Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 33
um. Af þessu má vel ætla, að
séra Páll hafi verið brautryðj-
andi í garðyrkju á Austurlandi,
á sama hátt og þeir séra Björn
Halldórsson í Sauðlauksdal og
Magnús Ketilsson, sýslumaður í
Búðardal á Skarðsströnd, voru
það á Vestfjörðum. En þeir
voru báðir uppi samtímis séra
Páli. Að séra Páls hefur ekki
verið getið sem forgöngumanns
í garðrækt, getur vel stafað af
því, að hann hefur ekki, svo
vitað sé, ritað neitt um hana.
En það gerðu þeir báðir séra
Björn Halldórsson og Magnús
Ketilsson, sýslumaður.
Sennilega verður aldrei vit-
að, hvenær bær séra Páls á
Pálshúshólnum hefur verið rif-
inn og jafnaður við jörð, né
heldur hvenær matjurtagarður
hans f fjárhúsbrekkunni hefur
verið lagður niður. Hvort þetta
hefur gerst á þeim 11 árum, er
séra Páll var prestur á Kirkju-
bæ, eða eftir lát hans í Valla-
nesi, 1782, verður sjálfsagt
aldrei leitt í ljós. — En þegar
faðir minn varð prestur í Valla-
nesi 1892, voru tveir óvenju-
lega stórir matjurtagarðar
heima við gamla prestsseturs-
bæinn, annar í skjóli bæjarhús-
anna, en hinn i skjóii Eldhús-
hólsins.
□ Mímir 59752177 — 1 Frl.
Atkv.
I.O.O.F. 10 =1 5621 78Vb =
I.O.O.F. 3 = 1562178 = QVi o
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam-
koma kl. 14 sunnudagaskóli, kl.
20:30 hjálpræðissamkoma, her-
mannavígsla. Ungt fólk syngur og
vitnar Kapt. Knut Larsen talar.
Komið og hlustið á söng, vitnis-
burði og ræðu.
Sunnudagaskóli
í Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus
Halldórsson.
Kristniboðsfélag karla
Munið fundinn í Kristniboðshús-
inu Betanía, Laufásvegi 1 3, mánu-
dagskvöldið 17. febrúar kl.
20.30. Gunnar Sigurjónsson hef-
ur biblíulestur. Allir karlmenn vel-
komnir.
Stjórnin.
Filadelfía, Keflavik
Samkoma í dag kl. 2.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sárrannsóknarfélagi
íslands
Miðar á fundi hjá Joan Reid verða
seldir á skrifstofu félagsins Garðar-
stræti 8 þriðjudaginn 18 febrúar
k. 17 —19 gegn framvlsun félags-
skírteinis.
Hörgshlíð
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld sunnu-
dag kl. 8.
Filadelfia
Almenn kristniboðsguðþjónusta
kl. 20 Anna Höskuldsdóttir
hjúkrunarkona kveður vegna starfs
I Afrlku. Ræðumaður Haraldur
Guðjónsson ofl. Fórn tekin fyrir
kristniboðið.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1975
33
BINGÓ
Bingó i Skiphól i kvöld, sunnudagskvöld kl. 9.
12 umferðir og góðir vinningar.
F.H.
verður haldið föstudaginn 21. febrúar i
Félagsheimili R.R. — við Elliðaár.
Hefst stundvislega kl. 7.
Hljómsveit Karls Lillendahl.
Upplýsingar i sima 81181.
Skíðadeild ÍR
'fz'Tá >-->ú
~ fi
"■'< ' /> < /'■
' 1
F-
isyö-víyxíví*
' * S' * <£•
W».íC' ■-
. >, -v
•S:jí>Xsý<b:s_:J
:::: -
" »•
■<4 v ■< . s*
I MmÉÉwI
I
' ’ ' tfí
: ■> :--r
É ' ■ •
, V '
I
NÆST SJÁLFRI SÉR
KÝS HÚN
SIGTUN
auglýsir
Klúbb 32
Rock-Soul skemmtun i kvöld frá
kl. 9-—1. Kynnt verður Soul tónlist af plötum.
Júdas
Nunnurnar
ásamt eigin hljómsveit koma fram.
Félagsmeðlimir mætið.
frumflytur eigin Rock Soul tónlist
KbUBB
Hvernig er heilsan?
Ertu þreytt, stirð eða slöpp? Þá er tækifæri til að
bæta úr því núna.
Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að
hefjast af fullum krafti. Námskeið þessu eru
fyrir konur á öllum aldri.
Gufuböð — Ljós — Kaffi.
Einnig er góð nuddkona á staðnum.
Innritun og upplýsingar í síma 8.3295 alla virka
daga kl. 13 — 22
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Heyrftu. ætlar þú
mcð KLUB 32
tll Austurríkis
um páskana
UPPLYSINGAR
í SÍMUM
26555- 17800