Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.02.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1975 11 HÖFUM TIL AFGREIÐSLU NÚ ÞEGAR: CATERPILLAR D334TA 220 HÖ vid 2000 sn/mín. Stöóugt álag. 6 strokka, með forþjöppu og loft- kæli. Strokkur x slaglengd 4,75”x6”' Lausagangshraói 600 sn/mín. Vökvaskiptur nióurfærslugír Twin Disc meó nióurfærslu 4,5:1 CATERPILLAR D379TA 565 HÖ vió 1225 sn/mín. Stöóugt álag. V8 meó forþjöppu og loftkæli. Strokkur x slaglengd 6,25”x8” Lausagangshraói 500sn/mín. HEKLA hf Laugavegi 170-172, - Sími 21240 Caterpillar. Cat, og CB eru skrásett vörumerki SLOTTSLISTEN glugga- og dyraþéttingar Þéttum opnanlega glUgga úti og svalahurðir með SL0TTSLISTEN innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting. Ný þjónusta: þér getið komið með lausa opnan- 'e9a Qlugga og svalahurðir til okkar og við setjum SL0TTSLISTEN á samdægurs, fyrir lægra verð. ATH. SL0TTSLISTEN þéttikerfið er byggt á 14 mismunandi löguðum listum sem við notum til þéttingarvið mismunandi aðstæður. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co __ Tranavog 1. Símar 83484 — 83499. Auglýsing Með heimild í reglugerð nr. 264/1974 sbr. reglugerð nr. 74/1970, um innheimtu þunga- skatts samkvæmt ökumælum af bifreiðum, sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, hefur fjármálaráðuneytið ákveðið eftirfarandi: Að afturkalla frá og með 1. apríl n.k. heimild til notkunar ökurita í stýrishúsi til þungaskatts- ákvörðunar, nema fram hafi farið sérstök skoð- un á ökuritunum og viðgerð, þar sem þurfa þykir. Umráðamönnum þeirra bifreiða er hér um ræðir ber því að færa þær til skoðunarmanns fyrir 1. apríl n.k. Komi í Ijós við álestur, að mælisskoðunin hafi ekki verið framkvæmd ber eftirlitsmanni að tilkynna innheimtumanni það án tafar. Þunga- skattur verður þá áætlaður á sama hátt og ef komið hefði i Ijós að mælir væri ekki í bifreið- inni. Jafnframt ber bifreiðaeftirlitsmanni að stöðva notkun bifrejðarinnar nema umrædd mælisskoðun hafi farið fram. Skoðun ökuritanna samkvæmt framansögðu fer fram hjá VDO verkstæðinu Suðurlandsbraut 1 6 til 1. apríl. í ráði er að eftirlitsmaður verði sendur á nokkra staði utan Reykjavíkur í ofangreindum tilgangi. Munu viðkomustaðir verða auglýstir síðar. Fjármálaráðuneytið, 13.2. '75. Ny hárgreiðslnslofa Bjóðum yður nýtt permanent, sem fer betur með hárið. Nýtízku klippingar, blástur, strýpur, litanirog lagningar. Opið: Virka daga kl. 9—6, föstudaga kl. 9—8, laugardaga 8.30—4. Afródíla, Laugavegi 13. Sími 1 4656. Árshátíóir Veislur ÞINGHOLT :ræti I Árshátíð félags Snæfellinga og Hnapp- dæla verður að Hótel Borg laugardaginn 22. febrúar og hefst kl. 19. Heiðursgestur félagsins verður séra Hjalti Guðmundsson. Frú Elín Sigurvinsdóttir óp. syngur. Aðgöngu- miðar verða afhentir og jafnframt tekin frá borð fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. þ.m. milli kl. 1 6 — 1 8 hjá Þorgils Þorgilssyni Lækjar- götu 6A, sími 19276. Stjórn og skemmtinefnd. KÆLISKÁPAR frá Kenwood i—TRICITY TRIUMPH 5--------------------- 140 lítra. Hæð: 87 cm — Breidd 54 cm. Dýpt. 57 cm. VerS kr. 30.670. Fyrirliggjandi. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.