Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 icjo^nu- ipí mrrxs §9 HRÚTURINN Uil 21. MARZ-19.APRÍL Þetta verður cinstaklcna við- burðarikur daxur hjá þcr. NAUTIÐ áW* 20. AI’RlL—20. MAÍ Gott tækifari er nú að koma fjárhaKnum i lax ok ættirðu að nota tækifærið. ’fÆjk TVÍBURARNIR iWS 21. MAl-20. JÚNl FjarlæKðin Kerir fjðllin blá ok mennina mikla. þú ættir að hafa það hiiKÍast næatu daKa. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Líkur eru á afl öll samvinna Kanjfi vel næstu da>fa. Kfl UÓNIÐ E' -a 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt taka vel ok vandleKa eftir öllu sem fer fram i krinKum þÍK i daK- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Hluataðu lika á sjónarmið annarra því það er ekki vist að þin skoðun sé sú besta. VOGIN W/i^rá 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú ferð i stutt ferðalaK með KÓðum kunninKja þá munt þú skemmta þér vel. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Þú skalt ekki láta smá tafir draKa úr þér allan kjark. BOGMAÐURINN "V‘,S 22. NÓV.-21. DES. Þrátt fyrir allt mun athyKlin beinast mest að þér i daK. ffl STEINGEITIN 22. DES.—19. JAN. Gefðu þér Kóðan tima ef þú ert að vinna að vandasömu verkefni. §}öl VATNSBERINN ^ sS 20. JAN.-18. FEB. Þú færð skemmtileKt bréf sem mun færa þér óvæntar fréttir. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kominn er timi til að laKfæra ýmisleKt sem þú hefur látið sitja á hakanum að undan- förnu. OFURMENNIN f -HANH £Q. 9TfKKASn fifAÞok I HEim, MEiTA MúiirAN&i HETja HAmH Á HÓSuHDiH iPy/IDAH- MAlA / oCr £G- 1//A Hi/HAST f>f/M ÖUUM- X HA//H ÚAáÞú/Í rZAA M£/MAAAMÍI/6\ rtÉG Á JTA6SK/ÖK//C/A'/// - - H'HéTTAMrtr/// /rtrtAH érto y////A /’U.J/B Ai£> //JÁiAA T/A o’ e/za ///>//// A e> Sljo}. | OUIMtaMlfCHlTNSU || 1U (111 fllnUI M H L.\ n CONAN VILLIMAÐUR ■■■ ^ V’ ^ r — tcV i TOMMI OG JENNI •7~-'.Tr^.V..L ^ . 47 FERDINAND -4 i i i i i i j—*- <£) 19K. Ur. f-J Fenlutfí SMAFOLK IF VOU UJANT SÖMETHlNé DONE RI6HT, VöU 5H0ULD PO IT Y0UR5ELF! VE 6EEN L00KIN6 FORWARD T0 60IN6 OUT TONI6HT... IM6^U IN6/w BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Slæmur er samninKurinn, huRsar þú sjálfsatct þetcar þú litur á spilin i skemmtiIeKri úrspilsæfinKU. Suður «af spil- ið, sleppum annars söicnum. en hann er saunhafi i þremur gröndum og andstæðingarnir hafa alltaf sagt pass. Norður S. 62 H.109854 T. G63 L. KG9 Suður S. Á108 H. ÁD32 T. ÁD8 L. ÁD8 Sjálfsagt hefðir þú fremur viljað, að norður væri sagn- hafi í 4 hjörtum. En gegn gröndunum þremur spilar vestur út spaðakóngi. Þú gefur tvo fyrstu slagina á spaða en tekur þann þriðja og þá þarf að ákveða framhaldið. - Auðvitað erum við sammála um, að ekki fást 9 slagir án hjartalitarins. Og sé þess nokkur kostur þarf það að gerast án þess að vestur fái slag á hjarta, því eðlilegt er að búast við báðum spöðunum, sem enn vantar, á hendi hans. Og til greina kemur að taka strax á hjartaás svo vestur fái ekki á kónginn blankan. En það er bara næstbesta leiðin. Við leitum að þeirri bestu og finnum hana. Þess vegna spil- um við lágu laufi á gosann og síðan hjarta frá blindum. Vestur S. KDG43 H. G76 T. K92 L. 43 Austur S. 975 H. K T. 10754 L. 107652 Og þegar kóngurinn birtist fær austur að eiga slaginn. Þá er tryggt, að vestur fær ekki slag á hjarta en við fáum 9 slagi í allt. Auðvitað gat spilið verið þannig, að austur léti lágt þegar hjarta var spilað frá blindum. Þá hefðum við líka tekið á ásinn, spilað svo aftur laufi á blindan og síðan hjarta að drottningunni. Og með því hefðum við gert okkar besta. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Þótt Möltubúar hafi haldið síðasta Ólympíuskákmót eru beztu skákmenn þeirra frem- ur slakir á alþjóðlegan mæli- kvarða og höfðu reyndar lítið að gera í skárri þjóðirnar. Þó brá fyrir ljósum punktum og hér er einn þeirra: Staðan kom upp í skák Johansens. Ástralíu, og Gauci, Möltu, sem hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts var afar I MAPE THE PINNER RÉ6ERVATI0N6 MV6ELF ANP I EVEN 60U6HT © A NEli) 60D TlE... * Ef þú vilt vera öruggur um að hlutirnir séu á hreinu, skaltu gera allt sjálfur! Ég hef hlakkað til að fara út i kvöld í langan tíma !.. Ég pantaði horðin á veit- ingastaðnum sjálfur og keypti jafnvel nýja slaufu... 6UT r NEVEK 5H0ULP slæmur, 19. Hhl — h4? HAVE LET DOOP5TOCK 0RPER THE HAT5 í é li lii 1 ■ á m i' ■ a En ég hefði aldrei átt að leifa Bibi að kaupa hatt- ana! 19.- IIxd4+! 20. Dxd4 - Dg5+, 21. De3 — Dxh4 og með tvo menn fyrir hrók og miklu betri stöðu vann Möltubúinn fljótt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.