Vísir - 24.12.1942, Síða 28

Vísir - 24.12.1942, Síða 28
28 JÓLABLAÐ VlSIS GLEÐILEGJÓL! H.f. Rafmagn. GLEÐILEGJÓL! * - fí.f. fíamar. á GLEÐILEG JÓL! Carl D. Tulinius & Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Iíolasalan h.f. GLEÐILEGJÓL! Alliance. 4 GLEÐILE G JÓL! Bifreiðastöð lslands Nemondur og kennarar lýðháskólans í Voss í skemmtigöngu. tárum. Þarna iekur Anna Egg- en, sem situr fyrir framan mig, upp vasaklútinn sinn, Iýtur höfði og þurrkar sér um augun. Eg heyri það, eg finn það, að hræring fer um salinn. Eg lit framan í ræðumanninn. Niður kinnarnar hrynja tárin, eitt — tvö — þrjú. Ógleymanleg stund. „Skammvinna ævi, þú verst i vök, þitt verðmæti gegnum lifið er fórnin, en til þess veit eilífðin alein rök,“ i segir Einar Benediktsson. Og vitundin um fórnarviljann og fórnina hrífur oss og hrærir, þig eins og mig. „Fórn, fórn, það er hinn mikli leyndardóm- ur lifsins og krafa þess,“ segir Arne Garborg. Lotningin fyrir henni leynist í hjörtum vorum. Að loknum fyrirlestrinum syngjum við hið fagra kvæði Garborgs — „Guð signe Norigs land“. Eldur er kveiktur í ungum sálum, eldur gettjarðarástar og fórnarvilja. Og næstu vikur og mánuði er honum haldið við, á hann bætt, með svipuðum er- indum öðru hvoru, erindum um Wergeland, Aasen, Vinje, Per Sivle, Garborg, Björnson, Ib- sen, Amundsen, Nansen o. fl. líðandi og striðandi hetjur norsku þjóðarinnar. Þessi nöfn minna oss á, hve mikinn og gagnmerkan skerf norska þjóð- in hefir á umliðinni öld lagt til heimsmenningarinnar. IV. Norska þjóðin ei' dxæpin i dróma. Hún lifir þrautalifi. Vér dá- um hugrekki hennar og þrek. Hvaðan fær hún þennan ki'aíl, þennan þrótt? Mundum við ís- lendingar í’eynast jafnokar hennar í slikum þrautum? Sagan er skóli stjórnvitríiigs- ins, segir spakmælið. Það er hún víst. En hún er meira. Sag- an er safagjafi þjóðernisins og lifakkeri þjóðanna. Þetta hefir skólamönnum norsku þjóðarinnar og öðrum menningarfrömuðum verið ljóst. Max'gir þeirx-a liafa á meistaralegan liátt notað sög- una í því þjóðernislega við- reisnarstai'fi, sem átt hefir sér stað i Noregi undanfarna lxálfa öld. I ræðu og riti liafa þessir menn koslað kapps um að hei'ða og stæla þjóðina við arin- eld sögu og sagna. „Eg kx-ýp fyrir norsku þjóð- inni,“ sagði aldi'aður íslend- ingur, er liann frétti urn þjóð- hollustu norsku kirkjumann- anna og kennaranna. - Það píslarvætti mun liafa víðtækt gildi fyrir franxtíð kristindómshugsjónarinnar og fi-jálsrar fræðslu- og menning- arstai’fsemi, þá timar líða. Oss vei'ður fleirum líkt far- ið og þessum aldurhnigna landa vorum. Noi’ska þjóðin er viti, sem lýsir hverri þjóð, er „leitar heim“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.