Morgunblaðið - 09.06.1976, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.06.1976, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JUNl 1976 37 Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka: Hvetur til könnunar á stöðu iðn- námsins AÐALFUNDUR Félags löggiltra rafverktaka í Reykjavík var hald- inn að Hótel Esju 21, maí s.l. Rædd voru ýmis hagsmunamál stéttarinnar og kjörin stjórn. Stjórnina skipa nú Gunnar Guð- mundsson, formaður, Hannes Vigfússon, Guðjón Árni Ottósson, Þórarinn Helgason og Ástvaldur Jónsson. Á fundinum voru gerðar samþykktir þar sem m.a. er hvatt til aukinna fjárframlaga til verk- menntunar, þeim tilmælum beint til iðnaðarráðherra að ekki verð- ur lengur dregið að ákvæði reglu- gerðar um raforkuvirki, er varða löggildingu rafverktaka, taki gildi, fagnað árangri sem náðst hefur um eftirmenntun rafvirkja og hvatt til bættra menntunarskil- yrða rafverktaka. Var þeim til- mælum beint til menntamálaráð- herra að könnun yrði gerð á stöðu ýmissa þátta iðnnáms í landinu. að því er fram kemur í fréttatil- kynningu um aðalfundinn. Enskunám í Englandi Sumarnámskeið fyrir unglinga hefst á vegum SCANBRIT 10. júlí. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson sími 14029. áfc SKIPAUTGCRB RIKISINS M / s Esja fer frá Reykjavík fimmtudaginn 10. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka. miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarð- ar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Þórshafnar og Vopnafjarðar. kRóm MÚSGÖGN Grensásvegi7 Simi 86511 Skrifstofu- stólarnir vinsælu Ábyrgö og þjónusta Skrifborösstólar 11 geröir Verð frá kr. 13.430.— Fyrir dömur: Hnésíðir kr. 5590 - ökklasíðir kr. 6.700.- Stærðir S-M-L Litir: sterkbleikt, sitrónugult, Ijósgrænt laxa- bleikt — hvítt. Fyrir herra: Hnésíðir Kr. 6.365 - Stærðir S-M-L-XL- Litir: dökkblátt, milliblátt, Ijósbrúnt, rautt, gult. Fyrir börn: Stærðir 4—5—6—7 Kr. 2.950,- Stærðir 8—10—12 Kr. 3.726 - Stærðir 1 4— 1 6— 1 8 Kr. 5.434 - Litir: Gult—biátt—hvítt. Póstsendum: Kerið Laugavegi ^5^5 sími 12650 QQ Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getúm afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93 7355. Sumar- verölækkun aðeins í 3 daga. Þessir skór og ýmsar aðrar gerðir á aðeins kr. 2750.—

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.