Morgunblaðið - 29.06.1974, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 29.06.1974, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JUNl 1974 37 Henry Kissinger með fyrri konu sinni, Ann Fletcher. Litlaus á yngri árum I kvöldverðar- boði Sadats ÞEIR Nixon og Kissinger hafa sýnilega kunnað að mcta egypzku dansmeyna á mynd- inni, megi af andlitum þeirra dæma. Sadat virðist horfa á hana nokkru gagnrýnni augum, en. . . allánægður samt eða hvað? Myndin var tekin f kvöld- verðarboði, sem Sadat hélt bandarfsku gestunum sfnum á dögunum. Iðrandi smáþjófur MAÐUR, sem ekki vildi láta nafns sfns getið, hringdi á dögun- um til roskinnar konu f Detroit, Dorothy Wolfe, og tjáði henni, fullur iðrunar, að hann hefði brotizt inn á heimili hennar tfu árum áður, þegar hann var 14—15 ára. Sagði hann, að samvizkan hefði nagað sig allar götur sfðan og þvf hefði hann viljað hringja til hennar og lýsa iðrun sinni. Dorothy sagði unga manninum að gleyma þessu atviki, hún hefði fyrirgefið þetta fyrir æðilöngu. En nokkrum dögum sfðar fór hún að fá ávfsanir f póstí, eina vikulega og hljóðaði hver upp á 15 doliara. Ilún hafði aðspurð sagt unga manninum, að ráns- fengur hans á sfnum tfma hefði verið um 100 dollara virði. Er nú aiit útlit fyrir, að hann hugsi sér að endurgreiða það og með vöxt- um. Myrti dóttur sína FRÆNKA Elfsabetar Englands- drottningar, Eiizabcth Wise hef- ur verið ákærð fyrir að myrða nfu mánaða gamla dóttur sfna. Hún er barnabarn Alice prinsessu, greifynju af Athlone, sem er ná- skyld drottningu. I BANDARÍSKA stórblaðinu New York Times er nú verið að birta greinaflokk um ævi og starf Henry Kissingers utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna og kemur þar margt fróðlegt upp úr kafinu. Þeir, sem sátu með honum á skólabekk á yngri árum, segjast t.d. furðu lostnir yfir því, hversu langt hann hefur náð, þar sem hann hafi verið litlaus og lftt eft- irminnilegur f skóia. Hann var iðinn nemandi, en lét ekki til sfn taka. Flestir minnast þess alveg sérstaklega, að hann nagaði á sér neglurnar, stundum svo að úr blæddi. Það ku hann gera enn. ★ í sfðustu grein er sagt frá því, er hann gekk að eiga fyrri konu sfna Ann Fletcher, en þau höfðu verið trúlofuð í ailmörg ár. Mörg- um þótti þó samband þeirra ein- kennilegt: þau töluðu lftið sem ekkert saman, a.m.k. ekki f viður- vist annarra, og sjaldan sem ald- rei sýndu þau á sér neina teljandi hrifningu hvort á öðru með smá- augnatillitum eða snertingu. ★ Ann Fletcher var honum þó mikil hjálp og annaðist vélritun á öllu, sem hann skrifaði á þeim árum, létti af honum ýmsum erli og að sögn kunnugra bjó hún hon- um gott heimili. En hún var feim- in og hlédræg og eftir þvf sem Kissinger tók að láta mcira fara fyrir sér, dró hún sig úr skarkal- anum og hjónaband þeirra endaði svo með skilnaði fyrir allmörgum árum. Útvarp Reykjavík ★ LAUGARDAGUR 29. JUNÍ 7.00 IVIorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 lYlorgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristfn Ólafsdóttir les ævintýrid „Koffortið fljúgandi“ eftir H.C.Andersen f þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Lótt lög á milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghild- ur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Létt tónlist Þekktir listamenn flytja. 14.00 Vikan, sem var Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmónfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr eftir Schubert; Istvan Kertesz stj. 15.30 A ferðinni ókumaður: Arni Þór Eymundsson. (Fréttir kl. 16.00). 16.15 Veðurfregnir Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrána sfðustu viku og hinnar kom- andi. 17.00 íslandsmótið f knattspyrnu; fyrsta deild Jón Ásgeirsson lýsir frá Akranesi sfðari hálfleik af leik tA og KR. 17.45 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Heilbrigð sál f hraustum líkama" eft- ir Þóri S. Guðbergsson. Annar þáttur. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Fréttamaður ... Ámi Gunnarsson / Frúin ... Margrét Guðmundsdóttir / Dimmraddaður maður ... Guðmundur Magnússon / Ungfrú ... Guðrún Þórðardóttir / Unglingsstrák- ur... Arni Blandon / Ung stúlka ... Lilja Þorvaldsdóttir / Ungur maður... Júlfus Brjánsson / Þröst- ur ... Randver Þorláksson / Speking- urinn.Jón Júlfusson / Svan- dfs...Anna Kristfn Arngrfmsdóttir / Skólastjórinn ... Ævar R. Kvaran / Helgi... Hákon VVaage / Sveinn ... FIosi Ólafsson / Þor- kell... Bessi Bjarnason / Þulur ... Jón Múli Árnason. 18.15 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Júgóslavneskt kvöld Stefán Bergmann menntaskólakennari spjallar um land og þjóð, flutt tónlist frá Júgóslavfu og lesin Júgóslavnesk smásaga. 21.00 „Hversdagsleikur", sögukafli eftir ómar Halldórsson Höfundur les. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötuni á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. júní 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Norska út varpshljómsveitin leikur norsk lög; öivind Bergh stj. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa f Dómkirkjunni (Hljóðrituð við setningu prestasefnu s.l. þriðjudag). Séra Eirfkur J. Eirfks- son prófastur prédikar. Séra Andrés ólafsson og séra Bragi Friðriksson þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Mérdatt þaðf hug Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli rabbar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög Sigurður Björnsson syngur lög eftir Skúla Halldórsson við undirleik höfundar. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Stefán Agúst Kristjánsson ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Frankfurt Sinfónfuhljómsveit útvarpsins og Edith Mathis söngkona flytja Sinfónfu nr. 4 f G-dúr eftir Gustav Mahler; Bern- hard Klee stj. 16.00 Tfuátoppnum öm Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar a. Tvær smásögur eftir Nikolaj Nosoff: „Sfminn" og „Hafragrautur". Sigurður Skúlason leikari les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar. b. Sögur af Munda; — ellefti þáttur Bryndfs Vfglundsdóttir lýsir geysi- miklum reka og tilþrifum fólks við að koma honum á land. Einnig segir hún frá draumi og veruleika, þegar Mundi fór f f jallgöngu. 18.00 Stundarkom með franska selló- leikaranum Paul Tortelier. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Sinfónfuhljómsveit Islands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Forleikur að „Sígenabaróninum" eftir Johann Strauss. b. Ungverskur mars eftir Berlioz. c. „Raddir vorsins" eftir Johann Strauss. d. Rússneskur polki eftir Graetsch. e. „Blýflugan" eftir Rimsky-Korsakoff. f. „Vínarblóð", vals eftir Johann Strauss. g. „Bahn frei“ eftir Edward Strauss. 20.30 Frá þjóðhátfð Vestur-Skaft- fellinga, dagskrá hljóðrituð að Kleif- um við Kirkjubæjarklaustur 17. þ.m. Hátfðina setur séra Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri, herra Sigur- björn Einarsson biskup talar, Samkór Skaftfellinga syngur ættjarðarlög undir stjórn Jóns tsleifssonar við undirleik Sigrfðar Einarsdóttur. Björn Magnússon prófessor flytur hátfðar- ræðu og Þorleifur Pálsson settur sýslu- maður Skaftfellinga slftur samkom- unni. 21.30 Frá þjóðhátfðarmóti f fþróttum Jón Ásgeirsson lýsir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kosníngafréttir. íslenzk alþýðulög. Danslög (01.00 Veðurfregnir, einnig 04.30 ef stöðin verður opin). Dagskrár- lok á óákveðnum tfma. fclk f fjclmiélum **v. Útvarpið eitt um hituna ÞAR sem sjónvarpið er nú komið 1 sitt sumarfrf, verða landsmenn að halla sér að út- varpinu fyrir alvöru, enda þótt ákveðið hafi verið að sjónvarpa frá talningu atkvæða aðra nótt. Utvarpsdagsskrá iaugardags- ins virðist annars ætla að verða heldur auðmelt f sumar og finnst okkur sem þessi „hlust- unartfmi“, sem samkvæmt nýrri könnun, mun vera einn sá bezti f vikunni, sé alls ekki nýttur sem skyldi. Það er til dæmis torskilin ráðstöfun að verja heilum þætti til þess vikulega og það á þessum tfma að rabba um dag- skrá liðinnar viku og skoða dag- skrá þeirrar næstu, án þess að um sé að ræða skoðanaskipti einhvers konar, eða einhvern annan frumleika. Þá viljum við enn benda á það, að fjöldi lesenda hefur haft við okkur samband og beð- ið okkur að koma á framfæri óánægju sinni með það, að þátt- urinn „Tfu á toppnum" hefur verið fluttur á sunnudag f stað þess að vera sfðdegis á laugar- dögum eins og áður. Hafi forráðamönnum út- varpsins þótt laugardagurinn of dýrmætur til að flytja svo léttvægt efni sem popp og vin- sæla tónlist, þá hefði a.m.k. þurft að koma eitthvað veru- lega bitastætt f staðinn, en það er nú öðru nær. Að lokum viljum við vekja athygli á leikriti eftir Þóri S. Guðbergsson, sem hófst á laug- ardaginn fyrir viku. Hér er tvfmælalaust um að ræða ágætt leikrit fyrir börn og unglinga, en Þórir hefur verið afkastamikili barnabókahöf- undur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.