Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 Mustang '72 Glæsilegur Mustang árg. '72 í sérflokki er til sölu. Bifreiðin hefur verið i einkaeign frá upphafi. 8 cyl. vél, sjálfsk., powerstýri. Upplýsingar á mánud. í síma 24460. MALLORKA Hvers vegna með Sunnu til Mallorka? Vegna þess að Sunna hefur 16 ára reynslu i Mallorka- ferðum. Frábærar baðstrendur. Fyrsta flokks hótel og ibúðir. Eigin skrifstofa Sunnu með islenzku starfsfólki. Verðfrá kr. 33.800 - COSXA DEL SOL Veljið páskaferð Sunnu til Costa del Sol. og fjölbreytt skemmtun í hálfan mánuð er tryggð. Allir gististaðir Sunnu eru i hinni glaðværu Torremolinos. Eigin skrifstofa Sunnu með islenzku starfsfólki. Verðfrá kr. 33.800. AUSTURRIKI — Nýjung — Páskaferð Sunnu til Austurrikis. Njötið lifsins með glaðværum ibúum Zell am See. Fagurt útsýni, snjór í fjöllum. að ógleymdum hlýlegum bjórkjöllurum, sem öllum standa opnir eftir að skyggja tekur. íslenzkur fararstjóri tryggir góða þjónustu. Verðfrá kr. 46.700. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Lækjargötu 2 súnar 16400 12070 BREIÐHOLTSBÚAR ATHUGIÐ NÝTT — NÝTT Munið kalda borðið hjá okkur. Tilvalið í ferm- ingarveizlur. Höfum einnig mikið úrval af snitt- um og smurðu brauði. Sendum heim. NV GRILL Völvufelli 1 7, simi 71 355. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík miðvikudaginn 19. þ.m. til Breiðafj. hafna. Vörumóttaka: mánudag, þriðju- dag og til hádegis á miðvikudag. Karl- menn! eruö staðn- aðir NÚ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ BREYTA TIL OG FÁ NÝTT BUXNA- SNIÐ — Við bjóðum nú nýjar buxur með nýju sniði úr 1. flokks terelyne ullarefnum sem við nefnum „Sting #/ < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < < LÆKJARGÖTU 2 SIMI 21800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.