Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 9
Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Á fyrsta degi í auglýs- ingu Við Markland 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hjarðarhaga 4 ferb. og eldhús á 4. hæð. Við Dunhaga 4 herb. og eldhús á 1. hæð ásamt 30 ferm. bílskúr. Við Vesturberg 2ja herb. falleg ibúð á 3. hæð. Við Rofabæ 2ja herb. góð ibúð á jarðhæð. Við Dvergabakka 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Miðvang 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Hvassaleiti 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Bjargarstig 3ja herb. ibúð á hæð. íbúðinni fylgja 2 herb. í kjallara. Við Kársnesbraut 3ja herb. 70 ferm. jarðhæð, sér inngangur, sér hiti. Við Marargötu 3ja herb. 90 ferm. jarðhæð. Nýjar innréttingar, allt sér. Við Dvergabakka 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Við Þinghólsbraut 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 4. hæð ásamt herb. i risi. Við Framnesveg 4ra herb. 117 ferm. ibúð á 1. hæð. Við Álfhólsveg 5 herb. sérhæð. Frábært útsýni, bilskúrsréttur. Raðhús og parhús Við Hrísateig Raðhús á tveim hæðum og kjallari. í húsinu eru samtals 8 herb. auk annars. Húsinu fylgir einnig steypt plata undir bílskúr. Við Völvufell Raðhús á einni hæð, 1 30 ferm. í húsinu eru 3 svefnherb. stofur, skáli, eldhús, þvottahús og snyrting. Húsið er fullfrágengið að utan og að mestu leyti að innan. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Við Álfaskeið Endaraðhús á einni hæð, 6 herb. og eldhús með 30 ferm. bílskúr. í smiðum 2ja og 3ja herb. Ibúðir i miðbæ Kópavogs. Seljast tilbúnar undir tréverk. Fast verð. Raðhús við Bakkasel, Brekkusel og einnig við Byggðarholt og Dvergholt i Mosfellssveit. Seljast fokheld. Parhús við Stórateig á einni hæð með bilskúr. Einbýlishús við Víðigrund i Kópavogi. Selst fullfrágengið að utan. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2 hæð, símar 22911 og 19255. Einkasala til sölu er á efri hæð i steinhúsi i gamla bæn- um sérstæð 2ja — 3ja herb. íbúð. íbúð þessi er í algjörum sérflokki hvað innréttingar snertir. íbúðin er öll nýuppgerð. 2 svefnherbergi. Eignin er á hæð og i risi. OPIÐ FRÁ KL. 10—4. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 9 ancoi 27925 Við Grenimel 330 ferm. hæð og ris. Við Hraunbæ 1 1 5 ferm. 3. hæð. Við Hraunbæ 1 1 5 ferm. 2. hæð. Við Rauðarárstíg 115 ferm. 3. hæð. Við Háaleitisbraut 117 ferm. 3. hæð. Við Æsufell 1 04 ferm. 4. hæð. Við Snorrabraut 98 ferm. 1. hæð. Við Háaleitisbraut 117 ferm. 1. hæð. Við Hraunbæ 1 30 ferm. 3. hæð. Við Kambsveg 140 ferm. 2. hæð. Við Kvistahaga 118 ferm. 1. hæð. Við Leifsgötu 60 ferm. 3. hæð. Einbýlishús Við Lambastekk 140 ferm. Við Lindarflöt 1 54 ferm. Raðhús Við Hrisateig 1 98 ferm. Við Völvufell 1 30 ferm. Tvö einbýlishús, fokheld við Víðigrund. Opið um helgina frá 1 0—1 6. Heimasíminn er 27925. FASTEIGNASALAN ihorgunblabshCsini Öskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLITMMKRIFSTOFAI Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a.: um 100 fm vönduð 4ra herb. íbúð í 3ja ára húsi á 2. hæð við Eyjabakka. Sérþvottahús m.m. á hæðinni. Vesturbær til sölu er 3ja herb. kjall- araíbúð (jarðhæð) við Granaskjól. Ný eldhús- innrétting. Nýleg teppi. Skipti á 4ra herb. ibúðar- hæð æskileg. Álfhólsvegur til sölu er 5 herb. íbúð í þribýlishúsi á 2. hæð við Álfhólsveg. íbúðin er i mjög góðu ásigkomu- lagi. Víðsýnt útsýni. Skipti á 3ja herb. ibúð möguleg. Garðahreppur til sölu er i smiðum ein- býlishús um 145 fm auk bilskúrs á einum bezta stað í Garðahreppi. Hús- ið er nú rúmlega fokhelt. Tvöfaldur bilskúr. Um frekari frágang gæti orð- ið eftir nánara sam- komulagi. Mjög glæsileg eign. Teikning Kjartan Sveinsson. Upplýsingar aðeins veittar á skrif- stofu vorri. Skrifstofan er opin i dag frá kl. 10—4. Jón Arason hdl. málflutnings og fast- eignasala, simar 22911 og 19255. ÞRR ER EITTHVRfl FVRIR HLLR 4i |Hor0wnA)IaÍ!iib SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 1 6. íbúðir óskast Höfum kaupendur áf góðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum æskilegast i Heima-, Háaleitis- eða Hlíðarhverfi og i Vesturborginni. Háar útb. i boði. Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 8 herb. séribúðir og 2ja—6 herb. ibúðir á ýmsum stöðum i borginni. Raðhús í smíðum o.m.fl. T rm la fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 Við Laugaveg 2ja herb. ibúð á góðum kjörum. Mikið endurnýjuð. Útb. 1.3 Við Jörfabakka 3ja herb. íbúð í blokk. Útb. 3.2 Við Kársnesbraut 3ja—4ra herb. ibúð i fjórbýlis- húsi. Bilskúr. Útb. 3.5. Við Æsufell 3ja—4ra herb. ibúðir í blokk. Öll sameign frágengin, lóð rækt- uð og bilastæði malbikuð. Barnagæsluheimili i húsinu. Bíl- skúr með flestum ibúðunum. Útb. 3.4—3.5. Við Vesturberg Jarðhæð í blokk. Sér þvottahús á hæðinni. Útb. ca. 2.0—2.4. Við Borgarholtsbraut Parhús á góðum stað. 4—6 herb. íbúð, öll mikið endurnýjuð. Stór, glæsilegur garður m. gróð- urhúsi. Hitaveita. Útb. 4.0. Við Skipholt 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð. Vogar, Vatnsleysuströnd 3ja—4ra herb. íbúð á efri hæð i tvíbýlishúsi. Ibúðin er nýlega innréttuð. Útb. 1.5. Höfum kaupendur að öllum stæðum fasteigna i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firð.i. 2ja—3ja herb. ibúð T lyftuhúsi óskast. Há útborgun. Einar Sigurisson, hrl Ingólfsstræti 4, sími 16767 Til sölu 3ja herb. ibúð. Háaleitisbraut Til sölu er 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Allar inn- réttingar og innihurðir eru úr „Gullálmi" sem er mjög skemmtileg viðartegund. Sameig- inlegt vélaþvottahús. Mjög gott útsýni til norðurs og suðurs. Suðursvalir. Laus fljótlega. Útborgun 4 milljónir. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Simi: 14314. ÞURFIÐ ÞER HIBYU Topp-íbúð 6 herb. íbúð á 9. hæð í háhýsi tilbúin undir tréverk á einum besta stað í borginni, ca. 85 fm. svalir bílskúr. Sérhæð 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr á Seltjarnarnesi. Urðarstigur Einbýlishús, timburhús verð kr. 4 millj. Skaftahlíð 5 herb. ibúð á 3. hæð i þribýlis- húsi. Raðhús — Langholtsv. Raðhús i smiðum, tilb. til afh. Flókagata 3ja herb. íbúð á jarðhæð, sér inng. Bragagata Litið einbýlishús, 1 stofa, eldhús og bað nýstandsett. HIBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Lokað vegna jarðarfarar Vegna jarðarfarar Harrys O. Frederiksens fram- kvæmdastjóra verða eftirtaldar stofnanir lokað- ar eftir hádegi þriðjudaginn 1 8. febrúar: Skrifstofur Iðnaðardeildar, Ármúla 3 Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56 Gefjun, Austurstræti 10 Vöruafgreiðsla Iðnaðardeildar Hringbraut 119 Jötunn, Höfðabakka 9. Samband ísl. samvinnufélaga. íbúðir óskast Höfum kaupanda af 2ja íbúða eign t.d. hæð og risi skipti á 160 ferm. glæsilegri efri hæð í Hlíðarhverfi koma til greina. Höfum kaupendur af góðum eldri einbýlis- húsum t.d. í Smáíbúðahverfi. Höfum kaupendur af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti I. Verðmetum fasteignir Lögmaður gengur frá öllum samningum. Aðalfasteignasalan Austurstræti 14, 4. hæð simi 28888 (3 linur) kvöld og helgarsimi 82219. OFT VAR ÞORF — EN NU ER NAUÐSYN LÁTIÐ EKKI HINN UMTALAÐA ÚTSÖLUMARKAÐ FRAM HJÁ YÐIIR FARA ÍIREINT ÓTRÚLEG KJÖR. MIKIÐ VÖRUÚRVAL W B 1 50—70% I«1 — afsláttur r nKARNABÆR Utsölumarkaður Laugaveg 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.