Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981
1 — — 1 1 1 1 „. . . r,' "■ — -|
Peninga-
markaðurinn
r \
GENGISSKRANING
Nr. 32 — 14. febrúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,636 6,654
1 Starlingspund 14,931 14,972
1 Kanad adollar 5,514 5,529
1 Dönsk króna 0,9628 0,9654
1 Norsk króna 1,1976 1,2009
1 S»nsk króna 1,4043 1,4081
1 Finnskt mark 1,5962 1,6025
1 Franskur franki 1,2785 1,2820
1 Balg. tranki 0,1838 0,1843
1 Svissn. franki 3,2237 3,2325
1 Hollansk ftorina 2,7216 2,7290
1 V.-þýzkt mark 2,9506 3,9586
1 ítötsk líra 0,00626 0,00627
1 Austurr. Sch. 0,4172 0,4184
1 Portug. Escudo 0,1144 0,1147
1 Spénskur pasati 0,0745 0,0747
1 Japansktyen 0,03182 0,03191
1 írskt pund 10,969 10,999
SDR (sérstök
dráttarr.) 13/2 8,0159 8,0380
/ 'V
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
14. febrúar 1981
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 7,300 7,319
1 Starlingspund 16,424 16,469
1 Kanadadotlar 6,065 6,062
1 Dönsk króna 1,0591 1,0619
1 Norsk króna 1,3174 1,3210
1 Saanak króna 1,5447 1,5489
1 Finnskt mark 1,7580 1,7828
1 Franskur franki 1,4064 1,4102
1 8a4g. franki 0,2022 0,2027
1 Svissn. franki 3,5461 3,5558
1 Hoóansk flortna 2,9938 3,0019
1 V.-þýzkt mark 3,2457 3,2545
1 Itölsk líra 0,00687 0,00690
1 Austurr. Sch. 0,4589 0,4602
1 Portug. Escudo 0,1258 0,1262
1 Spánskur posati 0,8020 0,0822
1 Japansktyan 0,03500 0,03510
1 írskt pund 12,066 12,099
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparísjóðsbaskur..35,0%
2.6 mán. sparisjóðsbækur ......36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
„Man ég það sem löngu leið“:
„Litla Brúnka og
leyndarmálið“
Á da^skrá hljriðvarps
kJ. 11.00 er þátturinn
„Man éK það sem lón>?u
leið“ í umsjá Ragnheiðar
Viggósdóttur.
Jón Císli
Högnasun
Efni þáttarins að þessu sinni er,
að Þórunn Hafstein les kafla úr bókinni
„Vinir í varpa“ eftir Jón Gísla Högna-
son, sagði Ragnheiður Viggósdóttir. —
Bók þessi kom út hjá Bókaforlagi Odds
Björnssonar á Akureyri nú fyrir jólin
og er um æskudaga höfundar. Gísli á
Læk, eins og hann er jafnan nefndur, er
fæddur í Heiðarbæ í Þingvallasveit árið
1908, en fluttist með foreldrum sínum
að Austurhlíð í Gnúpverjahreppi ári
síðar og ólst þar upp til 10 ára aldurs.
Þá fluttist fjölskyldan að Laxárdal í
Hreppum. í bókinni segir höfundur frá
uppvexti sínum á þessum tveimur
bæjum. Síðar mun hann hafa orðið
bóndi á Læk í Hraungerðishreppi, en sú
saga er ekki sögð í þessari bók. Gísli
segir mjög vel og skemmtilega frá
búskaparháttum í æsku sinni og sam-
skiptum við menn og málleysingja. Ber
bókin þess glöggt vitni að hann er
mikill dýravinur og kaflinn sem lesinn
verður í þættinum lýsir því einkar vel,
en hann heitir „Litla Brúnka og leynd-
armálið".
Umræðuþáttur í sjónvarpi kl. 22.00:
Persónunjósnir
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00
er umræðuþáttur sem nefnist
Persónunjósnir. Stjórnandi er
Magnús Bjarnfreðsson. Þátttak-
endur Björn Þ. Guðmundsson
prófessor, Helgi Sigvaldason
verkfræðingur, Ólafur Óiafsson
landlæknir og Þórður B. Sig-
urðsson forstjóri.
— Þetta er bein útsending og
mál geta þróast í ýmsar áttir,
sagði Magnús, — en við munum
m.a. ræða þarna, hvað menn álíti
persónuleg mál og persónulegar
upplýsingar og gildandi lög um
þetta. Þá munum við ræða skrán-
ingar t.d. hjá bönkum og í
heilbrigðisþjónustunni og að
hvaða leyti tölvunotkun auðveld-
ar eða torveldar misnotkun slíkra
upplýsinga, því að allar voru
þessar upplýsingar fyrir hendi
áður. Þetta er fyrst og fremst
spursmál um aðeins breytt form
á geymslu. Skjalaskápar gátu
líka lekið. Þá veltum við því fyrir
okkur, á hvað sé rétt að leggja
mesta áherslu í framtíðinni til
þess að koma í veg fyrir óhöpp
eða mistök á þessu sviði.
Úr myndinni Busaraunir: Feðgarnir á leið i heimavistarskólann.
Óvænt endalok kl. 21.35:
Busaraunir
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.35 er
mynd í myndaflokknum Óvænt
endalok og nefnist hún Busaraun-
ir. Aðalhlutverk John Mills. Þýð-
andi er Kristmann Eiðsson.
Roald Dahl segir frá því í
formála, að hann hafi sjálfur
gengið í skóla í Bretlandi, sem
ungur maður. Sú reynsla hafi
verið honum dýrkeypt, því ef hann
sitji lengi á óþægilegum og hörð-
um stól, þá vakni upp gamlar
endurminningar úr skóla, þegar
hann var hýddur. Hann bætir því
við, að þessi saga, sem myndin
greinir frá, sé enginn uppspuni,
heldur blákaldur sannleikur,
byggður á eigin reynslu. Myndin
segir frá breskum heimavistar-
skólum eins og þeir voru um það
leyti. Sagan hefst á því að William
nokkur Perkins (John Mills) er á
leiðinni með son sinn í skóla og
lýsir því með fögrum orðum, hvað
þetta verði skemmtileg reynsla
fyrir hann og hann muni minnast
skólaáranna með gleði, þegar fram
í sæki. Þegar feðgarnir koma í
áfangastaö eru unglingar á stjái í
skólagarðinum og faðirinn hóar í
einn þeirra. Sá er ekki nógu
auðmjúkur að hans mati, svo að
hann setur ofan í við ungmennið.
Svo kveður hann son sinn og
heldur brott. Nú var það siður á
þessum tíma í breskum skólum, að
eldri nemendur voru eins konar
umsjónarmenn og áttu að sjá um
aga og aðhald meðal hinna yngri.
Þeir gátu og valið yngri nemendur
til þess að þjóna sér. Að sjálfsögðu
velur ungi maðurinn son Perkins
sér fyrir þjón og ákveður að hefna
sín á pilti fyrir ofanígjöf föðurs-
ins. Og skólagangan verður sam-
felld kvöl fyrir drenginn, því að sá
eldri bæði hýðir hann og lætur
hann óspart þræla fyrir sig. Síðan
fléttast inn í myndina saga unga
piltsins þegar hann er orðinn
roskinn maður. Hann er ákaflega
vanafastur og bíður alltaf eftir
lestinni sinni á sömu hellunni á
brautarstöðinni og situr alltaf í
sama sætinu í lestinni. Einn góðan
veðurdag birtist þarna maður sem
tekur hvort tveggja. Þetta gengur
svona dag eftir dag og hann fer að
virða þennan mann vandlega fyrir
sér. Sér hann þá ekki betur en
þarna sé kominn kvalari hans frá
skólaárunum og nú hugsar hann
honum þegjandi þörfina.
Útvarp Reykjavík
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir .............34,0%
2. Hlaupareikningar...............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0%
5. Lin með ríkisábyrgð............37,0%
6. Almenn skuldabréf..............38,0%
7. Vaxtaaukalán...................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán...........4,75%
Þess ber að geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verðtryggð
miðaö við gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóðslán:
Lifeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæð er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundið
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í
er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstimann.
Lífeyrtssjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö
hófuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórð-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lénsupphæöin orðin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aðild bætast við eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð-
vng sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár
verða að líða milli lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæðin
ber 2% ársvexti. Lár.Sii'minn er 10 til
25 Sf að vali lántakanda.
Lónskjaravisitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miðað viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miðaö við 100 í október 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
ÞRIÐJUDkGUR
17. íebrúar
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Sigurveig Guð-
mundsdóttir talar. Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Bóðvars Guðmunds-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Heiðdis Norðfjörð les siðari
hluta ævintýrsins „Rödd úr
þúfunni“ eftir Eivind
Kolstad í þýðingu Eyjólfs
Guðmundssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Umsjón: Guðmundur
Hallvarðsson.
iö.4Ó Tónleikar
Frantz Lemsser og Merete
Westergárd ieika Flautusón-
ötu í g-moll op. 83 nr. 3 eftir
Friedrich Kuhlau.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóííir sér
um þáttinn.
11.30 Morguntónleikar
Kyung-Wha Chung og Kon-
unglega filharmoníuSVeiU-'
Lundúnum leika Fiðlukons-
ert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir
Max Bruch; Rudolf Kempe
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa
— Jónas Jónasson.
SÍDDEGIÐ_____________________
15.20 Miðdegissagan:
Dansmærin frá Laos“ eftir
Louis Charles Royer
Gissur ó. Erlingsson les þýð-
ingu sína (6).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Filharmoniusveitin i Berlín
leikur Stundadansinn úr „La
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.0C Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dft^skrá
20.35 Sponni og Sparði
Tékknesk teiknimynd.
Þýðandi og sögumaður
Guðni Kolheinsson.
20.40 Styrjöldin á austur-
vígstfíðvunum.
Prióji öí “jðasti hluti
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
Gioconda“ eftir Almilcare
Ponchielli: Ilerbert von Kar-
ajan stj. / Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur Sin-
fóniu nr. 6 i h-moll op. 74
„Pathétique-hljómkviðuna“
eftir Pjotr Tsjaíkovský; Lor-
is Tjeknavorian stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Á flótta með farandleikur-
um“ eftir Geoffrey Trease
Silja Aðalsteinsdóttir byrjar
lestur þýðingar sinnar.
17.40 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Finnborg Schev-
ing.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDID________
19.35 Á vettvangi
21.35 óvænt endalok
Busaraunir
Aðalhlutverk John Mills.
týoáiidi Kristmann Eiðs-
son.
22.00 Persónunjósnir
Umræðuþáttur undir
stjórn Magnúsar Bjarn-
freðssonar.
Þátttakendur Björn Þ.
Guðmundsson prófessor,
Helgi Sigvaldason verk-
fræðingur, ólafur ólafsson
landiæknif og Þórður B.
ior8tjóri.
22.50 Dagskrárlok.
J
Stjórnandi þáttarins: Sig-
mar B. Hauksson. Samstarfs-
maður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.00 Poppmúsik
20.20 Kvöldvaka
a. Kórsöngur. Kammerkór-
inn syngur islensk lög. Rut
Magnússon stj.
b. Hestar og menn i samleik.
Óskar Ingimarsson les fyrri
hluta frásöguþáttar eftir
Halldór Pétursson.
c. Kvæði eftir Undínu
skáldkonu, Helgu Baldvins-
dóttur. Rósa Ingólfsdóttir
les. Baldur Pálmason les úr
ævisöguþætti skáldkonunn-
ar eftir Snæbjörn Jónsson.
d. Búlandshöfði og Þræla-
skriður. Árni Helgason i
Stykkishólmi les frásöguþátt
eftir Ágúst Lárusson frá
Kötluholti.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin
rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (2).
22.40 Að vestan
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson.
23.05 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „She Stoops to
Conquer“ — eða „A Mistake
of a Night“, gleðileikur eftir
Oliver Goldsmith; seinni
hluti. Með aðalhlutverk fara
Alistair Sim, Ciaire Bloom,
Brenda de Banzie, Alsn
ard, Tony Tanner og John
Moffat. Leikstjóri: Howard
Sackler
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
17. fehrúar