Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Kjósum PÉTUR hann er sá eini sem eykur stööugt fylgi sitt, því um hann geta allir sameinast. burðarfólki AUSTURBÆR Laugarvegur frá 101 — 171. VESTURBÆR Hringbraut frá 37—91. Hjarðarhagi frá 44—64. UPPLÝSINGAR í SÍMA 35408 Hljóðvarp kl. 19.35: Allt í grænum sjó Á dagskrá í hljóðvarpi í kvöld kl. 19.35 er þátturinn Allt í grænum sjó í umsjá Jörundar Guðmundssonar og Hrafns Páls- sonar. Hrafn sagði aðspurður um efni þáttarins, að í þetta sinn yrðu þeir með gamlar perlur, stutt leikin samtöl — uppsuðu — auk þess sem Jörundur syngi og talaði iungum. Sjónvarp kl. 20.30: Þjóðlíf Á dagskrá sjónvarps kl. 20.30 í kvöld er þátturinn Þjóðlíf í umsjá Sigrúnar Stefánsdóttur. í þessum sjötta og síðasta þætti Þjóðlífs verður m.a. farið í eggjatökuferð í Súlnasker og í heimsókn til Krist- jáns Davíðssonar listmál- ara. Rætt er við nýstúd- enta og stúdent sem út- skrifaðist fyrir 70 árum. Hamrahlíðarkórinn kem- ur við sögu, og einnig verða meðal gesta Spán- verjarnir Els Comediants. Valdimar Leifsson stjórn- ar upptöku. Kvikmyndatökufólk frá sjónvarpinu fór með bjargveiðimönnum i Vestmannaeyjum fyrir skömmu i eggjatöku í Súlnasker, en þar þarf að klífa liðlega 100 metra þverhnípt bjarg til þess að komast upp á eyna. Er það talin erfiðasta bjargleið á íslandi, þvi að víða slútir bergið fram yfir sig. Kvikmyndað var fyrir Þjóðlifsþátt Sigrúnar Stefánsdóttur. A myndinni eru frá vinstri: Ernst Kettler, Páll Steingrimsson, Ása Linda Guðbjörnsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Valdimar Leifsson, Guðjón Jónsson, Sigurður Karlsson, Þorkell Húnbogason og Valur Andersen. Ljósmynd Mbi. Ami Juhnspn. Hljóðvarp kl. 11.15: Sáttmálinn við Guð Kl. 11.15 í dag verður útvarpað Guðsþjónustu frá Dómkirkjunni. Prestur er séra Halldór S. Gröndal. Guð- mundur Jónsson og Dómkórinn syngja. Organleikari er Marteinn H. Friðriksson. Séra Halldór var inntur eftir ræðuefninu og kvaðst hann ætla að fjalla um sáttmála þann er íslenska þjóðin hefði gert við Drottin Guð og staðfestur væri í helgasta riti hins íslenska lýðveldis, stjórnarskránni. Síðan sagðist sr. Halldór leiða hugann að gildi þessa sáttmála og því hvernig þjóðin hefði haldið hann. Sr. Halldór S. Gröndal. Hljóðvarp kl. 20.30: Beint útvarp frá Laugardalshöll Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 á miðvikudagskvöld er þáttur frá Listahátíð í Reykjavík 1980. Þá verður útvarpað beint fyrri hluta söngskrár írska þjóðlaga- flokksins „The Wolf Tones". Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 17. júní MORGUNINN 8.00 Morgunbæn. Séra Birgir Ásgeirsson flytur. 8.05 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur tvö íslenzk tón- verk. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og William Strick- land. a. Hátíðarmars eftir Árna Björnsson. b. „Minni íslands“, forleikur eftir Jón Leifs. 8.25 íslenzk ættjarðarlög, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.20 Alþingishátíðarkantata eftir Pál ísólfsson. Guð- mundur Jónsson. Þorsteinn Ö. Stephensen, Söngsveitin Fílharmonía, Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja; Róbert A. Ottósson stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Lúðrasveitin Svanur leik- ur íslenzk lög; Sæbjörn Jónsson stj. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík. a. Hátíðaráthöfn á Austur- velli. Þorsteinn Eggertsson formaður þjóðhátíðarnefnd- ar setur hátíðina. Forseti íslands, dr. Kristján Eld- járn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkonunnar. Karlakórinn Fóstbræður og Lúðrasveitin Svanur syngja og leika ættjarðarlög, þ.á m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Ragnar Björnsson og Sæ- björn Jónsson. Kynnir Helgi H. Jónsson. b. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Séra Halldór S. Gröndal messar. Guð- mundur Jónsson og Dómkór- inn syngja. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 „Að marka og draga á land“. Guðrún Guðlaugsdótt- ir tekur saman dagskrá um Þjóðskjalasafn íslands. Rætt við Bjarna Vilhjálmsson þjóðskjalavörð, Sigfús H. Andrésson skjalavörð og Hilmar Einarsson forstöðu- mann viðgerðarstofu o.fl. SÍÐDEGID 14.45 Tónleikar Singóníu- hljómsveitar Íslands í Há- skólabíói 17. f.m. Hljómsveit- arstjóri: Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari á pianó: Pascal Rogé — báðir frá Frakklandi. Á efnisskrá eru tónverk eftir Maurice Ravel: a. „Við leiði tónskáidsins Cuperins“, verk fyrir strengjasveit. b. Sónatína í Fís-dúr og „Saknaðarljóð um látna prinsessu“, bæði verkin fyrir einleikspianó. c. Píanókonsert i D-dúr fyrir vinstri hönd. d. „Bolero“, spánskur dans. — Jón Múli Árnason kynnir. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatími: „í æðarvarp- inu“, leikrit eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Áður útv. á sumard. fyrsta 1959. Leik- stjóri: Ilildur Kalman. Leik- endur: Þorsteinn ö. Steph- ensen, Sigriður Hagalin, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Guðrún Þ. Stephensen, Helga Valtýs- dóttir, Steindór Iljörleifsson, Rósa Sigurðardóttir, Halla Hauksdóttir, Kristín Björns- dóttir og Anna Hauksdóttir. Guðrún Sveinsd. leikur rimnalög á langspil. 17.20 Síðdegistónleikar: Sam- leikur í útvarpssal. a. Unnur María Ingólfsdóttir ÞRIÐJUDAGUR 17. júni og 20.00 Fréttir, veður dagskrárkynning 20.20 Þjóðhátiðarávarp for- sætisráðherra, dr. Gunnars Thoroddsen. 20.30 Þjóðlíf í þessum sjötta og síðasta þætti Þjóðlífs verður m.a. farið i eggjatökuferð i Súlnasker og í heimsókn til Kristjáns Davíðssonar list- málara. Rætt er við nýstúd- enta og stúdent, sem út- skriíaðist fyrir 70 árum. Hamrahlíðarkórinn kemur sögu, og ein»' meðal gesta Spánverjarnir Els Comediants. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 Abba Þessi mynd var tekin á hljómleikaferð Abba um Evrópu og Bandarikin á síðasta ári. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.30 Hinn íslenski þursa- flokkur Gömul kvæði í nýjum þjóðlegum ^nmg. Áður á uagskrá 27. janúar 1979. verða 23.05 Dagskrárlok J og Allan Marks leika á fiðlu og píanó: 1: Fiðlusónata í A-dúr eftir Francesco Geminiani. 2: Fiðlusónata í a-moll eftir Robert Schumann. 3: Vocalise op. 34 nr. 14 eftir Sergej Rakhmaninoff. 4: Meditation op. 32 eftir Alexander Glazúnoff. b. Danski hljómlistarflokk- urinn „Den Fynske Trio“ leikur Trió i B-dúr op. 11 eftir Ludwig van Beethoven. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Allt í grænum sjó. Jör- undur Guðmundsson og Hrafn Pálsson standa að gamanmálum. 20.00 Frá tónleikum Lúðra- sveitar verkalýðsins í Iláskólabiói 8. marz sl. Stjórnandi: Ellert Karlsson. Kynnir: Jón Múli Árnason. 20.35 Úr bréfum Jóns Sigurðs- sonar; — síðari lestur. Finn- bogi Guðmundsson lands- bókavörður les. 21.00 Kórsöngur í útvarpssal: Selkórinn syngur islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Ragn- heiður Guðmundsdóttir. Ein- söngvari: Þórður Búason. Pianóleikari: Lára Rafns- dóttir. , 21.25 Menntaskólinn á Akur- eyri 100 ára. Þáttur frá hátiðarhöldum vegna afmæl- isins. Ólafur Sigurðsson fréttamaður stjórnar. 22.00 Tveir Strauss-valsar. „Listamannalif“ og „Raddir vorsins“ Filharmoniusveitin i Vínarborg leikur; Clemens Krauss stj. r- 2? ¥' - . —« veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Danslög. Svavar Gests velur lögin fyrsta klukku- tímann. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.