Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FFBRUAR 1975 Atvinna óskast á Akureyri Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Hef nokkra reynslu við skrifstofustörf og afgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-33942. Háseta vantar á m/b Guðbjörgu RE, sem er að hefja netaveiðar. Uppl. um borð í bátnum við Grandagarð og í síma 85608. Laust starf á teiknistofu Opinber stofnun óskar eftir að ráða starfs- mann á teiknistofu. Starfið er við korta- vinnu og almenn teiknistörf. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 25/2 n.k. merktar: Reglusemi 8570. Laus lögreglu- þjónsstörf Tvö störf lögregluþjóna I Húsavík til nokkurra mánaða fyrst um sinn, eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari uppl. veitir undirritaður í símum 96-41303 og 96-41549. F.h. sýs/umanns Þingey/arsýs/u, bæjarfógeta Húsavíkur, Björn Halldórsson, yfir/ögreg/uþjónn. Matreiðslumaður Hótel Loftleiðir Viljum ráða matreiðslumann. Upplýsingar gefur Þórarinn Guðlaugsson frá kl. 1 4— 1 6 næstu daga. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Stúlka Stúlka óskast nú þegar til bókhalds og skrifstofustarfa. Þarf að búa yfir staðgóðri þekkingu á bókhaldi og bókhaldsstörfum. Nokkur málakunnátta æskileg auk vél- ritunarkunnáttu. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Eiginhandar umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. n.k. merkt: „Rösk 6598". Háseta vantar á mjög góðan netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2639. Háseta vantar á 200 lesta netabát sem rær frá Þorláks- höfn. Upplýsingar I síma 35988, Reykjavík eða 99-3107, Eyrarbakka. Framkvæmdastjóri Framkvæmdastjóri óskast við stórt inn- flutningsfyrirtæki á veiðarfærum. Reynsla í viðskiptum og góð undirstöðu- menntun áskilin. Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu sendi nöfn sín og upplýsingar um menntun og fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 28. þ.m., merkt „Framkvæmdastjóri — 9666" Farið verður með fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Skrifstofustarf 29 ára maður óskar eftir skriftofustarfi eða einhverju skyldu starfi. Tilboð merkt „Áhugasamur 9662", send- ist Morgunblaðinu fyrir 22 þ.m. Trjáklipping — áburðardreifing Þórarinn Ingi Jónsson, sími 748 70. Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími frá kl. 9 12. Morgunb/aðið Sölufulltrúi Heildverslun óskar að ráða duglegan mann til að annast sölu á heimsþekktum vörum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Sölufulltrúi 6599. BMstjóri Viljum ráða bílstjóra á sendibifreið okkar. Uppl. á skrifstofutíma Pharmaco h. f. Hálfs dags starf Bókari óskast strax til starfa við færslur á bókhaldsvél og almenn skrifstofustörf. Vinnutími fyrir hádegi. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. Verkfræðingur Óska eftir að ráða byggingaverkfræðing. Starfsreynsl'a æskileg. Verkfræðiþjónusta dr. Gunnars Sigurðssonar, Lágmúla 9, sími 38225. Utkeyrsla Maður sem hefur bíl til umráða óskast til útkeyrslu ofl. hluta úr degi. Þrifaleg vinna. Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: Útkeyrsla 8967. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Til leigu við Síðumúla 1 60 fm gott og bjart húsnæði á 2. hæð fyrir skrifstofur eða léttan þrifalegan iðnað. Upplýsingar í síma 30630. Hestamenn Tamningastöðin í Laxnesi er tekin til starfa. Tamningamaður Reynir Hólm. Einnig nokkrir básar lausir fyrir fóðurhesta. Sími 661 79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.