Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 GuðlauKur Tryjfífvi Karlsson Landmanna- leitir, ný kvikmynd SUNNUDAGINN 1. marz nk. klukkan 20.30 verður frumsýnd að Brúarlundi i Landsveit heim- ildarkvikmynd um smölun á Landmannaafrétti. Kvikmynd þessi, sem ber nafnið Land- mannaleitir. er vterð að tilhlutan Land- og Holtahrepps f samvinnu við Sjónvarpið ok hófst mynda- takan i Fjallaferð haustið 1976. Við kvikmyndunina var svo unn- ið tvö na'stu haust »K síðan við hljóðupptöku ok hefur Guðlautf- ur TryKgvi Karlsson annast það. Kvikmyndin er um hálfsannars tíma löng, en Sjónvarpið hefur látið gera styttri útgáfu, um 40 mínútna langa, og er sú mynd tilbúin til hljóðsetningar nú. Kvikmyndastjóri er Þrándur Thoroddsen. I fréttatilkynningu um myndina segir svo m.a.: „í heimildarmynd þessari er fylgst með smölunum, þar sem þeir leggja af stað úr byggð með hestana og þangað til safnið er réttað eftir viku í Landréttum. Milli 20 og 30 manns taka þátt í smöluninni og eru þeir með 50 til 60 hesta. Smölunum er fylgt eftir yfir fljót, hraun og sanda, uppá fjöll og jökla og alla ieið inni íshella. Allsstaðar getur féð leynst. Litadýrð er mikil á þessu svæði og gróður fagur, en sem kunnugt er fór hluti afréttarins undir gjall og ösku í Heklugosinu i sumar. Myndinni lýkur svo í Landrétt- um og á ýmsum bæjum sveitar- innar, þar sem heimilisfólkið gerir sér dagamun, þegar féð er heimt af Fjalli. Jafnframt þeirri almennu þjóð- lífslýsingu, sem þessari mynd er ætlað að vera, er myndin einnig söguleg heimild um atvinnuhætti, sem senn geta heyrt sögunni til. Atvinnuhættir þjóðarinnar breyt- ast stöðugt, jafnvel þeir, sem hún hefur stundað og lifað á í alda- raðir. í tilefni þessarar frumsýningar verður hóf í Brúarlundi að lokinni sýningu. Þar geta Land- og Holta- menn minnst sinna „léttu spora" á Fjalli, ásamt þeim, sem aðkomnir eru. Ymislegt verður til skemmt- unar, m.a. mun Signý Sæmunds- dóttir, söngkona syngja nokkur lög við undirleik Önnu Magnús- dóttur." EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Hafnarfjörður Selvogsgata 2ja herb. 50 fm. jarðhaeö timburhúsi. Útb. 135 þús. Suðurgata 3ja herb. 70 fm. risíbúö í timburhúsi. Bílskúr. Útb. 180 þús. Melabraut 3ja herb. 85 fm. íbúö í fjölbýlis- húsi. Útb. 290 þús. Miðvangur 3ja herb. 96 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Útb. 300 þús. Kelduhvammur Ný standsett 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi 100 fm. Útb. 270 þús. Smyrlahraun 6 herb. raöhús á tveimur hæð- um. Stærð 150 fm. Bílskúr. Neöri hæö hol, eldhús og stofa, efri hæö 3 barnaherb., fata- herb., hjónaherb. og baöherb. Góð eign. Útb. 600 þús. Viöjugerði Reykjavík Glæsilegt 300 fm. einbýlishús á 2 hæöum. Á neðri hæö bifreiöageymsla, föndurherb., skáli og 3 herb. Efri hæð boröstofa, dagstofa og eldhús, baöherb., 5 svefnherb. Árni Grétar Finnsson hii. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500. v Eignahöllin 28850*28233 Hverfisgötu76 Höfum í einkasölu við Seljabraut rúmgóða 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð. íbúöinni fylgir sér þvottahús. Ný gólfteppi. Allar innréttingar vandaöar. Góö sameign. íbúöin er laus eftir 4 mánuöi. Theodór Ottósson, vióskiptafr. Haukur Pétursaon, hsimasími 35070. örn Halldórsson, hsimasími 33919. SIMAR 21150—213^0 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGIVI JOH ÞnRDARSON HDL Til sölu og sýnis meöal annars: Nýleg stór húseign tvær hæðir. Húsiö er tvær hæöir. Grunnflötur um 270 ferm. Stór lóö. Húsiö má nota til íbúöar og/eöa allskonar skrifstofuhalds eða reksturs. Stendur á mjög góöum staö á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Teikning og nánari uppl. aöeins á skrifstof- unni. 2ja herb. góðar íbúðir við: Gaukshóla 1. hæö um 60 ferm. Laus strax. Gott verö. Þangbakka 5. hæö 63 ferm. Ný og góö. Mikil sameign. Útsýni. Valshóla 75 ferm. í enda. Stór og góö. Sér þvottahús. Útsýni. Dúfnahóla 6. hæö 65 ferm. fullgerö úrvals íbúö. Hraunbæ 1. hæö. Laus strax. Góð kjör. 3ja herb. íbúð í Gamla bænum ' um 70 ferm. í ágætu standi. í smíöum við Jöklasel Raöhús 86x2 ferm. Innbyggður bílskúr. 3ja herb. séríbúö í fjórbýlishúsi, 108,3 ferm. Öll sameign frágengin. Lóö ræktuö. Fast verð, engin vísitala. Besta verð á markaönum í dag. Gerið verösamanburö. Endaíbúð við Fögrubrekku 5 herb. á 1. hæö um 117 ferm. Sér hitaveita. Stór geymsla í kjallara. Gott verö. Einstaklingsíbúð í Fossvogi Nýleg og góö í kjallara um 30 ferm. Ný söluskrá heimsend, höfum fjölmarga fjársterka kaupendur. ALMENNA FASTEIGNASAUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 /\ fasteignasalan ASkálafel! 29922 Barmahlíð 170 fm. 6 herb hæð ásamt bílskúr. Tll afhendingar fljótlega. Möguleikar á að taka minni íbúö upp í. Verö ca. 700 þús. Miöbraut Seltjarnarn. 140 ferm efri sérhæö. Suöur svalir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Rúm- góö eign. Verö 650 þús. Útb. tilboö. Lindarbraut Seltjarnarnesi 150 ferm. sérhæö ásamt bílskúr. Verö 700 þús., útb. 500 þús. Norðurtún Bessastaöahreppi 130 ferm. einbýlishús á einni hæö ásamt tvöföldum bílskúr Fullfrágengiö aö utan, en fokhelt aó innan. Til afhendingar nú þegar. Verö ca. 600 þús. Blesugróf 100 ferm. nýlegt einbýlishús á einni hæö ásamt kjallara Ðyggingafram- kvæmdir aö 60 ferm. bflskúr og 60 ferm. stækkun á húsi fylgir. Verö 850 þús. Möguleiki á aö taka minni eign uppí. Háteigsvegur 4ra herb. 118 ferm efri hæö í þríbýlis- húsi. Tvennar svalir. Nýtt tvöfalt gler Nýjar hitalagnir. Verö 580 þús. Útb. tilboö. Dalsel Endaraöhús sem er tvær hæöir og kjallari ásamt fullbúnu bílskýli. Verö 700 þús. Reynigrund Kóp. 140 ferm endaráöhús á tveimur hæö- um. Góöar innréttingar Til afhendingar fljótlega Veró tilboö Hofgaröar 140 ferm 2ja ára gamalt einbýlishús á einni hæö ásamt 60 ferm bílskúr Góöar innréttingar. Verö 1.100 þús. Útb. 800 þús. Raufarsel 210 ferm rúmlega fokhelt raöhús til afhendingar nú þegar Verö tilboö. Nesbali Byggíngarframkvæmdir aö parhúsi Timbur og jérn fylgir. Sérstæöar telkn- ingar. Verö tilboö Búöagerði 2ja—3ja íbúöa hús aö grunnfleti 110 ferm., nú sem tvær íbúöur auk verslun- araöstööu. Möguleiki á aö taka góöa 3ja herb. íbúö uppí. Verö ca. 1300 þús. Laugavegur Einbýlishús ásamt bílskúr meö tveimur íbúöum. Allt nýstandsett og endurnýj- aö. Eign í sérflokki Verö ca. 700 þús. /\ FASTEIGNASALA N ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) Sölustj. Valur Magnússon Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan MYNDAMÓT HF. PRCNTMYNDAGERO ADALSTRATI • SlMAR: 17152-17335 Sportvöruverslun Til sölu er sportvöruverslun í miöborginni. Gömul og gróin verslun. Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboö á augld. Mbl. merkt: „Sport — 3481“. 'VANTAR HUS I' MOSFELLSSVEIT Okkur vantar fyrir mjög góðan kaupanda einbýlishús í Mosfellssveit, með stórri lóð. Húsið má vera á hvaöa byggingarstigi, frá fokheldu að fullgerðu, hvort heldur stein- eöa timburhús. Vinsamlega hringdu ef þú ert húseigandi í söluhug- leiöingum. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, Sími 26600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.