Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1975 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbilar — sendtbílar — hópferðabilar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i q j q o Sendum 1-74-92 GHYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM NY ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Sam\innul>:inkinn Skuldabréf Tökum i umboðssölu: Veðdeildárbréf Fasteignatryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson Heima 12469. SKIP4UTGCRB RlhlSIINS m/s Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 1 7. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: miðvikudag og fimmtudag til austfjarðahafna. Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- vikur og Akureyrar. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDkGUR 15. október. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessí“ eftir Dorothy Canfíeld f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (9). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Michel Chapuis leikur á orgel sálmaforleik eftir Bach / Hertha Töpper, Ernst Hae- fliger, Kieth Enger, Bach- kórinn f Munchen og Bach- hljómsveitin Ansbach flytja „Es ist dir gesagt, Mensch, was gut ist“, kantötu eftir Bach; Karl Richter stj. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Ernst Lush leika á selló og pfanó ftalska svftu eftir Stravinskf við stef eftir Pergolesi / Grete og Josef Dichler leika „Scaramouche“, svftu fyrir tvö pfanó eftir Milhaud / Victoria de Los Angeles syngur lög eftir Hahn og Fauré; Gonzalo Soriano leikur á pfanó / Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Arenskí um stef eftir Tsjaikovskf; Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthías- son les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika „Légende" op. 17 eftir Wieniawski; John Pritchard stjórnar. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu f Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- Iagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Snjófrfður f Snjóbúðum" eftir Gunnar Benediktsson Höfundur les. 17.50 * Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Fréttaauki, Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 200 mílur Dagskrá f til- efni útfærsiu fiskveiðilög- sögunnar f umsjá Vilhelms G. Kristinssonar frétta- manns. Rifjuð verður upp barátta Islendinga fyrr og nú fyrir yfirráðum auðlinda sinna og leitað svara við þvf hvað sé framundan. 20.35 Kórsöngur. Karlakór Reykjavfkur og Stúdentakór- inn syngja lög eftir Pál Is- ólfsson og Sigurð Þórðarson; Jón Þórarinsson og Sigurður Þórðarson stjórna. 20.50 Svipast um á Suðurlandi Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Hafliða Guðmundsson f Búð f Þykkvabæ. 21.10 Frá vorhátfðinni f Prag Igor Oistrach og Igor Cernysev leika Sónötu í A- dúr (K526 ) fyrir fiðlu og pfanó eftir Mozart. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunnarsson Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöidsagan: „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (2). 22.35 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIM/MTUDtkGUR 16. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessí“ eftir Dorothy Canfield f þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (10). Til- kynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Tómas Þorvaldsson f Grindavfk; þriðji þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit Berlfnar Ieikur „Rondo Arlecchinesco" eftir Busoni. Einsöngvari: Wilhelm Moser. Stjórnandi: Carl Biinte / Mercel Gravois, Francois Courvoisier og Doris Rossiaud leika Kaprfsur og nóvelettur nr. 17 fyrir fiðlu selló og pfanó eft- ir Emile Jacques Datcroze / Svjatoslav Richter og Enska kammersveitin Ieika Pfanó- konsert op. 13 eftir Benja- min Britten; höfundur stjórnar. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ___________________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthfás- son les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Nicolai Gedda syngur sænsk lög. Fílharmónfusveitin f Stokkhólmi leikur með; Nils Grevillius stjórnar. Josef Suk yngri og Jan Panenka leika Fjóra þætti fyrir fiðlu og pfanó op. 17 eftir Josef Suk eldri. Leopold Wlach og Stross-kvartettinn leika Klarfnettukvintett f B-dúr op. 34 eftir Weber. 16.00 Fréttir Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfminn: Ragn- hildur Helgadóttir og Kristfn Unnsteinsdóttir stjórna Fjaran Friðrik Sigurbjörns- son ræðir um fjöruskoðun. Sigrún Sigurðardótir les japanskt ævintýri í þýðingu Aslaugar Arnadóttur „Taro og hinn furðulegi bambus- teinungur“. Ennfremur fluttar sögur um marbendla og seli. 17.00 Tónleikar KVÖLDIÐ 17.30 Mannlíf f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar sfnar (8). 18.00 Tónleikar.TiIkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki Til- kynningar. 19.35 Viðtal við Hafstein Guðmundsson bókaútgef- enda Öskar Halldórsson lektor ræðir við hann. 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson, Jón Asgeirsson og Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. 20.25 Leikrit: „Akæruskjalið“ eftir Gergely Rákosy Þýðandi Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri Jónas Jónasson. Persónur og leikendur: Margrét Sikula / Sigrfður Hagalfn. Rósa Rövecses / Anna Kristfn Arngrfmsdótt- ir. Frú Ördög / Steinunn Jóhannesdóttir. Kvenlæknir / Geirlaug Þorvaldsdóttir. Lögregluþjónn / Ragnar Kjartansson. Barnið / Sigur- laug M. Jónasdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni f Bergen f maí Alicia de Larrocha leikur á pfanó verk eftir Albeniz og Granados. 21.30 „Krá á Jótlandi“ smá- saga eftir Knud Sönderby Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur les (3). 22.35 Krossgötur Tónlistar- þáttur f umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDIkGUR ^^^^^17^jktóbei-^^^^ MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir les söguna „Bessf“ eftir Dorothy Canfield í þýðingu Silju Aðals(einsdóttur (11). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.25. Morgunpopp Morguntónleikar kl. 11.00: Ingrid Haebler leikur á píanó Sónötu f B-dúr op. 147 eftir Schubert / Jascha Heifetz og Brooks Smit'h leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó nr. 9 í A-dúr op. 47, „Kreutzer“ sónötuna eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttii og veðurfregnir: Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 MiðOegissagan: „A fullri ferö“ eftir Oscar Clausen Þorsteinn Matthfas- son les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveit Vfnar- borgar leikur Sinfónfu nr. 3 f D-dúr op. 29 eftir Tsjai- kovskf; Lorin Maazel stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Mannlff f mótun Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri rekur minningar sínar frá upp- vaxtarárum f Miðfirði (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis og byggingar- mál Ólafur Jensson ræðir við Elfnu Pálmadóttur formann umhverfismálanefndar Reykjavfkurborgar, og Þór Magnússon þjóðminjavörð um húsfriðun og umhverfis- vernd. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljðmsveitar lslands f Há- skólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Alun Francis. Einleikari: Agnes Löve. a. „JO“, nýtt verk eftir Leif ÞórarinsSon b. Píanókonsert f A-dúr (K488) eftir Mozart. c. Sinfónía nr 3 eftir Schu- mann. — Kynnir Jón Múli Árnason 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunnnarsson Þorsteinn ö. Stephensen leikari les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir fþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá As- mundar Sveinssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 15. október 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Mon- icu Dickens. Hægláti hestur- inn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 Farþeginn Breskt sakamálaleikrit f þremur þáttum. Ung stúlka þiggur far af auðugum kaupsýslumanni, sem er á ferð f glæsibifreið sinni. Bif- relðin verður bensfnlaus. Og maðurinn gengur til næstu bensfnstöðvar. Aðalhlutverk Peter Bark- worth og Paul Grist. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Rýnt f rúnir steinaldar. Fræðslumynd um steina- hringina f Stonehenge f Englandi og svipaðar leifar fornrar menningar annars staðar, sem Magnús Magnús- son gerði fyrir breska sjón- varpið. Rætt er við roskinn, skoskan verkfræðing, Alex- ander Thom að nafni, en hann telur, að þcssi æva- fornu mannvirki hafi verið notuð við rannsóknir á stöðu himintungla og unnt hafi verið að reikna út tungl- og sólmyrkva með þeim. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 23.50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. október 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.30 (Jr sögu jassins Sveiflan á fjrfrða áratugnum I þættinum verður m.a. rætt við ýmsa fræga jassleikara frá tfmum „swingsins" s.s. Count Basie, Bennie Goodman, Jo Jones, Lionel Ilampton o.fl. Þýðandi Jón Skaftason. 22.05 Skálkarnir Breskur sakamálamynda- flokkur. 12. þáttur. Leyst frá skjóðunni Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.