Morgunblaðið - 15.10.1975, Side 37

Morgunblaðið - 15.10.1975, Side 37
36 200 mílur MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 1975 A þessu korti sjást vel helztu veiðisvæði brezkra og v-þýzkra togara, enn fremur er aðalhrygningarsvæði þorsksins merkt inn á það. Á kortinu sést, að þrátt fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur, eru góð veiðisvæði ufan við 200 mílna mörkin úti fyrir Vestfjörðum, sem V-Þjóðverjar, Rússar og A- Þjóðverjar fiska mikið á.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.