Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1942, Blaðsíða 24
24 JÓLABLAÐ VÍSÍS GLEÖILÉG JÓL1 Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. GLEÐILEG JÓL! Trolle & Rothe h.f. GLEÐILEG JÓL! Elding Trading Compamj. / GLEÐILEGJÓL OG GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Vigfús Guðbrandsson & Co. GLEÐILEGJÓLl Jón Loftsson. Vikurfélagið. ná þessmn eldfljótu drekum. Loksins var þaÖ hvolpurinn, sem hjálpaði okkur að ná þeim fyrsta. Wriggles var alltaf meinilla við að vera skilinn eftir heima, ef við fórum eitthvað. Ef Júlía tók lyklana að bílnum, þaut Wriggles á dyr og sat á fram- sæti bílsins, þegar við komum þangað. Á hverjum degi elti hann okkur út, þegar við fórum ríðandi í drekaleit, altaf viss um að við mundum ekki skilja hann eftir. Loksins var Júlíu allri lokið. „í þetta skipti tek eg Wriggles með“, sagði hún úkveðin. „Hann getur leikið sér innan um klett- ana, meðan við veiðum með ern- inum.“ Eg féllst á þetta, þar eð við veiddum ekkert hvort sem var. .Túlía reiddi hvolpinn á hnakk- nefinu, en ég hélt í Águila. Við Júlía vorum dálítið áhyggjufull vegna hvolpsins. Örninn hafði næstum orðið honum að bana einu sinni, því að hann hélt auðsjáanlega, að hann væri kanína. En þeir voru nú farnir að venjast hvor öðrum, og eg var orðinn viss um, að Águila væri hættur að líta á Wriggles sem einhverskonar æti. Við slepptum Wriggles á grasbala og meðan hann var að athuga nýjar lyktartegund- ir, sem þar fundust, riðum við áfram i leit að drekum. Við sáum einn nærri strax og Júlia tók við erninum, en eg fór af baki. Við vorum búin að taka upp nýja veiðiaðferð. Júlía hélt á Águila, meðan eg reyndi að komast fyrir drekann, til þess að reka liann í áttina til arnar- ins. Júlía hafði hinsvegar byrj- að á þvi að riða á spretti í átt til bráðarinnar og þeyta Águila frá sér á síðustu stundu, þrátt fyrir mótinæli mín gegn þessu. Þetta var svo hættulegt á mjóu einstígunum, að mér rann alltaf kalt vatn milli skinns og liör- unds, er eg horfði á Júlíu gera þetta. En Teresa og Águila voru orðin svo vön hvort öðru, að Júlía var hætt að hafa fyrir því að halda við hi’yssuna, þeg- ar örninn snéri aftur til hennar. Ef við þurftum að flýta okkur að komast upp á hæð, þar sem sézt hafði til dreka, kallaði Júl- ia aðeins lil arnarins og liann flaug á hnefa hennar, ineðan hryssan brokkaði hin rólegasta áfram. Stundum kom örninn meira að segja án þess að kall- að væri til hans og ef Júlía var ekki við þvi búin að talca á rnóti honum, þá settist hann bara á bakið á Teresu. Hann gerði þetta einu sinni, þegar hryssan var að þræða einstigi yfir hengi- flugi og andartak hélt eg, að hún mundi steypast fram af með Júlíu á bakinu. I þetta skipti þurfti eg að klifra niður langa brekku til að komast fyrir drekann. Það var ekki hættulegt, en tók lang- an tíma, af því að eg var í hálum reiðstígvélum. Meðan eg var á leiðinni niður, kom hvolp- urinn másandi og blásandi til Júlíu og þegar hann kom auga á mig niðri í brekkunni, tók hann auðvitað sprettinn á eftir mér. Drekinn kom auga á hvolp- inn, en hann var miklu minni en skriðdýrið, svo að það reis aðeins á fætur að 'hálfu leyli og hvæsti á hann. Hvolpurinn var eins og dáleiddur. Hann færði sig nær drekanum til að hnusa af honum. Drekinn glefs- aði til hans og tók sér stöðu andspænis honum með galopið ginið. Á því augnabliki greip Júlía tækifærið til að sénda örninn af stað. Allt var Águila í hag. Hann þaut niður með brekkunni, og næstum áður en hið mikla skrið. dýr hafði áttað sig á þvi, er var að gerast, var örninn búinn að hremma það. Enda þótt tak- mark okkar væri að ná drek- unum lifandi, leyfði eg Águila að drepa og eta þenna fyrsta, til þess að örva hann til frek- ari dáða. Um hríð liéldum við i bjart- sýni okkar, að nú væri allir erf- iðleikar okkar á enda. En viku síðar komumst við að hinu gagnstæða. Eins og áður hefir verið skýrt frá, var Águila amerískur örn og hafði þvi þann leiða vana að beita nefinu til að drepa bráð sína, en ekki klónum. Ameríski örninn er eini ránfuglinn, sem beitir þess- ari aðferð, og það er mjög óþægilegt, þegar um veiðifugl er að ræða. Jafnvel þegar Águila var orðinn al- taminn, átti hann það til, að höggva allt í einu til andlitsins á mér, þegar hami komst í æst slcap. Eg held, að hér hafi ekki verið um neinn raunverulegari fjandskap að ræða, en þegar hann var einu sinni búinn að opna á sér kinnina, þá fór mér að hætta að standa á sama. Það var til trafala að þurfa að nota hlífðargleraugu, en mig lang- aði ekki til að missa annað aug- að. Það er ómögulegt að hegna erni, því að hann er sterkari en maður, og ef hann reiddist veru- lega einu sinni, mundi hann að likindum fljúga á brott og láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.