Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 43

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 43
JÖLABLAÐ VlSIS 43 tíma kom, liún aldrei upp um það, að liún skildi mál þeirra. Hún gætti þess vandlega, að skilja aldrei neina skipun, sem kölluð væri til liennar, og að lokum hættu íbúar liússins að taka eftir henni og töluðu eins og hún væri hvergi nærri. Þegar svo var komið, fór hún að fá alla mögulega vitneskju um þá, hvar menn þeirra dveldu, hversu margir þeir væri, hvernig bardagar gengi norð- Ur í landi og hversu marga menn myndi þurfa að senda til lið- veizlu við l>á, er þar berðust, hvaða tegundir skotfæra átti að flytja til borgarinnar til geymslu og hvar ætti að geyma þau. Um nætur fór hún á fund Tung Li og sagði honum frá öllu, sem hún hafði orðið á- skynja. „Látum þá eta og drekka í nokkra daga ennþá, svo að þeir verði værukærari og blauðari“, sagði hún við hann, þegar liann vildi ólmur fara að leggja til atlögu. „Eftir nokkra daga verður helmingur liðsins sendur norður í land. Þegar sá dagur kemur, verður aðeins lítið setulið eftir í borginni, en mikið af skotfærum á þeim stöðum, þar sem eg hefi sagt þér.' Á- hlaup okkar verður auðvelt og með .fí^lllbyssunum, rifflunum og skotfærunum, sem við náum þarna á vald okkar, getum við veitt þeim eftirför, sem hafa verið sendir norður á bóginn. Þú skalt búa menn þína undir þann dag.“ Tung Li lilýddi henni í þessu eins og öllu öðru. Hann gerði menn sína að vel þjálfuðum og heilsteyptum skæruflokki, og þeir kenndu sig við fljótið, sem rann fram lijá borginni — Svartafljót. Eitt kveldið gengu nokkrir þeirra á fund liennar og báru upp við hana ósk þeirra alla. „Við viljum mega kalla þig móður okkar“, sögðu þeir, „því að þú hefir orðfö okkulr tUÍ gæfu.“ f peir voru allir þeirrar skoð- unar, að hún væri einskon- ar álfamær, en hún vissi það ekki, þvi að hún var alltaf svo hógvær og lítillát. En það hi’ærði hjarta hennar, hversu barnaleg- ir þeir voru. „Eg er hreykin af að mega kalla ykkm’ sonu mina“, svaraði hún. . £ftir betta för húa að hjálpa þeínii á annan hátt. Hun gerðí við fatagarma þeirra, er þeir rifnuðu, með sömu vandvirkni og hún hafði bróderað fugla, fiðrildi og blóm áður fyrr, JSf einhver þeirra raeiddist, þá liremsaði hún og bjó um, sár þeirra. Hún var vel að sér á þessu sviði, þvi að liún liafði einu sinni keypt margar stórar bækur um læknisfræði á er- lendu máli. Þjónn erlends lækn- is í annari borg hafði stolið þeim frá húsbónda sínum til að afla sér peninga, og eftir að liann liafði selt þær höfðu þær gengið manna á milli, unz liún sá þær. Henni kom nú til hugar, að rétt væri af henni að hafa þessar bækur hjá sér, því að næstu daga mátti búast við þvi, að margir menn særðust. Á liverjum degi eftir þetta fól liún eina bók undir fötum, sinum, er liún fór út úr húsinu og geymdL þær í bóndabænum. .... „Við erurn nú reiðubún- ir til að láta til skarar skríða og taka borgina aftur“, sagði Tung Li við hana eitt kveldið. „En hvernig eigum við að vita, hvaða dagur er hinn rétti, þeg- ar heppnin mun verða með okkur, ef þú segir oklair það ekki?“ „Tve«- þriðju hlutar fjand- mannanna fara um nóttina, þeg- ar tungl verður fullt“, svaraði hún. „Eg veit ekki enn, hvor hinna tveggja næstu daga er hinn rétti, en það fer eftir fram- kvæmd ráðagerðar, sem eg hefi í huga.“ „Haltu þeirri ráðagerð leyndri“, sagði hann skjólt, eins og hann óttaðist að liún gæti farið út um þúfur, ef hún segði einhverjum frá henni. Það var eins og guðirnir hefði látið hann segja þetla. „Eg mun gera það“, svaraði liún pg liafði enga liugmynd um ótta hans. |-J ún mundi neínilega allt i einu eftir því, hvar maður hennar hafði jafnan geymt vín- föng sín. Honum þótti þau mjög Ijúffeng, en þau skemmdust fljótt, unz hún fann aðfei-ð til að geyma þau i gömlum brunni rétt hjá garðinum þeirra. Hún hafði látið smíða stiga ofan í hann, híllur meðfram veggjura hans og rammlegan hlera yfir brunnopið. Hún fór nú til brunnsins einu sinni, þegar henni gafst timi til þess. Vafningsviður var bú- inn að búa um sig utan um hler- ann, svo að hún gat ekki opnað hann hjálparlaust. En það tákn- aði bara, áð enginn hefði fundið benna gamla íeiust&ð. Húxt fór þvi aftur inn i húsið, g&kk tál höfuðsmannsins og benti hon- um að koma með sér út fyrir húsið. Hann lét eftir hennl, eins og allir aðrir voru vanir að gera þarna i húsiniþ en þegar hún Höfiuu fyrirliggjandi : FISKILÍNUR ÖNGULTAUMA ÖNGLA LÓÐABELGI BAMBUSSTENGUR o. fl. Veiöarfærasrcrö í§land§ REYKJAVÍK. Símnefni: Veiðarfæragerðin. Sími: 3306. kjooooowsoooooooooooooooooí S? ^ GLEÐILEG JÓL! § Verzlim H. Toft,. Skólavörðustíg 5. XSOÍSOOOOÍÍOOOOOOOOÍÍOOOOÍÍOOS ■GLEÐILEG JÓL! Verksmiðjan Fönix. GLEÐILEG JÓL! Verzl. Drífandi. GLEÐILEG JÖL! Verzlunin Snót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.