Morgunblaðið - 15.10.1975, Síða 48

Morgunblaðið - 15.10.1975, Síða 48
„Fylgi við 200 mílurnar vaxandi hvort sem er” — segir Amerasinghe, forseti haf- réttarráðstefnunnar, í samtali við Morgunblaðið um útfærsluna í nótt Kjarvals- myndum I DAG verður opnuð í Brautar- holti 6, þriðju hæð, sýning á nokkrum verkum Jóhannesar Kjarvals heitins, sem ekki hafa áður komið fyrir almennings sjón- ir. Hér er mestmegnis um að ræða teikningar og skissur. Elztu myndirnar eru frá 1911—1912 og ná alla daga fram til láts hans. Það eru börn og barnabörn Kjar- vals sem eru með þessari sýningu að kynna teikningarnar fyrir fólki en þær eru unnar á skemmri tfma en olfumálverkin, sem hann öðlaðist fyrst frægð fyrir. Myndir þessaf eru einungis brot af þeim fjölda teikninga, sem meistarinn lét eftir sig og eru þær teiknaðar á margs konar pappír, þ.á m. serviettu. 1 dag hefði meistari Kjarval orðið 90 ára. Veiðiheimild Breta: forseti ráðstefnunnar, er Mbl. náði sambandi við hann f aðal- stöðvum Sameinuðu þjóðanna f New York f gær. „Fylgi við 200 mflna efnahagslögsögu fer hrað- vaxandi og hefði gert það hvort sem var. Eg held að mikill meiri- hluti fulltrúa geti fallizt á út- færslu fiskveiðilögsögu f 200 mfl- ur, þótt ef tíl vill séu auðlindir sjálfs hafsbotnsins annað mál. En þróunin er vissulega f átt til sér- stakrar efnahagslögsögu rfkis f 200 mflna fjarlægð frá ströndum þess.“ „Nei, ég held að okkur muni ekki takast að ljúka umræðum okkar og samþykkja nýjan haf- réttarsáttmála á næsta fundi ráð- stefnunnar i marz hér í New York," sagði Amerasinghe enn- fremur. „Tíminn hefur satt að segja hlaupið frá okkur. Ég efast um að þetta takist á næsta fundi ekki sizt vegna þess, að almenna samstöðu þarf til að ákvörðun sé gild. Hins vegar hefur mér virzt að hugmyndin um enn einn fund sé ekki sérlega vinsæl." Framhald á bls. 41 „Ekki stríðshugur í fólki” „ÉG VEfT ekki hvort útfærsla fslendinga muni hafa áhrif á gang mála á hafréttarráðstefn- unni þ.e. á umræðurnar sjálfar, en ég efast alla vega um að þau áhrif verði alvarleg,“ sagði Hamilton Shirley Amerasinghe, Hamilton Shirley Amerasinghe Ljósm. Mbl. Friðþjófur. TOGAÐ VIÐ GÖMLU MÖRKIN — Vestur-þýzki skuttogarinn Lubeck frá Kiel á togveiðum rétt utan 50 mflna markanna útaf Reykjanesi í gær. Ekki langt frá var varðskipið Týr á verði. Atvinnulausir brezkir sjómenn vilja komast á íslenzka togara — rætt við Jón Olgeirsson í Grimsby Grimsby I gær — Frá blaðamanni Morgunblaðsins, Ingva Hrafni Jónssyní. „ÞAÐ ER ekki stríðshugur í fólki hér, allir vilja að samn- ingaleiðin verði farin en margir eru óneitanlega uggandi um sig og atvinnu sína,“ sagði Jón 01- geirsson ræðismaður íslands í Grimsby I samtali við Morgun- blaðið í dag. „Að mínu áliti verður að leggja megináherzluna á samn- ingaleiðina, um að sókn verði minnkuð á miðin svo lengi sem Bretar, Þjóðverjar og aðrar þjóðir, sem hagsmuna hafa að gæta, skilja okkar sjónarmið og eru tilbúnir til að koma til móts við okkur. Ef ekki tekst að semja við Breta er ekki um nema tvennt að velja, að Bretar sætti sig við lokun 50 míln- anna, sem myndi þýða, að mestum hluta ísfisksflota þeirra yrði lagt og ég veit af kynnum mfnum við fólkið að það kemur ekki til greina. Enginn getur sætt sig við að missa atvinnuna og geta ekki fætt og klætt sig og sína. Hin leiðin fyrir Breta er að halda áfram veiðum við ísland er nú- gildandi samkomulag rennur út og þá undir vernd stjórnvalda sem þýðir nýja flotaíhlutun en eins og fram hefur komið telja Bretar sig eiga lagalegan rétt á að veiða alveg upp að 12 mílum verði ekki samið á ný. Ef það gerist þýðir það að floti þeirra mun veiða á þeim svæðum sem skipstjórarnir sjálfir vilja og þar með myndum við tapa okkar friðuðu hólfum þar til og ef 200 mílurnar verða sam- þykktar á Hafréttarráðstefn- unni.“ — Nú vöktu ummæli Cros- lands í fyrri viku mikla athygli á Islandi sökum hins harða Framhald á bls. 41 J6n Olgeirsson Takmörkuð við hólfin Sjómenn á 119 skip- um mótmæla fiskverði Misskilningur og ónógar upplýsing- ar, segja forsvarsmenn í landi 1 GÆR voru þrír brezkir tog- arar að veiðum um það bil 10 sjómflur utan 50 mflna fisk- veiðilögsögumarkanna, en f dag yrðu sömu togarar á sömu sióðum landhelgisbrjótar gagnvart fslenzkum lögum. Hins vegar eiga þeir rétt á, meðan núgildandi fiskveiði- samningur Breta og fs- lendinga er við lýði, að fara inn fyrir 50 mflna mörkin til þess að vera Iöglegir gagnvart fsienzkum lögum, en eins og kunnugt er hafa Bretar heimild til veiða fram til 13. nóv. á ákveðnum svæðum innan 50 mílna markanna. Þar sem varðskipin eru nú Framhald á bls. 41 Sjávarútvegsráðherra barst f gær skeyti frá 119 skipum á miðunum f kring um landið þar sem mótmælt er niðurstöðu yfir- nefndar Verðlagsráðs sjávarút- vegsins á nýja fiskverðinu og gera sjómenn þvf skóna að sigla f land að viku liðinni ef leiðrétting fæst ekki á þessum málum þeim f hag. I skeytinu er lýst yfir van- trausti á fuiltrúa sjómanna og útgerðarmanna f Verðlagsráði, en þeir samþykktu hið nýja fiskverð ásamt öðrum. 1 samtölum Morgunblaðsins við þá f gær- kvöldi og Matthfas Bjarnason sjávarútvegsráðherra, kom fram að þeir telja afstöðu sjómann- anna á miðunum byggða á mis- skilningi m.a. vegna þess að fisk- verð f heild hafi ekki lækkað, heldur hækkað um 3,3 % eða þar um bil. Fer hér á eftir skeytið til ráðherra, en sfðan fara viðtölin á eftir. „Til sjávarútvegsráðherra. Við undirritaðar skipshafnir 119 skipa lýsum undrun okkar á nýauglýstu fiskverði og mótmæl- um harðlega þeirri kjaraskerð- ingu, sem þar kemur fram til við- bótar undangenginni kjaraskerð- Framhald á bis. 47. Sýning á nokkrum ósýndum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.