Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 55

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 55
 55 ána. Þess vegna skíldu þeir pok- ann, með Tona í, eftir á ár- bakkanum, brugðu sér til næsta þorps og ætluðu þar að drekka 1 í sig kjark með einu eða tveim- ur brennivínsstaupum. Þegar Toni varð þess vísari, að þorpsbúar voru allir hlaupnir burtu og hann einn bundinn í poka á bakka beljandi fljótsins, varð lionum órótt innanbrjósts og tók til að lnópa og kalla á lijálp í angist sinni: „Hjálp! Hj'álp! Eg vil þetta ekki!“ Svínahirðir einn, sem gætti fjölda svína, liej’rði þetta, rann á hljóðið og kom þar að sem Toni lá í pokanum. „Hvað er það sem þú vilt ekki, maður?“ spurði svina- hirðirinn. „Eg vil ekki greifadótturina, sem eg á að kvænast nauðug- ur!“ svaraði Toni. „En eg vil hana,“ svaraði svínahirðirinn. „Já, eg vil eign- azt greifadóttur.“ „Jæja, opnaðu þá pokann, leystu mig og skriddu sjálfur niður í hann,“ sagði Toni, „en vertu bara fljótur!“ Svínahirðirinn lét ekki segja sér jætta tvisvar, hann leysti frá pokaopinu, ldeypti Tona út og skreið sjálfur niður í pokann. Toni linýtti fyrir pokann og var óspar á rembihnútana, enda hló hann fullum liálsi og var hinn glaðasti. Þegar liann var búinn að ganga nógu tryggilega frá pokanum, rak hann svinin sam- an i hóp og hélt með þau áleiðis inn dalinn. Nú víkur sögunni að þorps- búunum. Þeir komust einhvers- staðar inn í knæpu, og þegar þeir voru útúrdrukknir orðnir, voru þeir búnir að safna í sig nógu miklum kjarki til þess að gera út af við Tona. En þegar svínahirðirinn i pokanum heyrði bvað til stóð, varð liann ákaflega hræddur og hrópaði: „Eg er ekki Toni! Eg er ekki Toni! Sleppið þið mcr!“ „Við sluilum víst sannarlega sýna þér hver þú ert!“ öskruðu þcir' hver í kapp við annan, sveifluðu pokanum á milli sín, og fleygðu honum eins langl út í straumkastið og þeim mögulega var unnt. Það mun- aði minnstu að þeir væru sjálfir dottnir í ána. Það kom dálitil gusa og tvær eða þrjár loftbólur komu upp á yfirborðið, en svo var allt um garð gengið. Straumurinn tók pokann með sér, og það sem í honum var/ Þorpsbúarnir struku á sér skeggið mjög á- nægjulega og héldu af stað heimleiðis. En þeir höfðu ekki JÓLABLAÐ VÍSÍS gengið lengi þegar þeir náðu Tona með alla svínahjörðina. Virtist hann una hag sínum bet- ur en nokkuru sinni áður, enda söng hann fullum hálsi. Þorpsbúarnir urðu sem steini lostnir af undrun. „Hvað er þetta maður“, sögðu þeir, „við sem héldum að þú lægir steindauður á botni Rónu- fljóls! Hvernig i lifandis ó- sköpunum má þetta ske?“ En Toni sleikti út um beggja megin og bar sig drýgindalega. „Bara að þið hefðuð fleygt mér lengra út á ána“, sagði hann, „þá hefði eg náð í ennþá fleiri svín — því þarna niðri á árbotninum eru fleiri svin, stór og smá, mögur og feit heldur en sandkorn á sjávarströndu." Þorpsbúarnir lilustuðu ekki lengur, heldur tóku þeir til fót- anna hver sem hetur gat í átt- ina til Rónu, og á árbakkan- um tóku þeir undir sig stökk og stukku eins langt eins og þeir mögulega komust út í strauin- harða og beljandi ána. Það gus- aðist og skveltist í allar áttir þegar þorpsbúarnir sukku nið- ur í ána. Engum þeirra skaut upp framar. En i Lötschdal rikti mikil sorg fyi'st i stað, Það var Toni einn sem var ánægður, enda auðugur vel. Og það var honum að þakka, að fólkið dó ekki al- veg út í dalnum, þvi hann eign- aðist börn og buru og var mik- ils virtur maður i sinni sveit. VONDI RIDDARINN. í fyrndinni var uppi i Svíþjóð riddari sá, er Guðmar liét Mána- son. Guðmar þessi var illskiplinn og strangur við þegna sína og jiað gengu annarlegar sagnir al' háttum hans, líferni og ævi- lokum. ' Það har við eitt jólakvöld að Iiann lét söðla reiðhest áinn mjög síðla um kvöldið. Hann settist á hak, tók stefnu á stöðu- vatn eitt í námunda við slolið og hvarf sem örskot út í myrkrið og nóttina. Heilt ár leið án þess að Guð- mar kæmi aftur, eða nokluið fréttist til hans. Svo leið að uæstu jólum, og á aðfangadagskvöld, réttu ári eftir að Guðmar hvarf, heyrði fólkið á slotinu, sem sat i stofu egar vöntun á skipsrúmi eigi hindrar aÖflutninga, höfum vér renjulega fyrirliggj- andi. J alg:eng>au smíOavið og hú§avið Vér smíðum og seljum — glugga og hurðir karmtré og allskonar lista Timliurverzlunin Tölnndnr li.f. „Eik“ innréltar eldhús bezt. Eik hefir fagmenn nóga. Eik býr leikföng allra flest. Eik er prýði skóga. Kaupmenn og kaupfélög! Framleiðum ennfremur allskonar búsáhöld úr tré. Vörur sendar um allt land gegn póstkröfu. Kristján Erlendsson Sími 1944. -.Símnefni: „Eik“. Póstbox 843. Skólavörðustíg 10. Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.