Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981 7 MARKAÐURINN er opinn kl. 1—10 í kvöld Á markaðnum hafa margir gert góð kaup og enn er eftir mikið úrval af hverskyns vörum. Þau fyrirtæki sem selja vörur sínar á markaðnum eru m.a.: Karnabær, Steinar hf., Torgið, Olympía, Hummel, Belgjagerðin, o.fl. o.fl. Vöruúrvalið er mikið s.s.: Herraföt, stakir jakkar, terelyne-buxur, rifflaðar flauelsbuxur, denim gallabuxur „dún-watt“-jakkar, skíðagallar æfingaskór, vettlingar, hanskar, ung- barnavörur alls konar, drengja- og herranærfatnaður, blússur, skyrtur, peysur, kjólar, kápur, pils, dömu-, herra- og barnaskór. j Fyrir þá sem sauma sjálfir og vantar góö efni bjóöum viö m.a.: Tweed, 100% ull, terelyne og ull, fínflauel, ytra byröi í úlpur, poplín, canvass, twill, denim, náttefni allskonar o.m.fl. Tónlistarunnendur finna svo örugglega einhverja góða tónlist við sitt hæfi, annað hvort á hljómplötum eða kassettum. Nú geta sparsamir íslendingar svo sannarlega gert góð kaup — mikid var! Veitingar á staðnum Nú getur fólk komiö í Sýningahöllina og verslaö vörur á hlægilega lágu veröi og fengiö sér alls konar veitingar þess á milli. Leiö S.V.R. nr. 10 gengur allan daginn, og fyrir þá sem koma akandi í eigin bílum er rétt aö geta þess að leiöir eru allar færar og bílastæöin hafa öll verið hreinsuð af snjó. SYNINGARHÖLLIN V/BÍLDSHÖFÐA Skattaframtal 1981 Tek aö mér aö telja fram til skatts fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Sæki um fresti. Lögfræðiskrifstofa, Jón Þóroddsson hdl., Klapparstíg 26, III. hæð, Reykjavík. Sími11330. Skattaþjónustan sf. Framtalsaðstoð Vegna skipulagsbreytinga get ég bætt viö mig viðskiptavinum. Tímapantanir kl. 9—12 f.h. Bergur Guðnason hdl., Langholtsvegi 115, sími 82023. ólafur vegur að Ólafi Alþýðublaöið fjallaði sl. lauxardax um þá ár- áttu formanns þinK- flokks Alþýðubanda- laKsins. Olafs RaKnars Grimssonar. að höKKva stanzlaust i sama kné- runn stjórnarsamstarfs- ins. Olaf Jóhannrsson. utanríkisráðherra. Orð- rétt seKÍr hlaðið: „Fyrsti þáttur ein- kenndist af dylxjum i Karð utanrikisráðherra veKna Jan Mayen- samkomulaKsins við Norðmenn. Þá Kreip Al- þýðuhandalaKÍð til Komlu frasanna ok vændi utanríkisráðherra um landráð fyrir fram- KónKU sina i málinu." _Annar þáttur fólst i þvi að Kera utanrikisráð- herra tortryKKÍleKan veKna ummæla hans um að kjarnorkuvopn væri ekki að finna á Keflavik- urfluKvelli." „Þriðji þáttur stendur nú yfir veKna fyrirhuK- aðra framkvæmda á KeflavikurfluKvelli. Þar á að reisa fluKskýli sem eru, að sóKn Olafs RaKn- ars Grimssonar, sönnun fyrir því að kenninK hans um breytt eðli varnarstóðvarinnar á KeflavíkurfluKvelli standist. ólafur Jóhann- esson hefur lýst því yfir að ákvórðun hans verði ekki breytt. Ólafur RaKnar Grímsson hefur svo um mælt að Alþýðu- handalaKÍð muni ekki samþykkja byKKÍnxu fluKskýlanna. Ef báðir standa við orð sín fellur ríkisstjórnin." FróðleKt verður að fylKjast með Klímu- hröKðum Fljótamanns- ins ok MöðruvellinKsins. Ok þó. Það er nánast að verða kækur á samtima pólitík Alþýðuhanda- ÍaKsins að eta orð sin ok eiða. ekki sizt ef þau Átveizlan fyrsta marz „Þið étið þetta allt ..sagði Olafur Jóhannesson, utanríkisráð- herra, við formann þingflokks Alþýðubandalagsins. Þá hafði samráð- herra hans, fjármálaráðherrann, sporðrennt „jafnlaunastefnunni" í einum bita með því að hækka hæst launaða ríkisstarfsmenn þrefalt meira en hina verst borguðu. Fyrsta marz næstkomandi eru verðbætur á laun veizluréttur dagsins á matseðli ofaníátsmanna. Eftirrétturinn eru þrjú flugskýli. varða málefni Miðnes- heiðar. Enginn reiknar með þeim við- brögðum Ellert Schram fjallar um sama efni i ritstjórn- arpistli Vísis sama daK OK sejfir: „Ef Alþýðubandalajdð hefur einhverntima ver- ið andvíjft varnarliðinu á KeflavikurfluKvelli ok taliö það til óþurftar, þá ættu fyrirhuKaðar fram- kvæmdir í sumar að vera eitur i þess beinum. þá ættu Alþýðubanda- laKsmenn að setja hnef- ann i boröið ok seKja: annaðhvort verða þessar framkvæmdir stöðvaðar elleKar við erum farnir úr rikisstjórninni ... Það verður hinsveKar að teljast athyKli vert í meira lajfi að enninn virðist reikna með j>eim viðbröKðum af þeirra hálfu. Það dettur enKum í huK í alvöru ... Þvert á móti KenKur utanríkis- ráðherra á Ibkíó ok seffir upp i opið Keðið á þeim: „Þið étið þetta allt. eins ok allt annað." Ólafur Jóhannesson hefur KreinileKa Kaman að því að auðmýkja vin sinn Ólaf RaKnar sem mest frammi fyrir alþjóð." EnKÍnn reiknar með þvi að AlþýöubandalaK- ið standi við orð og eiða. sejdr Vísir. Þó norðaust- an hávaðarok sé í Þjóð- viljanum endrum ok eins þá er koppalogn i huK- um ráðherranna. Þeir sitja með sinn loforða- ask á hnjám sér i flosklæddum ráðherra- stólum ok snæða súrsuð fyrirheit: „ísland úr NATO", „SamninKar i Kildi", „KosninKar eru kjarabarátta", „Það er kauprán að skerða verð- bætur á laun" og mý- mörg önnur. Og nú hef- ur orkuráðherrann sent „rússaKrýluna" til flokksmálKagnsins á Austfjörðum, væntan- lega til lokaákvörðunar um Fljótsdalsvirkjun, sem frægt er orðið. Láglauna- stefnan í há- vegum höfð Nú nálgast 1. marz. sem er mikill „átdaKur" hjá Alþýðubandalaginu. einskonar sprengidagur. Þá er á matseðli dagsins „verðbótaskerðing á laun", sem á árum áður var tilefni ólöKlegra verkfalla ok útflutnings- banns á íslenzka fram- leiðslu. Verðbótaskerð- ing á laun náði þó ekki til lægstu launa 1978 eins ok nú. enda „launa- jöfnunarstefnan" eins- konar hátiðarréttur i ofaníátinu. Hinn ' nýi viðbótar- samningur sem fjár- málaráðherra Alþýðu- handalagsins hefur nú gert við BSRB segir sina sögu. Þar fá hinir efri flokkar 6% hækkun en la'Kstu flokkarnir 2%. Á máli Þjóðviljans kann þetta að heita launajöfn- un. Þegar bilið breikkar í augum venjulegra manna heitir það hið gagnstæða hjá „blaðinu okkar" eins ok „safnað- armeðlimir" köliuðu „hcróp" sitt á Kcnginni tið. Ath: Höfum úrval af hinum vinsælu húsum okkar, 7 mismunandi stærðir. Komið — skoðið og leitið upplýsinga. kr simRms Kristinn Ragnarsson húsasmíöameistari Kársnesbraut 128, sími 41077 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.