Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 44

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 44
44 JÓLABLAÐ VÍSIS Goð took íc&mnx ybtov í jóÉdskap Oft hefir verið inikíð ún'al bóka fyrir jólin, en aldrei jafn- mikið og nú, enda vafasamt að geta almennings iiafi nokk- urntima verið jafnmikil til bókakaupa og í þetta sinn. Hér skal benl á nokkrar beztu bækurnar til jólá- og tæki- færisgjafa: KRAPOTKIN FURSTI, sjálfsævisaga eins af mikilinennum 19. aldarinnar. Frú Kristin Ólafsdóttir læknir þýddi bók- ina, og í henni eru nokkrar lieilsiðu teikningar eftir Kurt Zier, af rússneskum stórmennum. Fáar ba*kur hafa hlotið jafn einróma lof íslenzki'a ritdóma, enda er hún talin ein af beztu bókum, sem þýddar hafa verið á islenzku. — TESS AF D’URBERVILLEÆTTINNI, eftir Tliomas Hardy. Snæbjörn Jónsson islenzkaði. Hardy er einn af frægustu rithöfundum Breta, og Tess er talin bezt verka hans. Síra Benjamín Kristjánsson og Jón Magnússon skáld geta þess í ritdóinum sínum, að íslendingar megi vera hreyknir af því að liafa fengið jafnágætt skáldverk i slíkri snilldar- þýðiugu. MARÍA STUART, eftir Stefan Zweig. Magnús Magnússon ritstjóri íslenzkaði. Bæði höfundur og þýðandi eru svo kunnir íslendingum, að ekki þarf að gera frekari grein fyrir þeim. Má til dæmis benda á, að bækumar Maria Antoinetta og Magellan eftir Zweig seldust báðar upp sama árið sem þær komu út, og’ var þá ólikt þrengra fyi-ir dyrum hjá íslendingum en nú. SNORRI STURLUSON OG GOÐAFRÆÐIN, eflir Villijálm Þ. Gíslason skólastjóra. Bóljin er gefin út i tilefni aldar- afmælis ártíða Snorra Sturlusonar. Bókin er alveg sér- staklega vönduð að öllum frágangi. Hún er prentuð á góð- an skrifpappir, letur stórt og skýrt og skreytt mörgum myndum úr norrænui goðafræði. Exu sumar úr erlendum fræðiritum, en aðrar dregnar af islenzkum listamönnum og nokkrar þeirra litprentaðar. Bandið skrautlegt og vand- að. Upplag bókarinnar er litið. EjNDURMINNINGAR UM EINAR BENEDIKTSSON, eftir frú Valgerði, ekkju skáldsins. Guðni Jónsson magister hefur fært í letur. Apk þess rita i bókina: Benedíkt Sveins- son bókavörður, Ární Jónsson frá Múla og Ámi Pálsson prófessor. Nokkrir islenzkir listamenn hafa skreytt bók- ina með sinni myndinni hver. AlJir íslendingar þekkja skáldskap Einars Benediktssonai-. En þekkið þér mann- inn sjálfan? Auk framantalinna hóka má nefna: íslenzk úrvalsljóð, Kerta- ljós eftir Jakobínu Johnson, Ljóð Guðfinnu frá Hömrum, Ljóð E. H. Kvarans, Ljóðmæli Guðmundar Frlðjónssonar, Upp til fjalla, eftir Sigurð Jónsson frá Arnárvatni, Á förnum vegi, sögur eftý: Ste/án Jónsson, Ai-fur, skáldsaga eftir Bágoheiði Jónsdóttur kennara, Sköladagar eftir Stefán Jónsson kenoara, og fleira. -- wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBmrnasmmm benti honum á gamla brunninn, þá hélt hann að þar mundi fjár- sjóður vera undir og kallaði á aðstoðarmann sinn að koma og opna hann. Hann gerði eins og lagt var fyrir hann, og þeg- ar brunnurinn var opnaður, skein sólin á flöskurnar, seni voru niðri i honum og voru bún- ar að vera þar svo Iengi, að þær voru orðnar rykfallnar. Höfuðsmaðurinn rak upp gleðiöskur. „Eg hélt að það væri hara gull!“ hrópaði hann. Hann teygði sig niður i brunninn eft- ir flösku, braut stútinn af henni og teygaði vinið. Madania Chien fór út úr garð- inum og hraðaði sér til fundar Tung Li. Á leiðinni nam hún aðeins staðar við borgarhliðið til að múta varðmanninum. „Vertu viðbúinn,“ sagði liún við Tung Li. „Það verður að gerast í kveld.“ Hvað eftir annað þessa voða- nótt lofaði hún sjálfri sér þvi, að hún skyldi njóta friðarv er þetta væri á enda. Tungl var ekki á lofti, þegar skæruflokk- urinn fór yfir fljótið. Hún sat í bátnurii hjá Tung Li og vísaði mönnunum leiðina tU suður- hliðsins, þar sem varðmaðurinn, sem búið var að múta, hleypti þeim inn í borgina, enda þótt hann væri náfölur, er hann gerði það. Þegar því var lokið, slakk hann sér í rúmið sitt og lézt vera steinsofandi'. Madama Chien vísaði þeim á hvern ein- asta Ieynilegan stað, þar sem fjandmennimir bjuggu. Hún vissi um allt, sem mennirnir voru ekki búnir að komast að sjálfir, og á hverjum stað voru nokkrir skildir eftir, þar sem þeir áttu að bíða, þangað til lunn rétti timi til árásarinnar var kominn. En Tung Li og bina liraustustu menn hans tók hún með sér til húss sins. „Hérna hýr höfuðsmaður þeirra“, sagði hún. Og þá gat hún ekki lengur ráðið við við- bjóð sinn og fyrirlitningu á hon- um. Hún var farin að hata hann svo mjög, vegna þess hversu svipljótur hann var, ruddalegur í framkomu, illorður og upp- stökkur, að hún gat meira að segja kemit i brjósti um jap- önsku stúlkurnar þrjár, vegná þess hversu fýsnir hans á þeim voru villidýrslegai’. „Drepið höl’uðsmanninn íy»t“, aag& hán. • »" „Eg skftl gftra þftð“, sagði Tung Li. ,Æg bíð handan við hliðið“, sagði hún og benti út i garðinn. „Þangað mun eg færa þér fréttirnar af sigri okkar“, lof- aði hann. t 1 þ/| eðan árásin var gerð heima hjá henni og í hverju ein- asta liúsi í borginni, sat hún í garðinum sínum, ú sama gamla steininum og áður og beið þess, að friðurinn kæmi. Þegar þetta væri allt um garð gengið og búið að jarða hina föllnu, ætlaði hún að byrja aftur að búa al- ein. Þá mundi vera unaðslegra en nokkuru sinni að búa ein í liúsinu. Hún sat og beið i myrkrinu, meðan skothríðin dundi um allan bæinn og menn, sem voru teknir sofandi eða dauðadrukknir, voru miskunn- arlaust teknir af lífi. Ilún sat í myrkriilu og hlustaði. Kyrrð færðist yfir borgina, þegar dagaði. I fyrstu óljósu skímunni sá hún Tung Li koma gangandi þreytulega gegnum liliðið. „Þeir eru dauðir“, sagði hann. „Það blæddi mikið úr þeim.“ Hún svaraði þessu ekki. Eftir andartak reis hún á fætur. „Eg ætla að fara heim til mín núna“, sagði hún. Hún liafði ekki trúað neinuni þeirra fyrir því, livaðan hún væri, né að þetta væri heimili hennar. En áður en hún gæti stigið eitt ein- asta skref, lirópaði Tung Li: „Ætlar þú ekki með okkur á eftir hinum?“ „Hvaða hinum?“ spurði hún heimskulega, eins og hún væri ekki með sjálfri sér. „Sveitunum, sem voru send- ar gegn borgunum fyrir norð- an“, svaraði hann. Henni til undrunar féll hann á kné, er Iiann hafði sagt þetta, og snart jörðina með enninu, eins og menn voru vanir að gera í musterunum. „Tfirgefðu okk- ur ekki núna“, sagði hauu. „Við verðum að heyja meiri orustur en þessa, ef okkur á að auðnast að reka fjandmennina úr Iandi okkar. Til livers er að ná smá- borg úr liöndum þeiiTa, ef þeir hafa stóru borgirnar á valdi sínu, straudhéruðin og fylkin fyrh- norðan — og hvernig eig- um, við að geta sigrað, ef þú seg- ir okkur ekki vilja guðs?“ Þú fyrst skildist henni, að hún var talin ineira en mannleg vera og þess vegna vildu þeir fá áð njóta hjálpar hennar. Hún ætl- aði að fara að mótmæla hinum guðlega upprujia sínuiii.enhætti við það aftur. Hann var maður fáfróður og einfaldur, hugsaði him dapurlega með sjálfri sér, og hinir fáfróðu verða að eiga guði sína. Hvaða munur var á þvi, hvort hún væri talin guð þeirra eðp einhver annar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.