Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 41 fclk í fréttum PiTr Útvarp Reykfavik ^ SUNNUDAG 16. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttír og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög úr ýmsum áttum 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sónata fyrir trompet og orgel I A-dúr eftír Hándel. Maurice André og Marie- Claire Alain leika. b. Planósónata nr. 16 I B-dúr (K 570) eftir Mozart. Artur Schnabel leikur. c. Sinfónfa nr. 53 I D-dúr „L’Imperiale" eftir Haydn. Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur; Antal Dorati stj. d. T'iðlukonsert I D-dúr eftir Tsjafkovsky. Zino Francescatti og Fflharmóníu- hljómsveitin I New York leika; Dimitri Mitropoulos stjórnar. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensás- sóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.15 Hugsun og veruleiki, — brot úr hugmyndasögu Dr. Páll Skúlason lektor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: óvissa og öryggis- leit. 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistar- hátfðinni f Helsinki s.l. haust a. Finnski pfanóleikarinn Folke Grásbeck leikur verk eftir Debussy, Chopin og Liszt. b. Berlfnar-oktettinn leikur Oktett f F-dúr op. 166 eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni: a. Við altari og járnalögn Valgeir Sigurðsson talar við séra Jóhannes Pálmason f Reykholti (áður útvarpað 26. júlf s.l.). b. Vfsnaþáttur frá Vesturheimi Þor- steinn Matthíasson safnaði saman og flytur. (áður útv. 30. okt.). c. Þáttur af Gamla-Jóni í Gvendarhúsi Haraldur Guðnason bókavörður í Vest- mannaeyjum flytur frásöguþátt (áður útvarpað 20. febr. í fyrra). 17.20 Létt tónlist frá austurríska útvarp- inu 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „I föður stað“ eftir Kerstin Thorvall Falk Olga Guðrún Amadóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Stundarkorn með brezka lágfiðlu- leikaranum Lionel Tertis Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjánsson og Haraldur Matthfasson. 19.45 Ljóð eftir Heiðrek Guðmundsson Ingibjörg Stephensen les. 20.00 Ctvarp frá Háskólabíói: Afhending bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs a. Johannes Antonsson forseti Norður- landaráðs setur athöfnina. b. Þættir úr „Þrymskviðu“, óperu eftir Jón Asgeirsson. Guðrún A. Sfmonar, Rut L. Magnússon, Guðmundur Jóns- son, Jón Sigurbjörnsson, Magnús Jóns- son, Þjóðleikhúskórinn. karlakórinn Fóstbræður og Sinfóniuhljómsveit Is- lands flytja. Höfundur stjórnar. — Róbert Arnfinnsson flytur skýringar. c. Afhending bókmenntaverðlauna. Torben Broström magister kynnir Hannu Salama rithöfund frá Finn- landi, sem tekur síðan við verðlaunun- um og flytur ávarp. 9 9 A skfanum SUNNUDAGUR 16. febrúar 1975 18.00 Stundin okkar Þessi Stund er sú þrjúhundraðasta f röðinni, og í tilefni þess er f henni endurtekið ýmislegt af því sem sýnt hefur verið f barnatfmum liðinna ára. Helga Valtýsdóttir les söguna um Fóu feykirófu, Rannveig og Krumrni spjalla saman og syngja. sýnd verður sovésk teíknimynd um það. hvernig fíllinn fékk rana, brúðuleikritið um Láka jarðálf. sem fannst svo ganian að strfða og vera vondur, kvikmynd um Kettling og loks fyrsti þáttur af fjórum um leynilögreglumeistarann Karl Blómkvist. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 llcimsókn Með héraðslæknum á Héraði Sjónvarpsmenn heimsóttu fyrir skömmu læknana á Fljótsdalshéraði og fylgdust með daglegum störfum í sjúkraskýlinu á Egilsstöðum og sjúkra- vitjunum í vetrarrfkinu þar eystra. Umsjónarmaður Þrándur Thoroddsen. 21.10 Liðintfð Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóðleikhússins. Frumsýning f sjónvarpi. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leíkendur: Erlingur Gislason, Krist- björg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd: Ivan Török, Stjórn upp- töku: Andrés Indriðason. 21.15 Tapiola, tónaljóð op. 112 eftir Jean Sibelius Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; Robert Kajanus stjórnar. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 17. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arn- hildur Jónsdóttir les söguna „Lfsu f Undralandi“ eftir Lewis Carroll f þýð- ingu Halldórs G. ólafssonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sigurjón Blá- feld ráðunautur talar um minkarækt á Islandi. fslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Umferðarskólinn Ungir vegfarendur kl. 11.00: Margrét Sæmundsdóttir fóstra kynnir starfsemi skólans. Gömul Passfusáimalög f útsetningu Sigurðar Þórðarsonar kl. 11.10. Morguntónleikar kl. 11.20: Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Berlfn leikur Ljóðrænan hljómsveitarkonsert eftir Miakovsky / David Oistrakh og Vladimir Yampoisky leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó op. 1 eftir Katsjatúrjan. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð" eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman les þýðingu sfna (10). 15.00 Miðdegistónieikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Umferðarskólinn Ungir vegfarend- ur (endurtekið). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur erindi eftir Játvarð Jökul Júlfusson. 20.05 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páil Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar Einar Ragnarsson tannlæknir talar um gervitennur. 20.50 A vcttvangi dómsmálanna 21.10 Tilbrigði op. 42 eftir Rakhmanin- off um stef eftir Corelli Vladimfr Ashkenazy leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Klakahöllin" eftir Tarjei Vesaas Kristfn Anna Þórarinsdóttir leikkona les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (19). Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómpiötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. 22.35 Að kvöldi dags Sr. Guðjón Guðjónsson. æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar, flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17- febrúar 1975. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Brezk framhaldsmynd. 20. þáttur. Gula plágan Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 19. þáttar: Dularfull kona, ungfrú lndigo Jones, kemur á fund James og býður honum góð laun, vilji hann sigla til hafnar skipi, sem bfður skanimt undan landi með „gúanófarm" frá Suður-Amerfku. A leiðinni heim hefur koniið upp sýki um borð, og skipverjar eru flestir látn- ir. Vegna þessa fær skipið ekki heimild til að leita hafnar. James tekur verkið að sér, og með brögðuni og góðri aðstoð Alberts Frazers tekst honum að útvega heilbrigðisvottorð. Skömniu sfðar brýst út gulufaraldur f borginni. og í Ijós keniur, að sjúkdómurinn á upptök sfn hjá skipverjum af Suður- Amerfkufarinu. 21.30 fþróttir M.a. mynd frá parakeppni á Evrópu- meistaramótinu f listhlaupi á skautuni. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 22.00 Er færihandið úr sögunni? Þýsk fræðslumynd um verksmiðju- vinnu og tilraunir til að draga úr ein- hæfni starfa, sem unnin eru við fa»ri- böndin í bflasmiðjum og öðruni nútfnia iðjuveruni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok Ungt tóntistarfólk leikur í Bústaðakirkju + Næstkomandi sunnudag, þann 16. febrúar, verða haldnir tónleikar í Bústaðakirkju og hefjast þeir klukkan 21. Þar koma fram fimm ungir hljóð- færaleikarar; þeir eru Manuela Wiesler, Duncan Campbell, Sigurður Snorrason, Jeremy Day og Hafsteinn Guðmunds- son. A efnisskránni eru blásara- kvintettar eftir Taffanel og Nielsen, tríó eftir Maros og kvartett eftir Rossini. Palme mœtir til leiks + Það hefur ekki farið fram hjá tslendingum að stórmenni mikil og mörg frá frændþjóð- um okkar á Norðurlöndum gista nú land okkar vegna yfir- standandi þings Norðurlanda- ráðs. Á þessari mynd, sem Ijós- myndari Morgunblaðsins Sveinn Þormóðsson tók s.l. föstudagskvöld sést Olof Palme, forsætisráðherra Svf- þjóðar röUa út úr flugvélinni i kulda og trekki á Keflavfkur- flugvelli. Ballettinn Coppelia í Þjóðleikhúsinu + Þann 28. febrúar n.k. verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu á ballettinum Coppelía, en ballettmeistari er Alan Carter. Þetta er viðamesta ballett- sýning, sem sviðsett hefur ver- ið á íslenzku leiksviði. Mjög langan tima hefur tekið fyrir ballettmeistarann að undirbúa þessa sýningu, þar sem hann hefur einnig teiknað leik- myndir og alla búninga. Rösk- lega 50 dansarar taka þátt í sýningunni. Helztu dansarar eru: Julía Carter fer með aðal- hlutverkið Svanhildi, Þórarinn Baldvinsson verður i hlutverki unga.mannsins Franz, Dr. Coppelius er leikinn og dansað- ur af Bessa Bjarnasyni. Vin- konur Svanhildar eru stór hlut- verk, en ballettdansararnir úr lslenzka dansflokknum dansa þau hlutverk. Það eru þær Auður Bjarnadóttir, Helga Eldon, Helga Bernhard, Guðmunda Jóhannsdóttir, Nanna Ólafsdóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Guðrún Pálsdóttir. Hlutverk prestsins er dansað af Erni Guðmunds- syni. Þá taka 20 félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur þátt í sýningunni og 25 nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Ballettinn Coppelía var fyrst sýndur I Parfs þann 25. maí 1870 og vakti sýningin strax mikla athygli. 1 nær 100 ár hefur þessi ballett síðan farið sigurför um allan heim og enn f dag þykir hann jafn skemmti- legur. Tónlistin er eftir L. Delibes, en höfundar textans eru C. Nuitter og Arthur Saint-Leon. + Þórarinn Baldvinsson kom fyrir nokkru til landsins til þess að dansa aðal karl- hlutverkið í ballettinum Coppelía. Hann var nemandi í Listdansskóla Þjóóleikhússins i mörg ár. Fór til Englands fyrir 12 árum og stundaði þar nám I bestu skólum i listgrein sinni næstu þrjú árin. Hefur síðan starfað þar sem dansari með ýmsum' ballettflokkum. Hann var m.a. ráðinn sem einn af aðaldönsurum í eitt og hálft ár á Rauðu myllunni í París. Þórarinn hefur auk þess farið i margar sýningarferðir með enskum dansflokkum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.