Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 iCJO=ínu3PA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn [lH 21. marz. —19. aprfl Þú verður að gera þér grein fyrir því að þú getur ekki verið of sjálfstæður. Þú verður að hugsa þig vel um áður en þú segir það sem þér býr ( brjósti. Nautið 20. aprfl - - 20. maí Þú getur átt von á því að dagurinn verði þér góður: þú verður að leggja nokkuð á þig til þess að samband þitt við aðra verði ánægjulegra. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júní I dag skaltu heimsækja fjölskylduvini. Ekki sakar að lagfæra ýmislegt heima fyrir. Þú getur eignazt nýjan vín sem gefur Iffi þínu aukið gildi. ijfej Krabbinn 21. júní —22. júlí Það sakar ekki að þú takir sérstakt tillit til maka þfns f dag. Þú mátt eiga von á þvf að verða að miðla málum f deilu sem getur komið upp. Margt gæti gerzt í ástamálum einhleypinga. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst 1 dag ættirðu að hlúa að fjölskyldu þinni og rétta þeim hjálparhönd sem eru hjáipar þurfi. Þér verður launað fyrir greiðasem þú hefurgert. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú þarft á allri þinni ráðsniild að halda f dag tíl þess að gera út um deilur milli þinna nánustu eða vina þinna. Innsæi þitt getur komið í góðar þarfir. Vogin W/i^4 23. sept. —22. okt. Þú verður fyrir miklu láni sem þú áttir alls ekki von á. Þér opnast nýir mögu- leikar sem færa þig nær því marki sem þú hefur sett þér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú færð nýjar hugmyndir sem geta orðið þér að miklu liði. Þér býðst aðstoð frá fjölskyldu þinni og vinum og þú skalt þiggja hana. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hjá þér togast á löngun til að fá ein- hverju áorkað og að leika þér. Kvöldið verður rómantískt. Þú verður að varast eyðslusemi. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þú getur eignazt nýja vini ef afstaða þín er jákvæð og þú sýnir kurteisi. Þér getur orðið mikið ágengt en aðeins með ástund- un. gg Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þótt þú sért örgeðja skaltu ekki láta það halda aftur af þér. Taktu mikilvægar ákvarðanir fyrir hádegi. Þú átt von á hóli. Fjárhagsstaða þfn getur batnað. '•* Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Astandið innan fjölsky Idunnar fer batnandi. Umburðarlyndi og nærgætni skipta miklu máli. Ágætur dagur til ferðalaga. TIISIJnII 'Jmnfttr/nn ?tíva$ ar þaimmi \/mnjinn ? Ha ! Lr ko/n- Hmnn...mr... or.. Jottinn mf!Hnnti L; ,nn tQk' ftmuq sína W'/j[ ikip/nu ? u Vmngur/nn f/aug sína /ei$! " tía'tía! Hi'.Hf!HífHí!f/a! Hú! Hú! tíra! Þú vmriur a$ hafa rmg afsakm$an, eo em ski/ akki. hval ar h/mp/ÍQgt Vii þaé, am flugvm/ mísii Vmnginn m f/ugi ff X-9 Flugvélin lendir hvernig LlST þÉR A aóAui© PAREX? PAREZ LIPSFORINGI? e'g e R eHmpue LtÐpJÁLFI EQER TlLBÚlNNAÐFARA j MEPyKKURlNN j l'jrpllMSKÓGINN SENDU DE GUERRASKEyTl.. bAE> TÓKST. OKKAR maður FLVGUR þElM MEÐ LIK- NESKIO/ LJÓSKA ■ •11LLLULJ1 .. u rrr- ... - . ^ N ) ,' i r. , / . . . ‘ DÁSAMLEGA MORGUN- SLOPPFVRIR KONUNA Vf- . C ( TV -> < i. v sli'kan klæðnao'a hana .’ r |® \k rí fcj ; • HANN ER ALVEG GEGN SÆR. SAMFESTtNG hanpa HENNI TIL AÐ VERA l' ------■-—, UMDIC im-c i "s. ;iiaa i i — 1 : i i i j — j l ' .—•.11' 1 i — —'i SMÁFÚLK 6ET OfF THAT WATER6E0, ANP CATCH THAT B0R6LAKÍ Exa&e. ðiAME EVECYTHIN6 ON THE f?OOND- Hvers konar varðhundur ertu eiginlega?!! — Ég er sjóveikur varðhundur! Komdu þér af vatnsdýnunni og náðu þjðfnum!! Oóð! Hann Kalli asni! Hann getur ekki einu sinni átt góðan varð- hund!! — Þetta er afsökunin okkar! Við kennum stráknum með kringlótta hausinn um allt saman! KÖTTURINN FEUX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.