Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 57

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 57
57 JÖLABLAÐ VlSIS Samvinnumenn vilja samkeppni í verzlun. — En samkeppnin á að tryggja lágt vöruverð. KRON hefst handa um nýja afgreiðslutilhögun, sem dregur úr dreifingarkostnaði. Sjálfskipti. Samkeppni milli verzlana er æskileg. Verzlanirnar keppa um að gera kostnað sinn sem minnstan í hlut- falli við söluna. Það á svo að koma neytendum til góða í lægra vöruverði. Þó fær slík samkeppni fyrst fullt gildi, þegar hún fer fram milli einkaverzlana annars vegar og samvinnuverzlana neytenda hins vegar. Þá fyrst er tryggt, að sparnaðurinn renni í pyngju neyt- endanna. Séu einkafyrirtæki ein um verzlunina, sýnir reynslan, að þau freistast til að gera með sér verð- samtök. i : I i ■' i. KRON hefir haft forustu um viðleitni í þá átt að lækka dreifingarkostnaðifin, t. d. með því að koma á pöntunarfyrirkomulaginu, bæta sölubúðimar þannig, að vinnuafl sparist, og nota ýmiss konar áhöld,_sem bæði spaya vinnu og draga úr vömrýrnun. Nú síðast hefir Kron opnað nýja búð í tilraunaskyni, þar sem ætlast er til, að viðskiptamennirnir afgreiði sig að mestu leyti sjálfir. Er þá ætlað að spara talsvert mikið launa- greiðslur og lækka þannig dreifingarkostnaðinn. Slík- ar búðir em nú orðnar algengar í Bandaríkjunum, þar sem samkeppni er mjög hörð. KRON vill nú æskja samvinnu neytenda í þessu efni, þannig að þeir taki nýunginni vel. Neytendum er hér með gerður kostur á að efla eigin hag, með því að í sjálf- skiptabúðinni éiga þeir aldrei að þurfa að bíða af- greiðslu, og allur sparnaður af þessum nýtizku af- greiðsluháttum rennur til þeirra sjálfra. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.