru, erindum um Wergeland, Aasen, Vinje, Per Sivle, Garborg, Björnson, Ib- sen, Amundsen, Nansen o. fl. líðandi og striðandi hetjur norsku þjóðarinnar. Þessi nöfn minna oss á, hve mikinn og gagnmerkan skerf norska þjóð- in hefir á umliðinni öld lagt til heimsmenningarinnar. IV. Norska þjóðin ei' dxæpin i dróma. Hún lifir þrautalifi. Vér dá- um hugrekki hennar og þrek. Hvaðan fær hún þennan ki'aíl, þennan þrótt? Mundum við ís- lendingar í’eynast jafnokar hennar í slikum þrautum? Sagan er skóli stjórnvitríiigs- ins, segir spakmælið. Það er hún víst. En hún er meira. Sag- an er safagjafi þjóðernisins og lifakkeri þjóðanna. Þetta hefir skólamönnum norsku þjóðarinnar og öðrum menningarfrömuðum verið ljóst. Max'gir þeirx-a liafa á meistaralegan liátt notað sög- una í því þjóðernislega við- reisnarstai'fi, sem átt hefir sér stað i Noregi undanfarna lxálfa öld. I ræðu og riti liafa þessir menn koslað kapps um að hei'ða og stæla þjóðina við arin- eld sögu og sagna. „Eg kx-ýp fyrir norsku þjóð- inni,“ sagði aldi'aður íslend- ingur, er liann frétti urn þjóð- hollustu norsku kirkjumann- anna og kennaranna. - Það píslarvætti mun liafa víðtækt gildi fyrir franxtíð kristindómshugsjónarinnar og fi-jálsrar fræðslu- og menning- arstai’fsemi, þá timar líða. Oss vei'ður fleirum líkt far- ið og þessum aldurhnigna landa vorum. Noi’ska þjóðin er viti, sem lýsir hverri þjóð, er „leitar heim“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.