Morgunblaðið - 15.10.1975, Page 27

Morgunblaðið - 15.10.1975, Page 27
26 200 mílur MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÖBER 1975 Dráttarbáturinn Irishman siglir á Árvakur. ma.jm . Lau'gardagurinn 22. september 1973 varð all sögulegur, en þá sigldi freigátan Lincoln tvisvar sinnum á varðskipið Ægi, þar sem skipin voru stödd út af Norðfjarðarhorni. Naut Lincoln aðstoðar annarrar freigátu, Whitby F-36, sem hér sést sigla fram með bakborðssíðu Ægis, en þessi freigáta gerði einnig tilraun til að sigla á Ægi. Fríholt hafa herskipsmenn sett á skipið bakborðsmegin. — Ljósm. Mbl.: Þórleifur Ólafsson. Svipmyndlr úr þorskastríðum Ægir sker á landhelgisbrjótinn Boston Blenheim. Mynd- in sýnir vel hve nálægt togaranum varðskipið siglir til að skera á báða víra togarans. Varðskipið Þór skýtur á brezka skuttogarann C.S. Forrester H-86, en skipstjóri á honum var hinn kunni landhelgisbrjótur, Taylor. Varðskipið Þór siglir samsíða einum brezka bryndrekan- um í síðasta þorskastríði. Ljósmynd Mbl. Ól.K.M. Skipverjar á Whitbygera sig líklega til að kasta whisky flösku yfir til skipverja á Ægi, hér sjást þeir tilbúnir með flöskuna, en sveigt var frá freigátunni áður en þeim gafst tóm til að kasta henni. Sjálfir voru skipverjar freigátunnar að fá sér te með whisky-blöndu. Þetta var 22. sept. 1973. — Ljósm. Mbl.: Þórleifur Ól. Sigmund Jóhannsson teiknari og uppfinningamaður f Vestmannaeyjum teiknaði margar skopmyndir f sam- bandi við sfðustu þorskastríð og hér er ein af ástandinu um borð í Everton eftir skothrfð Ægis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.